Vísir - 14.08.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 14.08.1978, Blaðsíða 20
24 Mánudagur 14. ágúst 1978 VISIR I Prir af bestu golfleikurunum, þeir Sigurður Hafsteinsson, Björgvin Þorsteinsson og Þorbjörn Kjærbo. Sjónvarp í kvöld kl 20.30: islandsmótið í golfinu Iþróttaþátturinn hans Bjarna Felixsonar veröur í kvöld kl. 20.30. Ef að likum lætur verður efni þáttarins hið fjölbrevtilegasta. Við höfum haft spurnir af þvi að auk erlendra iþróttamynda verði sýndar svipmyndir frá Islands- meistara mótinu i golfi sem lauk á laugardaginn. Golfmótið var geysiskemmti- legt og spennandi keppni i öllum flokkum, sérstaklega i meistara- flokki karla. Keppnin fór fram á þremur völlum. Meistaraflokkur karla keppti á vellinum i Keflavik en 2. fl. og kvennaflokkarnir kepptu á vellinum á Seltjarnar- nesi og 1. og 3. fl.karla kepptu á vellinum i-Hafnarfirði. ÞJH. Utvarp í kvöld kl. 21.30: TÓNLEIKAR í IÐNÓ — fró Listahátíð Síðari hluti tónleika þeirra Manuelu Wiesler flautuleikara og Julian Dawson-Lyell pianóleik- ara sem þau héldu á Listahátið þann 12. júní s.l. verður á dagskrá i kvöld kl. 21.30. Leika þau verk eftir Pierre Boulez, Þorkel Sigurbjörnsson og Atla Heimi Sveinsson. Manuelu þarf ekki aö kynna fyrir Islendingum. Hún er löngu orðin vel þekkt hér á landi fyrir flautuleik. Jón Asgeirsson segir i tónlistargagnrýni sinni, eftir ný- afstaðna Skálholtstónleika Manuelu, að hér sé á feröinni „„virtúós” i flautuleik og þess sé skammt aö biöa að hún ávinni sér alþjóölega viöurkenningu fyrir frábæra túlkun. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttirUmsjdnarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Frúina Serki (L) Breskt leikrit eftir William Douglas Home, búið til sjónvarps- flutnings af David Butler. Leikstjóri Alvin Rakoff. AðalhlutverkCelia Johnson, Julien Dawson-Lyell er skoskur að uppruna og var á sinum tima álitinn undrabarn i pianóleik. Hann nam viö Royal College of Music i London og er með gráðu i tónlistarfræöum frá Oxfordhá- skóla. Hann. er aðallega þekktur fyrir aö flytja samtimatónlist og hefur m.a. unniö til verölauna i frægri keppni i Hollandi á þvi sviði. Þaö var sagt um þessa tónleika á sinum tima að þeir væru örugg- lega eitt merkilegasta framlag forráðamanna Listahátföar ’78. Verkefnaskráin væri svo einstak- lega framsækin,spennandi og svo óvenjuleg miðað viö islenskar hefðir að engu væri likt. 1 gagnrýni um tónleikana á sinum tima segir Jón Asgeirsson þá i einuorði sagt hafa veriðstór- kostlega. Það ætti þvi aö vera óhætt aö mæla með þvi aö fólk setjist við tækin i kvöld. Peter Dyneley og Tony Britton. Voriö 1941 leggur þýski herinn undir sig eina Sarká Ermasundiog heldur henni til 1945. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.50 í kjölfar papanna (L) Bresk heimildarmynd um ferð húöbátsins „Brendan” frá Irlani vestur um haf með viðkomu á Islandi. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannsson. Þessi mynd var áður sýnd 17. júni s.l. 22.50 Dagskrárlok (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Til sölu Vökvatjakkar — traktorsdekk ' Til sölu vökvatjakkar i ýmsar vinnuvélar, einnig tvö afturdekk fyrir traktorsgröfur, felgustærð 30 tommur. Uppl. i sima 32101. Gólfteppi af ýmsum geröum veröa seld meö sérstökum staðgreiösluafslætti þessa viku. Tækifæri til hag- kvæmrakaupa. Persia, Skeifunni 8, simi 85822. Til sölu 4 notuö dekk á Bronco. Uppl. i sima 31384. Gróðurmold Gróöurmold heimkeyrð. Uppl. i simum 32811 og 52640. Oskast keypt Prjónakonur: vandaðar lopapeysur meö tvö- földum kraga óskast, heilar og karlmannshnepptar, aðallega hvitar, ljósmórauöar og gráar. Upp. i sima 15956 milli kl. 19.30 og 21.30 i kvöld. Góð stimpilklukka óskast keypt. Uppl. i sima 53460 frá kl. 9-7. SAA vantar tvær stórar frystikistur, tvö skrif- borð, ritvél, reiknivél, litinn læst- áleggshnif og kaffivéí. Allir hlutirnir verða að vera I sæmi- legu ásigkomulagi og á hóflegu verði. Upplýsingar hjá SAA i slma 82399. Húsgögn Til sölu hjónarúm og 1 manns svefnsófi. Uppl. i sima 21661 eftir kl. 17. Til sölu nýlegt eldhúsborö á stálfæti. Uppl. i sima 76957. Borð og fjórir stólar. Upplagt i sumarbústaðinn. Einn- ig sófaborð. Uppl. i sima 19193. Til sölu gamalt hjónarúm. Selst ódýrt. Uppl. i sima 92-3298 á kvöldin. