Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 15. ágúst 1969. TÍMINN TRYGGVI QFEIGSSON Á IKKI HLUT AÐ MÁLI Vegina greinai- „Andfýl- ifmgs“ i dálku'm Landifiara s.l. þriSð'jiudiag, hefur LandlFari afl- að sér uppiýskiga um það, að Tryiggvi Öfeigsson, últigierðai-- ma'ður, á enga aðild að lýsis- brseðslu í Rieyfcj'avik, og leið- réttist það hér með. Bn fýiian toeMur áfram, þr'átt fyrir það, að angra Reyikivík- inga, og sfcal teikið undir spurn iiigu „Andfýlings11 um það, toviers vegna þeim löguan sé ekJd framfiyílgt, sem banna að óþefi sé spúð yfir borgina. ÁSKORUN TIL MORGUN- BLAÐSINS .Árásir Morgunblaðsins á Gi-ænmetisverziutn landbúnaðar þessi mál hafa verið mjög til uenræðu manna á miJl'i að und- anförnu EJfltir því sem næst verður kamist er það skoðun eða steína Morgunibl. að leggja bferi niður Grænmetisverziun landibúnaðarins, ag gefa inn- flutning á kartöfiium frjálsan og láta ei-ns margar toeildverzl- anir oig vilja annast hanin. En bændur og aðrir kartöfliufram- JeiðendiUr eiga svo sjálfir að annast söJu á sinni framJeiðslu til heildsala og smásala og awn arra. Morgunbiaðað toefiur ve.rið rraeð ýmsar sk'oðanakiannank', bæ@i um þessi mál og önnur. Nú skora ég á Morguubl. að hafa skoðanakönnun urn þessi mái meðal þingananna Sjálf- stæðisfiokksins. Mörgum bænd um og öðrum mundi þyfoja fróðleigt að vita hve marigir og lnvei'jir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins viJja leggja Græn- metÍHverzlun iamdbún að ar ins niður, og boma sölu á þeim vörum, sem toún verzJar me’ð í það horf s«n Vigaiir Guð- mundsson og Morgunbl. vi'lja. Ýmsii' bæði austan fjalls og vestan mundu t. d. gjarnan vilja vita um afstöðu landbún- a ða rmál a r áðtoerra. Gamiáll bóndi af Austfjörðum. LEIÐRÉTTING Landtfari góðUr. Ég verð nú að biðja þig að iagtfæra dálítið grein mína sem birtist í dálkuin þinum 7. ágúst um raforkumái sveit- anna. í anmarri máisigrein þriðja cilálks átti að standa: „sjálfsag-t toefur þessi áætlu.n breytzt veruiJega til hækfounar vegna sífellt minnkandi krónu. Ekki vantar þó, að svimandi upphæð ir liafi verið lagðar í rafvirkj- un bæði vegna álvinnslunnar og kísilgúrverksiuiðju. Svo engíim þyrfti nú að missa liöf- uðið' af undrun, þó bætt væri úr þörfum bænda í þessum hreppum, og aimars staðar sem líkt stendur á um.“ Ég lietf undinsti'ikað það sem óg vil Játa lagfæra. Eins og hún var, er hún lítt skiiijanleg. þvi tovernig lnefði kostnaðar- áætLunin átt að raskiast þó minna væri lagt til rafvirkjun- ar? VitaniJega raskast toún af því bróna.n hefur fallið í verði. Sem saigt, ég vonat eftir að þið séúð fúsir á að liagtfæra þetta sem aiira fiyrst. Vinsamlegast, Guðmundur Einarsson, Brjónslæfc. GANGSTÉTTARHELLUR MiUiveggjapIötux — Skorstemsstemar — Leg- steinar — Garðtröppusteinar — Vegghleðslu- steinax o. ft HELLUVER Bústaðabletti 10 Simi 33545. (H) VELJUM M*v VELJUM fSLENZKI FStENZKAN IÐNAÐ punfal OFNA 7WT O/JTAFOIWP 7m MCK ÖF7H£JXSS, locxj/ Tmrtæ ntm'G off rm rmiL/ 'SQMgTH/NG MAPF '£7>f S&S- P/C/OUS ÖF GC/NG 77/FOUG/f ---, TfíE PASS PFÍQyy/ cur LOOS£/ TOAfTO/ P/fíP COkee/FT COUlPBEAfíAMBUSH/ — För eftir tvo reiðmenn! Flokkurinn þessi för eru alveg ný! Þau liggja aftur hefði skilið eftir sig fleiri hófför. Já, og fyrir og umhverfis klettinn! Farðu í skjól, þetta gæti verið fyrirsát! Sjáðu! Þeir fara af stígnum! Eitthvað hefur vakið grunsemdir þeirra! Skjóttu maður! THAT PIRATE? HE IS STARING AT VOUy CINPERELLA. jvrzB HATURALLY. 