Vísir - 28.09.1978, Page 14

Vísir - 28.09.1978, Page 14
14 „Barnið í þjóð- félaginu'' ráðstefna um helgina „Barniö i þjóöfélaginu” nefnist ráðstefna sem Samband Alþýöu- flukkskvenna heldur hinn 30. september næstkomandi. Hún verður haldin að Hótel Esju og hefst klukkan 10 fyrir hádegi. Undanfarið hefur Samband Al- þýöuflokkskvenna unniö aö gerö stefnuskrár um barnið i íslensku þjóðfélagi. Mun stefnuskráin koma lir prentun i tæka tiö fyrir ráðstefnuna. Ráðstefnuna setur Asthildur ólafsdóttir, en Magnús H. Magnússon, félagsmálaráöherra mun flytja ávarp. Frú Margrét Margeirsdóttir, félagsráögjafi mun flytja erindi um hlut þroska- heftra i islensku þjóöfélagi og Hörður Zophaniasson, skólastjóri ræðirum barnið ogskólann. Drifa Pálsdóttir ræðir um réttarstööu barna að islenskum lögum og Annemarie Lorentzen ambassa- dor Noregs á Islandi ræðir um samvinnu foreldra og þjóöfélags um uppeldi barnsins. Unnið veröur i starfshópum og niðurstööur ræddar i lok ráðstefn- unnar sem stendurtil klukkan 18. Ráðstefnan er öllum opin jafnt körlum sem konum. Hafa skal samband við Skrifstofur Al- þýöuflokksins i sima 29244 kl. 9-5 daglega. Fimmtudagur 28. september 1978 VISIR Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ I BÍLARYÐVÖRN"f Skeifunni 17 a 81390 Vandervell vélalegur Ford 4 - 8 strokka benzín og díesel vélar Austln Mini Bedtord B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bitreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og díesel Þ JÓIMSSON&CO Skeilan 17 1L A s r0( ' i\i ' ÞRÖSTUR 85060 Myndin á plötuumslagi nýju plötunnar með Dúmbó. Svo geta menn látiö imyndunarafliö ráða.... þjóðanna, siðan plata meö Lindu Gísladóttur og þá plata meö hljómsveit sem nefnir sig „Ljósin i bænum”. I byrjun nóvember er væntanleg reviuplata með Sigrúnu H jálmtýsdóttur (Diddú) og Agli Ólafssyni. Emil i Kattholti heiðrar nær- og f jær- stadda með plötunærveru sinni um mánaðamótin nóvember- desember og um svipað leyti kemur út plata með lögum eftir Dómbó mœttir og fleirí á leiðinni Nýja platan með Dúmbó og Steina Dömufri, er nú komin út. Er þetta önnur breiðskifan, er Dúmbó leika inná og vægast sagt mjög fjörleg og hressileg i alla staði. Það er hljómplötuútgáfan Steinar sem gefur plötuna út, og eru margar aðrar plötur væntanlegar á markaðinn á næstunni frá útgáfunni. Næsta plata er með Spilverki Sigfús Halldórsson, Guömundur Guöjónsson syngur. Þá er á dagskrá plata með Jassvakningu. Leika þeir þar Samstæður eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Rúsinan i' pylsuendanum er svo plata frá hljómplötufyrir- tækinu Steinhljóð, samsetning úr Steinar og Hljóðriti. Er hún i plöturöð þeirra sem Steinhljóð hyggst gefa út meö sigildum verkum. Fyrsta platan verður með verkum Jóns Þórarins- sonar og á annari plötunni leikur Manuela Wiesler flautu- leikari. —óm t 0ÍIASAU Galant GL 1977 Fiat 131 sp 1977 Oldsmobile 1977 Lancer 1977 Toyota 1976 Mazda 121 1977 Datsun 1977 Vol.va 1972, 1974, 1975 Skoda Pardus 1977 VW 1200 1976 Concours 1977 Benz 280 S 1970 Peugeot 7 m 504 station 1977 Volvo station 1973 Mazda station 929 1976 Mercedes Benz 280 SE 1975 Bronco 1966—1974 og 1975 Mazda 929 1974 Dodge Dart 1972 Ford Comet Custom 1974 Saab station 1975 Dodge Dart 1974 Cortina 1970 Mazda 323 78 3ja d Range Rover 75 Mazda 322 1978 5 dyra Honda Civic 1977 Ekkert innigjald. ^\Þvottaaðastaða Bílakráin er opin á venjulegum verslunartíma frá kl. 9.00 —19.00 Þar fást smáréttir ýmiskonar, pylsur, kaffi og kökur, sælgæti, öl og tóbak. HYRJARHÖFÐA 2 í húsi Bílasölu Aila Rútsl ^Hhúsbyggjendur ylurinn er Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarpiastl h/f Borgamesil »mi 93 7370 kuöld 09 hcjajfriml 93-7355 BILAVARAHLUTIR Fiat 128 72 VW 1300 71 Taunus 17m'67 Escort '68 Cortina '68 Willys V-8 Land-Rover Volvo Amazon '64 BILAPARTASALAN Hoiðatuni 10, simi 1 1397. Opið fra kl 9 6.30, laugardaga kl. 9 3 oy sunnudaqa kl l 3 til MAZDA éigenda Bílaborg hf býður þjónustu þeim, sem hyggjast selja notaðar Mazda bifreiðar. LAGFÆRINGAR — ÁBYRGÐ Allar notaðar Mazda bifreiðar, sem teknar eru til sölu í sýningarsal okkar, eru yfirfarnar gaumgæfiiega á verkstæði okkar, og eru lag- færingar gerðar, ef þurfa þykir. Ábyrgðarskír- teini sem staðfestir það að bifreiðin sé í full- komnu lagi, er síðan gefið út gegn vægu gjaldi. TRYGGING Seljandi veit, að bifreið hans er í góðu ástandi, þegar hún er seld. Bilaborg hf veitir kaupanda 3—6 mánaða ábyrgð og seijandi er tryggður fyrir hugsanlegum bótakröfum, ef leyndir gallar, sem honum var ekki kunnugt um finnast i bifreiðinni. MAZDA EIGENDUR! Ef þið eruð i söluhugleiðingum, þá komið með bílinn til okkar. Enginn býður Mazda þjónustu og öryggi nema við. BÍLABORG HF SMIDSHÖFDA 23 símar: 81264 og 81299

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.