Vísir - 14.08.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 14.08.1978, Blaðsíða 26
 „MER SYNIST ÞETTA ÆTLA AÐ VSRÐA METSUMAR - segir framkvœmdastjóri Stangaveiðifélagsins „Mér sýnist þetta ætla að verða metsumar hvað laxveiði snertir, og allar okkar ár eru mun betri en i fyrra”, sagöi Friðrik Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Stangaveiöifé- lags Reykjavikur, i samtali við Visi i gær. Friðrik sagði aö visu að það væri erfitt aö miða viö veiöina i fyrrasumar, þvi þá hefði veiðin veriö léleg. En það virðist vera nánast sama viö hvað er miöaö, veiöin i sumar er meö þvi besta sem gerist. Elliðaárnar NUna eru komnir um þaö bil eitt þúsund laxar úr Elliða- ánum, á móti rúmlega 750 i fyrra, þannig að þar litur út fyrir mjög góöa vertiö i ár. StærstilaxinnúrElliöaánum i sumar er enn 16 punda, og er raunar óvist hvort nokkur veiö- ist þar stærri, Elliöaárlaxinn er ekki svo stór. Grimsá Veiöin i Grimsá hefur einnig gengiö vel aö sögn Friöriks Stefánssonar, en þar eru Islend- ingar nú aftur komnir i veiöina, eöa frá 6. ágúst. 1 lok veiöitimabils útlending- anna voru komnir á land 1283 laxar, en þaö er meira en veiddist allt timabiliö i fyrra. Tiu stengur eru leyföar i Grimsá, og leyfilegt agn er fluga og maökur. Norðurá Noröurá hefur gefiö vel i ár, og fyrh- fáum dögum voru Mánudagur 14. ágúst 1978 VÍSIR en alls veiddust þar 248 laxar i fyrrasumar. Friörik Stefánsson sagöi aö laxinn þar eystra væri vænn og góöur, og væri ræktun undan- farinna ára nú greinilega farin aö skila sér. S.V.F.R. hefur um margra áraskeiö sleppt seiöum i ána.sem nú viröast vera farin aö koma sem fullvaxta fiskur. Fimm stengur eru leyföar I Breiödalsá, og leyfilegt agn er fluga og maökur. Stóra-Laxá Veiöin i' Stóru-Laxá i Hreppum hefur verið mun meiri en i fyrrasumar, og eru komnir þar á land milli fjögur og fimm hundruö laxar. Alls veiddust 266 laxar þar i fyrra. Tiu stengur eru leyföar i ánni daglega, en stærsti lax úr ánni I sumar enn sem komið er vó 24 pund. Skuggana er nú fariö aö lengja, enda er fariö aö styttast i „lokadag" laxveiöitiöarinnar. Þessir þrir voru aö veiöum i ölfusá neðan brúarinnar viö Selfoss er Visismenn áttu þar leiö um fyrir helgi. Visismynd: SHE. komnir þar á land 1363 laxar, á þvi svæöi sem S.V.F.R. er meö, en alls kvaöst Friðrik reikna meö aö komnir væru milli 16 og 1700 laxar á land úr ánni. Þá eru talin meö efsta svæöiö og Stekkurinn. Allt I allt eru 14 stengur i Noröurá. Breiðdalsá Úr Breiödalsá hafa nú komiö talsvert á þriöja hundraö laxar. „Lokadagur” nálgast Veiöiti'mabiliö er nú senn á enda, enda fariö aö hausta áöur en varir. Veiöinni lýkuriNoröurá þann 31. ágúst, en þar hófst veiðin fyrst, eöa 1. júni. Þá lýkur veiö- inni i Elliðaánum þann 10. september, og iGrimsá þann 20. september. Raunar lýkur veiö- inni I flestum laxveiöiám iands- ins þann 20., að sögn Friöriks Stefánssonar. —AH (Þjónustuauglysingar 3 rerkpallaleia sál< umboðssala Sl.ilvtMkp.ill.il iil hveiskiii vuMi.ihls ihj m.ilnmg.iivm V iðlll kt'Mlltll i>i yggistnm.iði S.iniujioi VI HW’AUAK 1| Nt ilMt >1 UNOlKSIOnUI > k k k ■HPVH^KI’AUAK’ l| NGIMOI UNDlK‘SHM'>UK Verkpallarf VIÐMIKLATORG.SÍMI 21228 Klœði hús með óli , stúli og jórni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar i sima 13847 >■ SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. — ■ — ' ■■■.■■i.ii.i mm <■ — Loftpressuvinna vanur maður, góð vél og verkfœri Einar Guðnason sími: 72210 Loftpressur — ÍCB grafa Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Nv læki — Vanir V" REYKJAVOGUR HF. Armula 23. S!nd’ 81565, 82715 og 44697. > bvSgingavoruh Simi: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Er stíflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fi. Tök- um aöokkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Húsaþjónustan Jarnklæöum þök og hús, ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti. berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur i veggjum og gerum viö alls konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduð vinna. Uppl. i sima 42449 m. kl. 12-1 og e.ki. 7 á kvöldin. <> Hóþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 <> Er stiflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiflur úr Sff'S vöskum. wc-rör- ^ ** um, baökerum og niöurföllum. not- ■ um ný og fuiikomin tæki. rafmagns- snigia, vanir menn. L'pplysingar i siiua 43879. Anton Aöalsteinsson t5 \> Beltaborvagn til leigu knúinn 600 rúmfeta pressu, i öll verk. Uppl. I sima 51135 og 53812 Rein sf. Breiðvangi 11, Hafnarfirði \> Fjarlægi stiflur úr niöurföllum, vösk- um, wc-rörum og baðkerum. Nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson Simi 42932. Bolta- og Naglaverksmiðjan hf. Naglaverksmiðja og af- greiðsla Súðarvogi 26 — Simi 33110 11.0 Garðhellur 7 geröir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar < <> Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í síma 37214 og 36571 Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211 Traktorsgrafa til lergu Vanur maður. Bjarni Korvtlsson sími 83762 Sólaðir hjólbarðar Allar staorðir ó fólksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gogn póstkröfu Ármúla 7 — Simi 30-501 J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 Setjum hljómtœki óg viðtœki í bíia Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta^^^ Miðbæiarradió Hverfisgötu 18 S. 28636 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.