Vísir - 28.09.1978, Blaðsíða 1
Fimmtiiclagur 28. sept. 1978 — 234. tbl. — 68. árg.
Brua þarf breitt bil í ákvörðun fiskverðs
KJARTAM A MOTI
MIKILLI HJEKKUN
„Égheld aö þaö sé ekki
svigrúm fyrir mikla fisk-
veröshækkun, en ég vil
ekki nefna neinar tölur i
þvi sambandi”, sagöi
sjávarútvegsráðherra,
Kjartan Jóhannsson, er
Vi'sir leitaöi álits hjá hon-
um á væntanlegri ákvörð-
un um fiskverð.
— Telurðu að það verði
meira svigrúm til fisk-
verðshækkana um ára-
mótin?
„bað er ómögulegt að
spá neinu um það. En það
er hins vegar yóst, að við
búum við þrönga stöðu,
og það verður ekki hægt
að ná neinum árangri i
viðureigninni við verð-
bólguna nema að menn
leggi eitthvaðaf mörkum
i þeim efnum?
Engin
hækkun
„Okkar afstaða er sú,
að ekki sé grundvöllur
fyrir neinni hækkun fisk-
verðs”, sagði Eyjólfur Is-
feld Eyjólfsson, fulltrúi
kaupenda i yfirnefnd um
ákvörðun fiskverðs.
Eyjólfur kvað þetta að
minnsta kosti eiga við að
óbreyttum viðmiðunar-
reglum. Ef fiskkaup-
endur ættu að geta sætt
sig við einhverja fisk-
verðshækkun yrði Verð-
jöfnunarsjóöur að brúa
það bil.
Kröfur fiskselj-
enda verulegar
Agúst Einarsson full-
trúi fiskseljenda sagði að
kröfur þeirra hefðu ekki
verið settar fram i smá-
atriðum ennþá. Verið
væri að athuga áhrif
gengisbreytinga á af-
komu útgerðarinnar.
„Hins vegar er þegar'
ljóst, að kröfur fiskselj-
enda verða verulegar”,
sagði hann. —SJ/GBG
Chaplin
í Fjala-
kettinum
Sjá bls. 17
„Skipti-
nenlar',
að
vestan
Landhelgisgæslur
Bandaríkjanna og
íslands skiptast á
foringjum og
tveir Bandarikja-
menn eru nú í
heimsókn hér á
landi.
Sjá bls. 2
Meiri birgðir af
ostum en smjöri
• Mikiö hefur veriö rætt og ritaö um sm jörfjall á is-
landi, en um síöustu mánaöamót voru birgöir af
smjöri um 1300 tonn og þótti mikiö.
Hins vegar eru til miklar birgöir af ýmsum öörum
landbúnaöarvörum. Þannig er nuna meira af ostum
I landinu en smjöri, eöa um 1400 tonn, aö þvi er segir
I frétt á bls.4 i VIsi i dag.
• Ljósmyndari VIsis, GVA, brá sér I Osta- og
smjörsöluna I gær og tók þar mynd af hluta af þess-
um miklu ostabirgöum. Eins og fram kemur I ann-
arri frétt hér á siöunni er mikiö af þessum ostum
selt úr landi með tilheyrandi útflutningsuppbótum.
Fá hefmingsverð
fyrír ostinn úti
..óöalsosturinn er hag-
kvæmastur aí þeim land-
búnaðarafuröum, sem viö
flytjum úr landi, ef ull og
skinn eru undanskilin”,
sagði Sveinn Tryggvason,
framkvæmdastjóri
Framleiösluráös land-
búnaöarins, við Visi.
Sveinn sagði, að enn
lægi ekki ljóst fyrir,
hversu miklar útflutn-
ingsuppbætur væru fyrir
ostaútflutning siðustu 12
mánuði.
„Það liggur hins vegar
ljóst fyrir aö það er mun
hagkvæmara fyrir okkur
að selja ostinn úr landi en
dilkakjötiö. Við höfum
fengiðyfir helming af þvl
verði í Bandarikjunum,
sem fæst hér innanlands.
Hér miöa ég við veröið
innanlands áður en það er
niðurgreitt. Ef við tökum
á hinn bóginn dilkakjöt,
þá litur dæmið ööruvisi
út. Erlendis fáum við að-
eins 10-30% af þvi verði,
sem er hér innanlands áð-
ur en kjötið er niður-
greitt.
Eftirspurnin eftir
óöalsosti er geysilega
mikil i Bandarikjunum og
við önnum þar ekki eftir-
spurninni.
—BA
■
FAST EFNI: Vísir spyr 2 ■ Svarthöfði 2 ■ Að utan 6 ■ Erlendar fréttir 7 - Fólk 8 ■ Lesendabréf 9 - Leiðari 10 ■
íbróttir 12-13 - Kvikmvndir 17 :,9 Utvorp oq siónvaro 18-19 - Daqbók 21 - StjörnusDÓ 21 - Sandkorn 23