Vísir - 14.08.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 14.08.1978, Blaðsíða 15
• *-* 'r - * VISER Mánudagur 14. ágúst 1978 Flugsýning í Reykjavík til að minnast 50 ára afmœlis innanlandsflugs á íslandi Flugsýning veröur haldin i Reykjavik þann 26. ágúst næst- komandi til aö minnast 50 ára af- mælis innanlandsflugs hér á landi. Aö sýningunni standa Vélflug- félag íslands og íslenska flug- sögufélagiö. A sýningunni veröa sýndar flestar einkaflugvéíar lands- mannafráýmsum timum, en þær er frá árinu 1943 til 1978. Þá veröa sýndar farþegavélar, flugfloti Landhelgisgæslunnar og Land- græöslunnar. Varnarliöiö mun bæði sýna vélar i flugi og á jörðu niðri, og stefnt er aö þvi að fá hingað erlendar flugsveitir og listflugmenn. Þá munu Islendingar sýna list- flug, svifflug og fallhlifarstökk, og áhorfendum gefst kostur á út- sýnisflugi ýfir bæinn. Sem fyrr segir er ætlunin aö halda sýninguna þann 26. ágdst, en til vara er 27. ágúst ef veöur bregst. —AH. Þótt fangar séu trúaðir: Taka ekki þátt í kirkjulegu starfi Þátttaka refsifanga f kirkju- legu starfi er þvi sem næst engin en margir eru trúarlega þenkj- andi. Aöeins 30% þeirra taka þátt I einhverju félagslifi þegar taliö er aö um 70% manna séu í ein- hverri félagsstarfsemi. Þessar niðurstööur koma fram i ritgerð um trúarllfs- og félags- fræðilega könnun meöal fanga á Islandi. Tveir guðfræðinemar stóöu að þessari könnun, Þór- steinn Ragnarsson og Valdimar Hreiðarsson, og hefur ritgerðin veriðgefin Ur 1100 eintökum. HUn er 170 bls. að stærö og fæst i Bök- sölu stUdenta viö Hringbraut. 1 bókarfregn segir að markmið þessarar könnunar hafi verið þri- þætt: að gefa yfirlit yfir fangels- ismál á Islandi, að rannsaka fé- lagslega aðstöðu fanga á íslandi og að rannsaka á hvern hátt riki og kirkja geti betur sinnt þörfum fanga. —KS Afleiðing sirkusmálsins: HÆTTA AÐ VtlTA UNDANÞÁGUR FRÁ SKtMMTANASKATTI — skátarnir halda sinni undanþágu Menntamálaráöuneytiö hefur ákveðið aö nota ekki framvegis þá heimild'Sem felst ilöguni/um skemmtanaskatt aö veita undanþágu frá grciöslu skatts- ins. Hins vegar telur ráðuneytið ekki ástæöu til frekari aögeröa vegna þeirrar undanþágu sem Bandalag isl. skáta fékk vegna sirkussins, samkvæmt þeim fréttum sem Visir aflaöi sér i morgun i Menntamála- ráöuncytinu. 1 frétt frá menntamálaráðu- neytinu segir aö BIS hafi upp- fyllt öll skilyrði sem sett höfðu veriö fyrir undanþágu frá skemmtanaskattinum. En framvegis verða ekki veittar fleiri undanþágur og rökstyöur ráðuneytiö það með þvi aö erfitt sé að fylgjast með þvi, svo öruggt sé,að undanþágur séu ekki misnotaðar. Þá rýri slikar undanþágur tekjur sem félagsheimilasjóður og Sinfóniuhijómsveit íslands eiga aö njóta af skemmtana- skattinum. Eðlilegt verði að teljast að við samningu fjárlaga sé leitað eftir fjárframlögum frá Alþingi til stuðnings góðum málefnum. Að lokum telur menntamála- ráðuneytiö að undanþágur frá skemmtanaskatti geti leitt til misréttis þar sem sumum hug- kvæmist að sækja um undan- þágur en öðrum ekki þótt um álika mikilvæg menningar- og liknarmál kunni að vera að ræða. —KS POLSKU gúmmíbátarnir 12 ára reynsla hefur sannað endingu þeirra og gœði 20% afsláttur af ðllum viðleguútbúnaði ZEFIR jgm| Lengd: 205 cm Breidd: 114 cm ♦ Buröarþol: 200 kg Þyngd: 10 kg Lofthólf: 2 Fyrirferð:65x36cm REK1N Lengd: 400 cm Breidd: 78 cm Burðarþol: 200 kg Þyngd: 23 kg Lofthólf: 6 Fyrirferð 67x12x85 Verðkr: OZA 250 Lengd: 250 cm Breidd: 117 cm Burðarþol: 200 kg Þyngd: 24 kg Lofthólf: 3 Fyrirferð: I03x37cm. Mótorstærð: 1—5hö OZA 270 STANDARD Lengd: 270 cm Breidd: 117 cm Buröarþol: 200 kg. Þyngd: 26 kg. Lofthólf: 3 Fyrirferð: 103x37 2ja manna. Mótorstærð: 1-5 hö. Lengd: 260 cm Breidd: 115 cm Buröarþol: 300 kg Mótorstærö: 1-5 hö Þyngd: 33 kg Lofthólf: 2 Fyrirferð: (2 pk) 105x35 cm + 75x5x55 cm 2) í J r ATH: ÁRAR - 2 gerðir fyrirliggjandi Póstsendum um allt land. Geymið auglýsinguna. TÓmSTUnDfíHÚSIÐ HF Laugauegi 164-Reukiauit $=21901

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.