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i kröfu. Uppi. á Oidugötu 33, Reykjavik, simi 19407. Hvað þarftu aö selja? Hvaö ætlarðu aö kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiöin. Þú ert búin (n) að sjá það sjálf (ur). Visir, Síðumúla 8, simi 86611. Til sölu 23” svart-hvitt sjónvarpstæki. Tækiö er i fallegum teak-kassa á grind. Mynd og hljóö eins gott og i nýju tæki. Eins árs ábyrgö fýlgir. Uppl. i sima 36125 i dag og næstu daga. Gott og vandaö Blaupunkt sjónvarpstæki sem nýtt til sölu, einnig 2 barnastólar. Uppl. i sima 38835. fp Af serstökum ástæðum er tilsölusem nast ónotaður Quat magnari 2x45 sinnusvött. Uppl. i sima 196.30 á verslunartima. Sportmarkaðurinn, umboðsversl- un, Samtúni 12 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp eöa hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslugjald. Eig- um ávallt til nýleg og vel með far in sjónvörp og hljómflutnings- tæki. Reynið viöskiptin. Sport- markaðurinn Samtúni 12, opiö frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. Sportmarkaöurinn, umboðsversl- un, Samtúni, 12 auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eða hljómflutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg og vel með farin sjónvörp og hljómflutnings- tæki. Reynið viöskiptin. Sport- markaðurinn Samtúni 12, opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sónji 19530. (Heimilistgki Stórglæsilegt 10 gira hraðakstursreiðhjól til sölu.Uppl. i sima 66452 e. kl. 19. A sama stað er til sölu Konica auto reflex 1000 myndavél. (Teppi D Gólfteppi af ýmsum geröum verða seld meö sérstökum staögreiðsluafslætti þessa viku. Tækifæri til hag- kvæmra kaupa. Persia, Skeifunni 8, si'mi 85822. r Hié§ — Til sölu Silver-Cross barnavagn. Sem nýr. Einnig burðarrúm. Bæði vel með farið. Uppl. i sima 17855. Vérslun Hefilbekkir. Hina vönduðu dönsku hefilbekki eigum viö fyrirliggjandi i þrem stærðum Lárus Jónsson hf heild- verslun Laugarnesvegi 59, simi 37189. Safnarabúöin auglýsir. Erum kaupendur að litið notuðum og vel með förnum hljómplötum Islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúðin, Verslanahöllinni Laugavegi 26. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verð i sviga aö meðtöld- um söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800),Börn dalanna (800), Ævintýri tslendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotið á heið- inni (800), Eigi másköpum renna (960), Gamlar glæöur (500), Ég kem i kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Ástarævin- týri i Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóðrauða (2.250). Ekki fastur afgreiðslutimi sumarmánuöina, en svaraö verö- ur I sima 18768 kl. 9—11.30|að undanteknum sumarleyfisdögum, alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiöslutimi eftir sam- komulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. með pöntun eigaþess kosta að velja sér samkvæmt ofangreindu verö- lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda upphæð án frekari tilkostnaöar. AUar bækurnar eru i góöu bandi. Notið simann, fáið frekari uppl. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Simi 18768. Verksmiðjusala Peysur á alla fjölskylduna. Bútar, garn og lopi, Upprak. opið frá kl. 13—18. Les-prjón hf. Skeif- unni 6. Ateiknuð vöggusett, áteiknuð puntuhandklæði, gömlu munstrin. Góður er grauturinn gæskan, Sjómannskonan, HoUensku börnin, Gæsastelpan, öskubuska, Við eldhússtörfin, Kaffisopinn indæU er, Börn með sápukúlur ogmörg fleiri, 3 geröir af tilheyrandi hillum. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúöin Hverfisgötu 74 simi 25270. Fatnadur /í Verksmiðjusala. Peysur á alla fjölskylduna. Bútar garn og lopi, Upprak. Opið frá kl. 13-18. Les-prjón hf. Skeifunni 6. Kaninupels til sölu, stærð 38. Uppl. e. kl. 18 i sima 73349. ^ £U£jíL -----arss-gr iBarnagæsla Háaleitishverfi. Flugfreyja óskar eftir pössun frá miðjum sept. fyrir 3ja og hálfs árs stúlku og 2ja og hálfs árs dreng. Aöeins er um pössun eftir hádegið að ræöa. 2-3 daga I viku. Uppl. i sfma 30669. Tapað - f undió Rauöbrúnt kvenveski meö skilríkjum, og kalltæki, tapaðist s.l. miövikudag 9. ágúst á leiöinni mUli Selbrautar 32 og Landakotsspitala. Uppl. í sima 24217. Fundarlaun. Gullarmband lloliywooQ s.í. fósludagskvöld. Uppl. i sima 33576 og e. kl. 19 i sima 19798. Góð fundarlaun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.