Vísir - 14.08.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 14.08.1978, Blaðsíða 28
VÍSIR Selfoss var eitt bílastœði •um 25 þúsund manns hafa séð landbúnaðarsýninguna Um fimmtán þúsund manns komu á Landbúnaðarsýninguna á Selfossi í gær, og hafa þvi tæplega tuttugu og fimm þúsund manns sótt sýninguna síðan hún hófst á föstudag. Veöur var gott, og aö sögu þrátt fyrir mann- sögn Siguröar Jónssonar, fjöldann. ,,Hins vegar var blaðafulltrúa sýningar- bærinn auövitaö undir- innar, gekk allt eins og i lagöur, og má segja aö hann hafi verið eitt sam- fellt bilastæöi” sagði Sigurður, er Visir haföi samband viö hann i morgun. Að sögn Siguröar hafa borist fregnir af mörgum bændahópum um allt land, sem hyggjast taka sér heilan virkan dag nú i vikunni til aö heimsækja sýninguna. ,,Með þvi móti sjá þeir meira af vinnusýningunum og ööru sem boöiö er upp á” sagði hann. „Astæða er til að hvetja fólk til aö koma hingaö einnig á virkum dögum, þvi ef allir hópast i einu um helgar, verður troöningur of mikill og hætt við að fólk missi af ýmsu”. —AHO Norski báturiun I Akureyrarhöfn, þar sem lögreglan gætti hans I gær. Vlsismynd :Gsal Norski hvalveiðískipstjórinn: FANGELSI í Islandsmét I fallhlifastökkis Einn kepp> enda alvar- lega slas- aður Sumarloðnan: Aflinn er að glœðast Loðnuveiðin er að- eins að glæðast og fengu 17 bátar um 8 þúsund tonn af loðnu á siðasta sólarhring, að sögn Andrésar Finnbogasonar hjá loðnunefnd, og 4 bát- ar hafa tilkynnt sig það sem af er þessum sólarhring með um 1800 tonn af loðnu. Skipin fengu þenn- an afla út af Vest- fjörðum. Nú hafa veiðst á þessari vertið eitthvað á milli 40 og 50 þúsund tonn af loðnu. Tvö skip, Skarðsvikin og Bjarni Ólafsson, lönduðu í Reykjavík í gær um 900 lestum og i morg- un kom Eldborgin með afla til Reykja- víkur. —KS Dœmdur i dag Mál skipstjórans á tog- bátnum Stiganda RE, sem varðskipiö Ægir tók aö meintum ólöglegum veiö- um viö Horn fyrir helgina, veröur tekiö fyrir á isafiröi I dag. — HL Magnús Pétursson borinn á sjúkrabörum í átt að f lugvél, sem flutti hann suður á sjúkrahús. Ljósmynd: Áskell Þórisson Sij>uröur Bjarklind sigr- aöi i þriöja skipti á islands- móti i fallhlifarstökki um heigina. Mótiö fór aö þessu sinni fram á Melgeröismelum skammt frá Akureyri. Þátttakendur á mótinu voru alls 14. Keppendur stukku aö jafnaöi úr 3500 feta hæö. Þaö óhapp vildi til i fyrsta stökki Magnúsar Péturssonar aö hann kom mjög harkalega niöur. Slasaöist hann á hálsi og munu meiösl hans talin alvarleg. Liöan hans var óbreytt i morgun. Slysiö er taliö hafa oröið vegna þess aö hann liafi teygt fæturna um of I áttina aö punktinum, sem átti aö lenda á. Þetta hafi orðiö til þess aö hann hafi komið svo harkalega niöur. Úrslitin á tslandsmótinu uröu annars þau aö i ööru sæti varð Steindór Stein- dórsson og i þriöja sæti Gunnar Aspar. AÞ/BA Stiérnarmenn SH kanna viðhorff félagsmanna: ÖLL FRYSTIHÚS LOKUD 1. SEPT.? Stjórnarmenn úr Sölumiðstöð hraö- frystihúsanna halda fundi þessa dagana með félagsmönnum um land allt til að kanna viöhorf þeirra til áfram- haldandi reksturs frystihúsa eftir 1. september. Frystihús á Suövestur- landi hafa mörg hver ákveöiö aö loka og mörg þeirra eru þegar lokuö. Eyjólfur ísfeld Eyjólfs- son, framkvæmdastjóri SH, sagöi við Visi i morgun aö gert væri ráö fyrir aö halda fund með frystihúsamönnum á Vestfjörðum i dag. Fundir með félags- mönnum SH á Austur- landi og Vesturlandi verða haldnir á miðviku- daginn. Fundarhöldum á Norðurlandi er lokið og sagöi Eyjólfur aö menn þar vildu sjá til og biöa, einkum á Norðurlandi eystra. Stjórnarfundur SH veröur siöan haldinn á fimmtudaginn, þar sem á dagskrá veröur áfram- haldandi rekstur frysti- húsa eftir 1. september. —KS 45 DAGA Skipstjóri norska lival- veiöibátsins Audfjörd. seni staöinn var aö ólöglegum hrefnuveiöuiii i landhelgi fyrir uoröan, fyrir helgina liefur veriö dæmdur I 45 daga fangelsi og 50 þúsund króna sekt. Andljörd liaföi verið á hrefnuveiöuin viö Austur- Grænland þegar hanii var kallaöur heim vegna þess aö kvótinn var oröinn full- ur, en stóöst ekki inátiö aö laka nieö sér hrefnu á leiö- imii. Aflinn og veiöarfærin eru metin á rúma 1,5 inilljón króna. —AHO Verðbólttan yfír 50%! ,,Þaö viröist liklegt aö verðbreytingin frá 1. ágúst 1977 til 1. ágúst 1978 verði um eöa yfir 50%,” sagöi Jón Sigurösson, for- stöðumaöur Þjóöhags- stofnunar.er rætt varviö hann i inorgun. Jón lét þess getiö aö ekki væri enn komin visi- töluniöurstaöa frá Hag- stofunni og kæmi væntan- lega ekki fyrr en i lok mánaöarins. Veröbreyt- ingin lægi þvi ekki endan- lega fyrir fyrr en þeir út- reikningar væru komnir. „Verðbreytingin á einu ári verður komin á þær slóöir sem hún var um mitt ár 1974, ef þetta verður niðurstaðan fyrir siöustu 12 mánuði.” —BA— SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 86611 Smáauglýsingamóttaka alla virka daga frá 9-22.. Laugardaga frá 9-14 og sunnudaga frá 18-22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.