Vísir - 14.08.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 14.08.1978, Blaðsíða 22
26 Mánudagur 14. ágúst 1978 VISIR (Smáauglýsingar — sími 86611 J Húsnæðiíbodi Miklabraut. Stór stofa með húsgögnum og sér inngangi og snyrting til leigu frá 1 sept. Uppl. i sima 16138. tbúðaleigan. 3-4 herb. ibúð til leigu i Breiöholti nú þegar eða frá 1. sept. Uppl. i sima 34423. lbúöarskipli. Háskólanema vantar litla ibúö nalægt Háskólanum. Til leigu 3 herb. nýleg ibúð við Eyjarbakka. Uppl. i sima 37059. 2ja herbergja ibúð til leigu frá 1. sept., við Vifilsgötu i Rvik. Uppl. i sima 22197. Húsnæðióskast 3ja herbergja ibúö óskast til leigu strax, eöa sem fyrst,fyrir reglusama fjöl- skyldu (ekki börn) helst i austur- borginni eöa vesturbæ. örugg 8 mánaða fyrirframgreiösla ef um sanngjarna leigu er að ræöa. Uppl. i sima 93-1346 e. hádegi næstu daga. 2 reglusamar stúlkur meðstálpuð börn, óska eftir ibúð til leigu fyrir 1. sept.(helst i neðra Breiðholti, erum i fastri atvinnu og heitum góöri umgengni. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 99-3264. Itáskólastúdent vantar 2ja herbergja ibúö. Erum 2 i heimili. Reglusemi og góöri umgengni er heitiö. Einhver fyrirframgreiösla sé þess óskaö. Uppl. i si'ma 36401 e. kl. 19. Tvær stúlkur við háskólanám óska eftir 3 her- bergja ibúð, helst i vesturbæ, miðbæ eða hliðunum. Uppl. i sima 24706. Hesthús óskast á leigu i nágrenni Reykjavikur. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 73034. Einstaklingsherbcrgi með húsgögnum óskast fyrir reglusaman einhleypan mann, ekki inn i ibúð. Uppl. i sima 29695. 1-2 herbergi og eldhús óskast fyrir einhleypan reglu- saman mann. Uppl. i sima 29 695. Friðsöm miöaldra kona óskar eftir litilli ibúö á leigu sem fyrst. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 34970. Óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. ibúö hið fyrsta. Reglusemi, góðriumgengi og skilvisum greiöslum heitið. Uppl. i sima 20872. tbúöarleigan. Hefur verið beöin um að útvega 2- 3-4 og 5 herb. ibúðir nú þegar eða frá 1 sept. Góðri umgengni heitið og reglu- semi.Meðmæli fyrir hendi ef ósk- að er, einnig fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 34423 fra kl. 13-19 alla daga nema laugardaga kl. 13-16. Óska eftir aö taka á leigu 3-4 herb. ibúð hið fyrst i. Reglusemi, góðri umgengi og skilvisum greiöslum heitið. Uppl. i sima 20872. Einstaklingsibúö óskast, l-2ja herbergja ibúö óskast til leigu til langs tima fyrir ein- hleypan reglusaman mann. Fyrirframgreiösla. Tilboð sendist augld. Visis merkt „14212”. Ungl par, hún hjúkrunarnemi, hann húsa- smiðanemi óska eftir 2 herbergja ibúö i Reykjavik. Fyrirfram- greiðsla ef þess er óskað. Uppl. i slma 32945. Smið vantar litla ibúð. Mætti þarfnast lagfæringar. Simi 71342. Þritugan sjóinann vantar 2 herb. ibúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 20498. Þroska þjálfi og kennaranemi óska eftir 3 herb. ibúð sem allra fyrst. Allar nánari uppl. veittar i sima 74329. 2 herb. Ibúö óskast áleigu. Greiöslufyrirkomulag kr. 50þús. pr. mánuö og 4 mán. fyrir- framgreiðsla. Valur Eggertsson Laugavegi 67 A. Simi 16633. Óska eftir 2 herb. ibúö til leigu. Einnig kemur til greina herbergi með aðgangi að snyrt- ingu og eldunaraöstöðu. Tvennt i heimili. Uppl. i síma 32250. Miðbær — Vesturbær. Einhleyp kona óskar eftir 2-3 herb. ibúð á 1. eöa 2. hæð. Reglu- semi og góð umgengni. Skilvisar greiðslur. Tilboö merkt ’78 send- ist augld. Visis fyrir 17. ágúst. