Vísir - 05.10.1978, Page 1

Vísir - 05.10.1978, Page 1
Fimmtudagur 5. okt. 1978 — 240. tbl. — 68. árg. Sfmi Vfsis er 8-66-11 Rœkta refi i stað minka! Mikill áhugi á refarmkt" segir landbúnaðarráðherra Refurinn hefur lengi verið vágestur hér á landi, en nú er útlit fyrir, að farið verði að rækta ref á sama hátt og mink- ur hefur verið ræktaður undanfarin ár. „Menn í ráöuneytinu hafa veriö aö kynna sér refarækt” sagöi Steingrimur Hermanns- son, landbúnaöarráöherra. Steingrimur sagöi refa- Ahuginn á refarækt hefur ekki sist vaknað vegna þess, hversu minkarækt- in hefur gengið erfiðlega sunnanlands, eins og fram kom i Visi fyrir nokkru minni og fóörun dýranna auöveldari þar sem ekki þyrfti aö vanda eins til rækt aö mörgu leyti mun auöveldari en minkarækt. Stofnkostnaöur væri hráefnis. „Refaræktin kæmi til viöbótar minkaræktinni ef af henni yröi,” sagöi Steingrimur. „I viöleitni okkar til aö auka fjöl- breytni i landbúnaöi þá höfum viö mikinn áhuga á þessum málum og veröa þau tekin til athugunar um leiö og hinar nýju tillögur sem fyrir liggja veröa kannaöar nánar”. Eins og Visir skýröi frá s.l. mánudag er minka- rækt nú þvl sem næst aö leggjast niöur sunnanlands og standa þau bú sem þar hafa veriö reist auö og ónotuö. Taliö er aö meö litlum tilkostn- aöi megi nota þaö húsnæöi undir refarækt. KP/ÓM fíjótar að salta sildina Síldin er þaö sem allt snýst um á Hornafiröi þessa dagana. Tvær sölt- unarstöövar eru starf- ræktar og hjá Fiskimjöls- verksmiöjunni var búiö aö , salta I 7600 tunnur I gærdag. Þetta mun þó vara eitthvaö minna en I fyrra. Milli 80 og 90 manns eru I vinnu hjá Fiskimjölsverk- smiöjunni og berst yfirleitt mun meiri afli en unnt er aö sinna. Myndin hér er tekin I gær af tveimur sfldarstúlkum sem eru meö þetta „eitt- hvaö” I svipnum sem flestir tengja viö áhrif sildarinnar á mannfólkiö. Þaö aö salta er ekki bara athöfnin sjálf heldur eitthvaö miklu meira. VIsismynd:GVA. ÓlafurJóhannesson á boinni línu [ kvöld Svarar spurningwm á ritstjórn vísis, sími 86611, kl. 19.30 til 21.00 Ólafur Jóhannes- son, forsætisráð- herra# verður á rit- stjórn Vísis í kvöld kl. 19.30 til 21.00 og svarar þar spurn- ingum landsmanna í sima Vísis/ 86611. ■ ■ ■ ■ ■ ■ Á ofangreindu tímabili geta les- endur hringt í síma 86611 og lagt fyrir forsætisráðherra spurningar um stjórnmálin, ríkis- stjórnina/ Fram- ■■■■■■■■ sóknarf lokkinn, ef nahagsmálin og annað það, sem þjóðmálin varðar og lesendur hafa áhuga á að heyra álit for- sætisráðherra á. Gerð verður grein fyrir spurningunum !■■■■■■■■ og svörum Ólafs Jó- hannessonar í Vísi á föstudaginn. Beina línan er sem sagt í kvöld, f immtudagskvöld, kl. 19.30 til 21.00 og síminn er 86611. Hjóla- stól fyrir kílóaf rœm- um? $já bls. 4 Laxness um Silffur- tungl sjón- varpsins Sjá bls. 10 Slysin i wm- ferðinni Sfá bls. 2 Hœkkun á verði dag- blaða Sjá bls.l I ■■■■■■■ H H H ólafur Jóhannesson.forsætisráöherra. Visismynd: GVA FAST EFNI: Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Að utan 6 - Erlendar fréttír 7 • Fólk 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10 - íbróttir 12-13 - Kvikmvndir 17 • Útvarp oa siónvqro 18-19 - Daqbók 21 - Stjörnusoá 21 • Sandkorn 23

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.