Tíminn - 15.08.1969, Síða 3

Tíminn - 15.08.1969, Síða 3
FÖSTUDAGUR 15. ágúst 1969. TIMINN 3 Méð morgun- kaffinu — Hiamm fór til Mallorca til a@ r©yn>a að fá heilsuna aftur, en hann missti hana þar í fynra. Móðirin: Jæja Óli, viilitu eklki sjá litlu systur þína, sem stork- urinn tom með? Óli: Nei, ég vil ekiki sjá hann, ég viil sjá stonkinn. — — Prófessor, laBfendrinn e«r feominn. — — Bidau hane að koma seinna, ég esr veifeur niúna. — — Þetta er bara pabbi. — Ertu búkm að reyna nýju haglabyssuna þína? — Já, við Jón fórum upp í fjall um síðustu heJigi. — Hverniig gefek? — Hann útskrifaðist af sjúkrahúsinu í gær. — Næst áttu að koma með manneskju og 100 kr. með þér. Dómarinn: — Viijið þér gefa skýringu á því, hvers vegma þér stáiuð hálifri miidjón króna. Akærði: — Ja, ég var svo svangur. — Hvar hittir þú manninn þinn í fyrsta sinn? — En góða min. Við sláumst aldrei. Pétur fór á rjúpnaveiðar. Hann sá margar rjúpur, skaut og skaut, en hitti aldrei eina einustu. — Mér er alveg sáma, tautaði hann. — Sósan er hvort sem er það langbezta. B’andaiíski fliuiglherinn á svo hraðfleygar flugvélar nú á tiimuim, að þær geta flogið umhverfis jörðina, áður en þær verða úreltar. — Ég hef aldrei heyrt Eisu tala ilia um nofefera manneskju. — Það er bara vegna þess, að hún talar aldrei um neinn annan en sjákfa sig. Tízkufyrirtækin láta mikla viðburði sjaldan fram hjá sér fara, heldur reyna að notfæra sér andrúmsloftið sem af þeim leiðir sér til framdráttar í sölu herferðum sínum. Austurríkis ★ Svo bregðast krosstré, sem aðrir raftar, steindiur einlhvers staðar, og viissuíLega virðist þeitta orðtak eiga rétt á sér, því þær furðulegu fregnir ber- ast nú frá Bandiaríkjunum, að gltoumiglosinn víðfrægi, Hugh M. Hjefner, ritstjóiri mánaðarrits- ins Pláyþoy, og eigiandi sam- nefmds fiyrirtækis, sé að því feaminm að ganga í hjlónaband. „Þeibta er í fyrsta sinn sem ég verð ástfanginn,“ sagði rit- stj'órinn nýlega í Riómiaborg, ,,nú hef ég fundið það í einni feomu, sem ég alla tíð hef ver- ið að leita að í mörgum: Fersk leifoa og sakfl]eysi.“ Og á meðian Hefneæ talaði um ást sína, var hann jafnframt önnum bafinn við að strjúka hendur, nár og hné þögiUl'lar, en broshýrrar brúnettu, sam sat við hflið hans. Vaflalaust hefur Hefner gert sér lijóst hið miiblia fréttagikiá þessarar yfirlýsingar, þvl hann hélt blaðamannafund um þessa nýuppgötvuðu ást sína, en Hefner er einhver frægasti, cng jafnframt auðugasti pipar- sveinn veraldar. Hann er nú fjöru'tíu og þri'ggja ára. Hann tjáði blaðamönnum, að sú er svo gjörsamtega hefði hertek- manninum Arno Eichmann kom þetta í hug, þegar hann sá geim fierðabúniniga náuniganna sem með Appolló 11 fóru til tungls ins. Þetta segir hann vera bað ★ ið hj'arta hians, veeri Bai'bara noklkur Benton, nítjián ára göm- ul stúilba firá Kalifarníu. Hún mun hafa sfereytt forsíðu júií- eintafesios af Pliayb'Oy, sem „leilflfiél'agi miánaðarinis". Barbara leifeur nú þegar í fiyrstu feV'ilfemynd sinni, sem nelfinist ,What’s a nice girl Mlke you doin-g in a business ldke this?“ Blaðamenn spurðu hivort hann hefiðj þegar beðið ungfrúna um hönd hennnr, en Hefner sagðist efoki enn hafia gert það . . . „en kannski seinna," sagði hann, en hins vegar væri „samband þeirra mjiög aivariegs eðlis.“ Hvað myndi ungfrúin segjia, ef hann bæði um hönd hennar? spurðu blaðamenn. Og hún svaraði brosandi: „Vissulega væri sfoemmitilagt að s©gja aei.“ ★ Póststiimp'la'i’nir sýna að pa'klk amir foomu frá Barís, og nöfn- in sem á hvern þeinra voru rituð sýna að þeir' voru ætlað- ir eiginkionum tunglfaranna, þeim Jan Armstronig, Joan Ai- drin og Pat Oofllins. Og inni- hialdið var i hverjum þeirra: útidyralykilfl. í sjálfu sór lát- föt fyrir „playboys" og play- | girls" eða „glaumgosa" og ( „glaumskvísur“ sem viija ! vekjia athygli á bað'ströadinni j eða í sun'dflaugunum. j ★ I iausir og ómjerkilegir lykflar, ' en hins vegar gengu þeir að j útihurðum þriggja Luxus-ein- j býlishúsa, sem áikafur aðdá- j andi frúnnia vildá ólmur gefa I þeim. Aðdáand'i frúnna er Mar J io Marelle, franskur maður j sem byggir mi'kið af einbýlis- j húsuim og selur. Hann fevaðst j dást mjöig af firúm þessum, en j íiafnfiramt vorfeenna þeim að i verða að bíða í svo mifclu of- | væni eftir fréttum um afdrif ' eiginm'anna sinna, að hann \ viidi í einhverju sýna aðd'áun [ sína, og þá á þann máta er 1 honum var handhægastur, J hann nefniiega hugðist gefa j þeim sína viiluna hverri. Vilflurnar eru aliiar byggðár } í furuisfeógd, og frá þeim er hin J fiegursta útsýn yfdir Miðjarðar- [ hafið. j Þrátt fyrir það að Mario Mar j eflflo segdst alls ekki munu nota ' nöfn geimfaTannia bandarísku í } au'glýsingum sínum í framtíð- | inni, þá er ódíklegt að NASA ! leyfj feonunum að taka við þess | ari hiöfðinigl'egu gjöf, því fram j að þessu hefiur svar NASA við gjöfum sem gefnar hafia verið með svipuðu hugarfari og þessi, ætdð verið: Kærar þakfo- DENNI DÆMALAL'SI — Segðu henni að ég sé ekki hérna. ir, en því miðúr. nei.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.