Vísir - 28.09.1978, Side 20

Vísir - 28.09.1978, Side 20
20 (Smáauglýsingar — simi 86611 Fimmtudagur 28. september 1978 VISIR Húsnæðiiboði Til leigu tv,ö stór herbergi meó aögangi aö eldhúsi á 1. hæö i Hliðunum. Aðeins reglusamt og barnlaust fólk kemur til greina. Tilboð sendist augld. Visis merkt „19778” fyrir 30. sept. Húsnæói óskast Ungur iðnaöarmaöur óskar eftir litilli ibiiö, helst í Háaleitishverfi. Fyrirfram- greiðsla Upplýsingar i sima 81141, milli 5-8. 2-3 herbergja ibúö óskast á leigu fyrir barnlaust par utan af landi. Reglusemi, góðri umgengni ásamt skilvisum greiöslum heitiö. Fyrirfram- greiðsla er óskaö er. Uppl. i sima 83907 eftir kl. 16. Ungan reglusaman mann vantar herbergi eða litla ibúð til leigu. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 43870. Hver vill leigja systrum Ur Mývatnssveit (nemum) 2ja-3ja herbergja ibUð strax. Heimilishjálp eða barna- gæsla ef óskaö er. Algjör reglu- semi. Vinsamlega hringiö i sima 28893 e.kl. 19 á kvöldin. Háskólanemi, fóstra og barn á 1. ári óska eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 29204 i kvöld og næstu daga. 30-50 ferm. verslunarhUsnæðióskast helst við Laugaveg, nU þegar. Uppl. i sima 84244 til kl. 17 og i sima 76015 e.kl. 19. Óskumeftir 3ja-4ra herbergja ibUð strax eða sem fyrst. Helst i Arbæjarhverfi, samt ekki skilyrði. Erum f jögur i heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 19292 frá kl. 9-18. Reglusöm einhleyp kona óskar eftir notalegri ibUð á leigu strax. Einhver fyrirframgreiösla Uppl. i si'ma 29439. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, 1 hæð. Vantará skrá f jöldannallanaf 1-6 herbergja ibúðum, skrifstofuhUs næði og verslunarhUsnæði. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 9-6, simi 10933. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir hUsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, SiðumUla 8, simi 86611. Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. ökukcnnsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö FordFairmont árg. ’78. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769, 11529 og 71895. Simi 33481 Jón Jónsson ökukennari. Kenni á Datsun 180 B árg. 1978. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Bílaviðskipti Saab 96. Óska eftir Saab 96 árg. ’73 aðeins góður bill kemur til greina. Stað- greiðsla i' boði. Uppl. i sima 44714 e. kl. 17. Til sölu 289 Ford vél nýlega upptekin og 350 Turbo sjálfskipting passar i Chevrolet Pontiac, Buick og Olds- mobile, nýupptekinn. Uppl.i sima 51095 el kl. 19. Tilboð óskast i Peugeot 404 árg. ’71, skoðaður '78. Uppl. i sima 75058. Fíat 127 eigendur. Ég ætla að bjóða ykkur 4 nagla- dekk og innra hægra frambretti fyrir litið. Ef þið hafið áhuga hringið i sima 22789. Cortina árg. 1970 til sölu. Uppl. i síma 30662 eða i sima 72918 e. kl. 18. VW rúgbrauð árg. ’76 til sölu i góðu standi. Ek- inn 8 þUs. km á vél. Uppl. i sima 44289 eða 99-1845. Til sölu VW árg. '63 með góðri vél. Tilboð. Uppl. i si'ma 27629. Til sölu Volvo kryppa ’64. Tilboö. Uppl. i sima 27629. Til sölu Fiat 128 árg. ’70. Tilboð óskast. Upplýs- ingar I sima 34021 VW eigendur Tökum að okkur allar almennar VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi simi 76080. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þU að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Tilsölu bíll nr. 19 i Visisrallý með eða án rallýbúnaðar. Uppl. I sima 19379. Chevrolet eigendur, til sölu eru 2 háþrýst head, heitur kambás og stórt húddskóp, passar á 350 cub. vél. Uppl. i sima 98-2027 eða 98-1827. V.W. 1300 árg. ’68 skoðaður ’78. Nýtt pústkerfi, nýr geymir. 1 góðu standi. Uppl. i sima 71008. Ford Bronco árg '74 V-8 beinskiptur til sölu. Á sama stað Opel Record 1700 árg. ’70 til sölu á góðu verði. Simi 51022. Bílaleiga Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa —. BQasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Sendiferðabifreiðar og fólksbif- reiðar til leigu án ökumanns. Vegaleiði^ bQaleiga;Sigtúni 1 simar 14444 og 25555 Skemmtanir Diskótekið Dolly Feröadiskótek. Mjög hentugt á dansleöcjum og einkasamkvæm- um þar sem fólk kemur tQ að skemmta sér og hlusta á góba dansmúsik. Höfum nýjustu plöt- urnar, gömlu rokkarana og úrval af gömludansatónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Höfum lit- skrúðugtljósashow við hendina ef óskað er eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Ath. Þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý,” diskótekið ykkar. Pantana og uppl.simi 51011. Diskótekið Disa-ferðadiskóték. Höfum langa og góða reynslu af flutningi danstónlistar á skemmt- unum t.a.m. árshátiðum, þorra- blótum, skólaböllum, útihátiðum og sveitaböllum. Tónlist við allra hæfi. Kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósashow ogsanikvæmisleiki þar sem við á. Lágt verð, reynsla og vinsældir. Veljið það besta. Upplýsinga- og pantanasimar 52971 og 50513. Ymislegt Lövengreen sólaleður er vatnsvarið og endist þvi betur i haustrigningunum. Látið sóla skóna með Lövengreen vatns- vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skó- vinnustofu Sigurbjörns, Austur- veri, Háaleitisbraut 68. Verdbréfasala Leiðin til hagkvæmra viðskipta liggur til okkar. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, fasteigna og verð- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469. VERDLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar- æ * ar. styttur. verölaunapeningar - Framleióum felagsmerki I #1 fT ]nús E. BaldvinssoníV Laugaveg. 8 - Reykjavik - Simi 22804 íö %///#rfim\v\\\w Þú «íái i\ Mím.. ■ \\ 10004 A HREINU Þeir sem auglýsa eftir hú&rweði eða auglýsa húsnœði til leigu í Vísi eiga nú kost áað fá ókeypis eyðublöð fyrir húsaleigu- 8amninga hjá auglýsinga- deild VÍ8Í8 að Síðumúla 8. 1 þeim eraðfinna öll mikilvægustu ákvœðin sem ber að hafa í huga þegar hú&aleigu- samningur er gerður. Þetta eykur öryggi og hagræði þeirra sem not- fcera sér húsnœðismarkað VÍ8Í8. Húsnæði í boði Hjá þeim er húsnæðið á hreinu! VlSIR Síóumúla 8 Sími 86611

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.