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast. 2 verslunarskólanemar óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. ibúð frá og með 15. ágúst, helst sem næst Verslunarskólanum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 92-1877. llúsaleigusamningar ókeypis. Þeir. sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. ^ -f Ökukennsla Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á nýjan Ford Fairmont. ökuskóli og prófgögn. Simi 19893, 33847 og 85475. ökukennsla Þ.S.H. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla — Æfingatímar liver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns O. Hanssonar. ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er ðskað. Kenni á Mazda 323 1300 ’78. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Bilaviðskipti Til sölu Benz 230 S árg. ’66. beinskiptur i gólfi. Vökvástýri og bremsur. Uppl. í sima 83085 og 83150 alla virka daga vikunnar. Tækifæri ársins (Cosmos) Til sölu 4 stk. 13” sportfelgur sem nýjar og 2 stk. litiö slitin sumar- dekk. Tækifærisverð ef samið er strax. Uppl. i sima 40325. Til sölu litil traktorsgrafa International 3434 meö opnanlegri framskóflu. Ýmisskipti á bíl koma til greina. Uppl. i si'ma 75836. M. Benz 220 árg. ’61. bensin til sölu, i mjög góðu standi, útvarp. Skoðaður ’78. Uppl. í sima 17245 e. kl. 19. Til sölu Renault 4 árg. ’70 i ágætu lagi, Volga árg. ’73 vél nýupptekin. Moskwitch árg. ’65 i góðu lagi. Uppl. i sima 82881. Viljum kaupa Citroen GS eða framdrifinn VW eins til tveggja ára. Staðgreiösla möguleg. Uppl. i sima 14432 til kl. 21. Bílaval auglýsir vörubila. Scania Vabis llOs ’74 2ja hásinga, ekinn 112 þús. km. M. Benz 1513 árg. ’72 ekinn 155 þús. km. Bilaval simi 19092 og 19168, Bilaval auglýsir. Til sölu Dodge Dart árg. ’73. 2ja dyra 6 cyl sjálfskiptur, Lada Topaz árg. ’77, Lada station árg. ’75 Subaru árg. ’77, Plymouth árg. ’74, 4ra dyra, 6 cyl sjálf- skiptur. Peugeot diesel árg. ’74. Bíiaval simar 19092 og 19168. Bflaval auglýsir. Hef kaupanda að Toyota Mark II árg. ’76-’77strax. Mikii útborgun. Bilaval simar 19092 og 19168. Cortina árg. ’71. Til sölu góð Cortina 1300 árg. ’71. Uppl. i si'ma 72107. Lancer 1400 (jajianskur). til sölu er Lancer 1400árg. ’75 4ra dyra, ekinn 40þús. km. Silfurgrár að lit. Bill i toppstandi. Uppl. i sima 29515. Citroen G.S. Til sölu CitroenGSárg. ’74#I góöu lagi. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. i sima 33116. Til sölu Fiat 850 special árg. ’72, ekinn 44 þús. km. Upptekin vél. Verð350 þús. Uppl. i sima 42345. Til sölu VW 1200 ’68. Skemmdur á vinstra bretti. Staðgreiðsluverð 120 þús. Simi 20196. Til sölu Lada 1200 ’74 i góðu lagi, gott lakk, Uppl. i sim 92-7035. Til sölu Opel Caravan ’66 station. Skoðaður ’78. Nýupp- tekin véi. Ekinn 20 þús. km. en er ekki á skrá. Uppl i sima 11089. Til söiu girkassar i Willys, Wagoneer ’67. Vatns- kassi og girkassi með sturtugir i 4 cyl. Traiter. G.M.C. trukkspil og dráttarkrókur. Jeppaspil fyrir véldrif. Uppl. i sima 99-1655 eftir kl. 19. 1-5 manna bill óskast til kaups. Þarf að vera i fyrsta flokks lagi, vel útlitandi að utan og innan, ekki eldri en ’72. Simi 40637. Taunus — Saab — Taunus. Óska eftir að kaupa vél i Taunus 15,17 M. eða Saab. Þarf að vera i góðu lagi. Uppl. i sima 99-3392 eft- ir kl. 19. Tilboð óskast i Sunbeam Arrow. Litur vel út en þarfnastsmá lagfæringar. Uppl. i sima 40545 frá kl. 4. Chevrolet Caprice ’74. Gullfallegur glæsivagn. 8 cyl sjálfskiptur, með rafmagns rúöu- upphölurum, rafmagns læsingar og fl. Til sýnis og sölu að Breiöa- gerði 13 um helgina. