Vísir - 28.09.1978, Page 17

Vísir - 28.09.1978, Page 17
17 VISIR '• Fimmtudagur 28. september 1978 3*3-20-75 DRACULA OG SONUR HVORDAN MAN OPDRAGER £N VAMPYR BtÖ FOR BID Ný 'mynd um erfiöleika Dracula aö ala upp son sinn i nútima þjóöfélagi. Skemmti- leg hrollvekja. AÖalhlutverk: Christopher Lee og Bernard Menez. Islenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. hofnarbíó Spennandi ný Itölsk- bandarisk kvikmynd i litum, um ævi eins mesta Mafiuforingja heims. Rod Steiger, Gian Maria Volonte, Edmund O 'Brien Leikstjóri: Francesco Rosi Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Tonabíó 'ír 3-11-82 Stikilber ja- Finnur (Huckleberry Finn) Ný bandarisk mynd, sem gerð er eftir hinni klassisku skáldsögu Mark Twain, með sama nafni, sem lesin er af ungum sem öldn- um um allan heim. Bókin hefur komiðútá islensku. Aðalhlutverk: Jeff East Harvey Korman Leikstjóri: J. Lee Thompson Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 tslenskur texti. '1-89-36 i lag med pð en ’nervepirrende rejse •tiTen fantastisk, underjordisk \ unrHon ---- [\ EDGAR RICE BURROUGHS' LLiJi' >1. -i I iðrum jarðar (At the Earth's Core) islenskur texti. Spennandi ný amerisk ævintýramynd i litum gerð eftir sögu Edgar Rice Burroughs, höf- undar Tarsanbók- anna. Leikstjóri Kevin Connor. Aðalhlutverk: Doug McClure, Peter Cushing, Caroline Munro Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Islenskur texti CT lUCj Hörkuspennandi og viðburöarik, ný bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson Jacqueline Bisset Maximilian Schell Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 3*1-15-44___ Galdarkarlar 1 1 1 II Þú maííái MÍMl.. 10004 Glæstar vonir (Great _expect- ations) Stórbrotið listaverk gerð eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri: Joseph Hardy. Aðalhlutverk: Michael York Sarah Miles James Mason Sýnd kl. 5 og 9 »■ »«V>— ,I9N‘* " i Kvartanir á * Reykjavíkursvœði í síma 86611 Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10—<14. Ef einhver misbrestur er A þvi aö áskrifendur fái blaöiö meö skilum ætti aö hafa samband viö umboösmanninn, svo aö máliö leysist. 20TH CENTURY FOX PRESENTS A RALPH BAKSHI FIL! Stórkostleg fantasia um baráttu hins góöa og illa, gerð af Ralph Bakshi höfundi „Fritz the Cat” og „Heavy Traffic” íslenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. Synd kl. 5 — 7 og 9 f Stímpiagerö VISIR Féiagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson Chaplin í Fjala kettinum Fjalakötturinn býður um þessa helgi uppá sýningar á fjórum stuttum mynd- um Chaplins, Easy Street, The Immi- grant, One A.M. og The Pawnshop. Allar þessar myndir eru fyrir löngu orðnar klassisk listaverk, og sumar þykja með þvi albesta sem Chaplin gerði nokkurn tima. irnar fjórar sem Fjala- kötturinn sýnir i kvöld og um helgina eru einmitt frá þessu timabili. 1 „One A.M.” ( Eitt eftir miðnætti) leikur Chaplin einleik, fylliraft. I „The Pawnshop” (Veð- lánarabúðin) gerir hann grin að öllu og með öllu sem skýtur upp kollinum, og kemur i veg fyrir rán i lokin. 1 „Easy Street” (Austurstræti ?) er hann smeðjulegur með af- brigðum til að byrja með, enda ætlar hann að ræna hjálpræðisherinn. En það endar auðvitað með þvi að upp kemst um bófana. Og „The Immigrant” (Innflytjandinn) er talin eitt það albesta sem Chaplin gerði. Hún fjallar um innflytjanda til Bandarikjanna, er frá- bærlega fyndin til að byrja með, en breytist siðan i beiska ádrepu. Sýningar Fjalakattar- ins eru á fimmtudags- kvöldum, laugardags- kvöldum og sunnudögum. —GA Chaplin hóf leik i kvik- myndum i Los Angeles árið 1914, eftir að hafa verið uppgötvaður á leik- ferðalagi með ensku leik- félagi. Fyrsta árið lék hann i 35 myndum, hvorki meira né minna. Gerð myndanna tók svona frá einu siðdegi og uppi viku. Strax I annarri myndinni „Kid Auto Races in Venice” lék hann I flakk- arabúningnum, en i þess- um fyrstu myndum klæddist hann þó yfirleitt venjulegum fötum. Eftir aðeins fjórar eða fimm myndir vildi hann fara að ieikstýra og semja sjálfur, og skemmst er frá þvi að segja að honum gekk vel. Myndirnar voru vinsælar og hann samdi við annað kvikmyndafyrirtæki en hann hafði byrjað hjá, Essanay. Fyrir þetta fyrirtæki gerði hann „The Tramp” árið 1915, en sú mynd er af mörgum talin hans fyrsta meistara- verk. Hann gat nú gefiö sér meiri tfma við kvik- myndageröina og ,,að- eins” ein Chaplin-mynd sá nú dagsins ljós á mán- uði! t mai 1916 fór hann frá Essanays og yfir til fyrir- tækisins Mutual og gerði tólf myndir fyrir þá á 17 mánuðum. Chaplin hefur sjálfur sagt frá þvi að þetta timabil hafi verið það hamingjusamasta á ferli hans, einkanlega vegna þess að þá þurfti hann ekki að hafa áhyggj- ur af fjármálum. Mynd- Chaplin ásamt mótleik- konu sinni f mörgum kvikmyndum, Ednu Purviance, I „The Immigrant”, sem Fjalakötturinn sýnir um helgina. Morösaga Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Guðrún Ásmunds- dóttir. Bönnuð innan 16 ára. Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur i bráð og að hún verður ekki sýnd i sjónvarp- inu næstu árin. Sýnd kl: 3-5-7-9 og 11 ■ salur munu Bræöur iberjast Hörkuspenriandi „Vestri með Charles Bronson, Lee Marvin tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 -salur' Atök í Harlem (Svarti Guðfaðir- inn 2) Afar spennandi og við- burðarik litmynd, beint framhald af myndinni „Svarti Guðfaðirinn” Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10- 5,10-7,10-9,10-11,10 salur Iy>— Maöur til taks Bráðskemmtileg gamanmynd i litum. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. JÁ Simi50184 Billinn (The Car) Ný ensk spennandi mynd frá Universal. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. VISIR 1 jfcU .1«. »4 ***»‘AtwWm. Vísir fyrir 65 árum Norölenskt sykursalt- að sauðakjöt fæ jeg i næsta mánuöi. — Helmingur þess sem jeg fæ er þegar lofað, nauðsynlegt þvi að panta kjötið hjá mjer i tima. Virðingarfyllst, PállH.Gislason, Kaupangi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.