1 DAH-ARE \ GLU6- YOU CHOKING? ! WATER— WHAT'S THE / GET ME . MATTER? Á WATER- ssn .an 15 STARING , AT YOU! 1 A ballinu: Maðurinn starir á þig! Sjó buska! Humm! Humm! Dau . . . ? H rasninginn starir auðvitað á þig öaku- arðu? Hvað er að . . . Sasktö' mér vatnl 5 A VlÐAVANGI Verkefni kvenna Þótt verð á íslenzkri ull sé svo lágt, að bændum finnst það naumast svara kostnaði að taka hana af fcnu, cru ýmsar ull»r- vörur í háu verði. Á siðustu árum hafa erlendir ferðameitn keppzt m að kaupa íslenzkar peysur og floiri ullai'vönir, flestum öðrum vörum fremur. Allir þckkja ullarvörumar frá Heklu og Gefjun á Akureyri að miklum ágætum, en handuun- ar vörur eru þó enn eftirsótt- ari munir til minja. Það virð- ist sem kjörið verkcfni fyrir konur, að hefja framlcð'slu ullarvara á ný, en nú mcð lijálp verksmiðjaiHia, á þann veg að ulHn sé „forunnin“ þar fyrir heimilisiðnaðinn. Fram- Ieiðslan væri svo jöfuum liönd urn seld innlendum og erlend um möniium. Gamall iðnaÖur endurvakinn Verksmiðjur tóku við nöar- iðnaði heimilanna. Vera má, að nú sé tími til þess kominn, að konur hefji hinn forna heim- ilisiðnað' á ný með hjálp verk- smiðjaima til að mæta nýrri eftirspurn erlendra manna og kveima, er gista landið’ nm stundarsakir og kaupa flestir einhverja hluti til minja um ferðina til íslands. Prjónles var fyrrum mikilvæg útflutiiings- vara og getur orði'ð það á ný með listrænu handbragði kvenna. íslenzka ullin á ekki sinn líka í heiminum og scr- kenni hemtar gefa uUarvörun um stóraukið gildi. Þótt marg ar húsmæður hafi uóg á sinni kömiu og geti ekki bætt tíma frekum störfum vi'ð húsmóður störf sín, er fjöldi giftra kýenna og ógiftra, sem myndu fagna því, að fást við ar'ðbær i'ðnaðarstörf í heimahúsum. Hin velbúnu heimili og „vél- væddu eldhúsin“ létta nútima komun mörg störf og skapa mrklar tómstuudir. Ull og grjót r Hér voru aðcins nefndar peysur, sem dæmi um smærri heimUisiðnað úr íslenzkri uU, en það mætti alvcg cins nefna grjót og skartgripi, sem gerðir væru úr íslenzkum bergtcgund um. f fcrðamaimabæ, og þar má liafa Akureyri franitíðai'innar í huga, ættu flciri verzlanir að geta sclt innlenda i'ðn- og listmuni og komið þamiig á móts við óskir kaupeudanua og væru þeir munir framlcidd ir í ferðamannabænum sjálf- um. Ull og grjót eru ólíkar vör- ur og algerar andstæður, scm íslenzku hugviti er trcystandi tU að umskapa til hagsældar fyrir marga og til þess að afla dýrmæts gjaldeyris. (Dagur). Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar — slipum bremsudælur. Límum á brerasuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogj 14. Símí 30105.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.