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 37225. Tilboð dagsins. Tii sölu Fiat 128 árg. ’74. Fæst á góðu staögreiösluverði eöa með góðum greiðslukjörum. Uppl. i sima 34704. Bílar. Saab 99 árg. ’71, skemmdur vegna umferöaróhapps. Trader diesel ’64 kassabill. Chevrolet ’59 kassabill bensin og Man vörubill ’68 model pall og sturtulaus. Skipti á öörum bilum koma til greina. Uppl. i slma 42160 og 43130. * Stærsti bilamarkaöur landsins* A hverjum degi eru auglýsingar* um 150-200 bi1a i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bD? Ætlar þú að kaupa bD? Auglýsing i Visi kemur við- .skiptunum i kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611. Til sölu er vél ásamt sjálfskiptingu úr FordFal- kon 1966. Uppl. i sima 36027. Til sölu VW ’67. þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 84732. Til sölu Scout II ’72. 4 cyl. beinskiptur, sparneyt- inn og góður jeppi. Uppl i sima 74817. Til sölu Mazda 1300 ’73. Nýir framdemparar og aftur- fjaðrir. Uppl. i sima 76957. Til sölu Fiat 128 árg. ’72, skoðaöur ’78. Uppl. i sima 72231 e. kl. 19. Lada. TU sölu Lada Topaz árg. ’75, ek- inn 50 þús. km. Góður bill. Uppl. i sima 72231 e. kl. 19. Bilaleiga ] Akiö sjálf. Sendibifreiðar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiðar tU ieigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Biialeig- an Bifreið. Veióii íurinn Anamaökar til sölu. Uppl. i sima 31264 e. kl. 18. Til sölu nokkur lax-veiðUeyfi á Brúará, Hagaós og i Hvitá við Snæfoks- staði. Einnig silungsveiðileyfi i Hliðarvatniy Djúpavatni og Kleifarvatni. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar. Simi 52976 kl. 18-19. ■ ■ I Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokkd benzm og diesel vélar Opel Austln Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tekkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzm og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzm og diesel og diesel I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Veiöimenn Limi fUt á veiðistigvél, nota hið landsþekkta filt frá G.J. Fossberg sem er bæði sterkt og stöðugt. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar, Austurveri við Háa- leitisbraut 68. Anamaökar til sölu. Uppl. i sima 71134. - Laxveiðimenn VeiöUeyfi I Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld að Bæ, Reykhólasveit, simstöð Króks- fjarðarnes. Leigöar eru 2 stengur á dag. Verö kr. 5.000 — stöngin. Fyrirgreiðsla varðandi gistingu er á sama stað. Skemmtanir Diskótekið Disa auglýsir: Tilvalið fyrir sveitaböll, útihátið- ir og ýmsar aðrar skemmtanir. við leikum fjölbreytta og vand- aða danstónlist kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósasjó og samkvæmisleiki þar sem við á. Ath.: Við höfum reynsluna, lága verðið og vin- sældirnar. Pantana- og upplýsingasimar 50513 og 52971. ÍÝmislegt Fyrirtæki — Framleiðendur. Hafa ekki einhverjir áhuga á aö fa umboðsmann og eða dreifingaraðila fyrir vörur sinar eða þjónustu á Akureyri og nágrenni. Þeir sem áhuga hafa leggi upplýsingar sinar inn á augld. Visis merkt „Vanur”. Sportmarkaöurinn Samtiini 12, umboös-verslun. Hjá okkur getur þú keypt og selt allavega hluti. T*D. bDaútvörp og segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp, hjól, veiðivörur, viðleguútbúnað og fl.o.fl. Opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaðurinn simi 19530. ER ÁFENGIS- VANDAMÁL Hjá þér? í fjölskyldunni? Á vinnustaðnum? „ÞAÐ ER TIL LAUSN” Þin lausn kann aö liggja í aö panta viðtal viö ráðgefendur okkar i sima 82399. &M. Fræðslu- og leiöbeiningarstöö : Lágmúla 9, simi 82399.) í:Jv3fc*3sX\3 Maður fær eitthvað fyrir peningana, þegarmaður auglýsir íVísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.