Vísir - 28.09.1978, Page 4
4
Fimmtudagur 28. september 1978
HOTEL VARÐBORG AKUREYRI
SÍMI {96)22600
Góð gistiherbergi
Verð frá kr.: 5.000-9.200
Morgunverður
Hádegisverður
Kvöldverður
Næg bilastæði
Er i hjarta bæjarins
„Ostafjallið"
orðið stœrra en
Innritun alla daga kl. 15:00 - 18:00
fram til 4. október
Innritunarstaður: Miðbœjarskóii
Laus staða
Staða fulltrúa i fjármálaráðuneytinu er
laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi háskólapróf i hagfræði, við-
skiptafræði eða lögfræði.
Laun greiðast skv. launakerfi rikisstarfs-
manna.
Umsóknum óskast skilað til fjármála-
ráðuneytisins, Arnarhvoli, fyrir 22. okt.
n.k.
Fjármálaráðuneytið, 26. sept. 1978
Fiska
vatnagróður
nýkominn
Fiskabúr og alit
tilheyrandi fiskrœkt
mmmaiH
Fichersundi
simi 11757
Grjótaþorpi
i
BLAÐBURÐAR-
BÖRN ÓSKAST
Bergstaðastræti
Þingholtsstræti
Hallveigarstigur
Skúlagata
Skúlatún
Borgartún
Hólar I. A — S-hólar.
VISIR
„Smjörfjallið"
„Birgðir ekki óeðlilega miklor" segir
framkvœmdastióri Osta- og smiörsölunnar
„Ein skýringin á þessum
birgöum er sú aö viö flytjum
litiö út um mitt sumariö, en
þessar birgöir eru raunar mjög
eölilegar birgöir á haustmánuö-
um”, sagöi Óskar H. Gunnars-
son framkvæmdastjóri Osta- og
smjörsölunnar er hann var innt-
ur eftir þvi aö um síöustu mán-
aöa mót voru birgöir um 1400
lestir af ostum. Á sama tima
nam „smjörfjalliö” 1300 lestum,
en siöarnefnda talan samsvarar
næstum ársneyslu þjóöarinnar
af smjöri.
Óskar benti á þaö aö neysla á
ostum hér innanlands heföi auk-
ist verulega á siöustu árum og
væri nú ekki lengur um aö ræöa
neinn verulegan mun á þvi
magni sem við neyttum af
smjöri og ostum.
„Þaö er ekki um fjall aö ræöa
i þeim skilningi. Við flytjum ost
úr landi sem er umfram það
sem við neytum. A haustmán-
uöum flytjum við svo til ein-
göngu til Bandarikjanna. Ég vil
geta þess aö þaö eru engar áætl-
anir uppi um þaö aö flytja út
smjör”.
Aöspurður sagöi Óskar aö þaö
væri aðallega Óðalostur sem
væri fluttur úr landi. Reynt
hefði veriö aö ýta á eftir sölu á
honum og ekki reyndist þörf á
aö niðurgreiöa jafnmikiö og
dilkakjötiö.
Óskar sagöi aö mikil sveifla
væri i sölu islenskra osta er-
lendis. Fyrir um 3 árum heföi
verið algengt aö seld væru 150-
200 tonn á ári hverju. Á siðari
árum heföu þetta verið 500-800
tonn á ári. Ársframleiðslan hér
innanlands væri á bilinu 2000-
2500 tonn.
Osta væri ekki hægt að geyma
á sama máta og smjör, þar sem
þeir yröu viö aukna geymslu si-
fellt sterkari. Óöalsostinn væri
æskilegast að geyma i 2 1/2—5
mánuöi. „Ein skýringin á þess-
um 1400 lestum sem hafa aö
mestu leyti oröið til i sumar, er
sú aö osturinn er ekki oröinn
neysluhæfur fyrr en hann er bú-
inn aö vera á lager i 2-3 mánuöi.
Ég tel ekki aö þetta séu óeöli-
lega miklar birgöir þegar tekiö
er tillit til þess mikla mjólkur-
magns sem kemur inn til búö-
anna. Það hefur viöa veriö
óvenjugott árferöi”.
—BA
VELJUM ÍSLENSKT
STYRKIÐ ÍSLENSKAN IÐNAÐ!
Q Höfum fengið f jölbreytt úrvol af vegghúsgögnum úr tekki
og dökkbœsuðu mahogny.
Q Einnig nýja gerð af borðstofuborðum og stólum.
Q Verð einkar hagstœtt.
O Gjörið svo vel og lítið inn og skoðið okkar mikla úrval.
Verð og gœði við allra hœfi.
w
TRESMIÐJ AN
LAUGAVEGI 166
SÍMAR
22222 OG 22229