Vísir - 05.10.1978, Qupperneq 2
2
msm
spy r
Hvað er innilokunar-
kennd?
Visir rœðir við Jón
Pétursson, einn
þeirra sem lent
hafa í umferðarslysi
„Ég fékk heilan
strætisvagn yfir fótinn á
mér, en það var víst mér
sjálfum að kenna," sagði
J6n Pétursson, þegar
Vísir spjallaði við hann á
Borgarspítalanum, þar
sem hann hefur nú legið í
hálfan mánuð með möl-
brotinn fót.
Fimmtudagur 5. október 1978 VISIR
Jón Pétursson á sjúkrahúsinu. Vlsismynd: JA.
Hulda Magnúsdóttir, ritari:
„Ég veit það nú ekki. Þó held ég
aö það sé einhver óþægileg til-
finning.”
Hendrik Jafetsson, kennari:
„Þetta er erfiö spurning. Ætli það
sé ekki bara þegar einhver staður
er það þröngur að maður getur
ekki búið við þaö lengur.
„FÉKK STRÆTISVAGN
YFIR FÓTINN Á MÉR"
Myndin er frá slysstaönum skömmu eftir slysiö. Vlsismynd: JA.
Slysið varð með þeim hætti,
að Jón var að reyna að ná
strætisvagni, sem var að fara
frá Hlemmtorgi. Strætisvagn-
inn beið eftir að komast inn i
umferðina og um leið og Jón
barði á dyrnar fór vagninn af
stað. Framhjólin fóru yfir hægri
fót Jons og brotnuðu við það nær
öll beinin i fætinum, ökli, rist og
allar tærnar.
„Það er óvist, hvað ég þarf að
vera hér lengi,” sagði = hann.
„En læknarnir halda að ég nái
mér alveg aftur og geti gengið
óhaltur þegar beinbrotin eru
gróin.”
Jón stundar nám við Fjöl-
brautarskólann i Breiðholti, en
slysið hefur auðvitað stöðvað
lærdóminn i bili.
„Ég ætlaði að taka verslunar-
próf um jólin, en nú verð ég að
breyta þeirri áætlun. Ég býst
við að ég taki einhvern hluta
námsins utanskóla, svo ég veit
ekki ennþá hvað þetta slys
kemur til með að tefja mig
mikið”, sagði hann.
—SJ
Sigriöur SlgurOardóttir, af-
greiösludama:
„Ég þekki ekki til hennar. Ég hef
þó heyrthana nefrida. Nei, ég veit
ekki hvernig á aö lýsa henni”.
Svava Popovic, vinnur i
Karnabæ:
„Það er eiginlega ógjörningur aö
svara þessu. Þetta kemur svo
sjaldan fyrir mann.”
Kristján A. Kristjánsson, nemi I
M.H.:
„Þetta er nokkurs konar geð-
veiki. Algjör einangrun frá um-
hverfinu”.
STALINISMINN I ÞORLEIFI KORTSSYNI
Sjónvarpiö er ekki ópera og
þaöan af siöur leikhús. Undan-
tekningar eins og Skollaleikur
breyta engu þar um. Samt
viröast ráöamenn sjónvarps
álfta, aö fara beri meö himin-
skautum i samningum viö
leikara um eitt og annaö, alveg
eins og stofnunin ætli aö taka aö
sér hlutverk Þjóöleikhúss og
Iönó alveg á næstunni. Útvarpiö
— eöa gamla gufuradióiö er svo
undirlagt af leiklist, aö útgjöld
þesstil leiklistar eru orðin milli
tuttugu og þrjátiu prósent af
heildarútgjöldum útvarps fyrir
dagskrárefni, á sama tima og
leiklistarflutningurinn er milli
eitt og tvö prósent af dag-
skránni. Þannig hefur leikurum
tekist aö semja sig inn aö gafli
hjá útvarpinu og er nú á góöri
leið meö aö fara eins meö sjón-
varpið. Gallinn er bara sá aö
hvorug þessara tofnana er
leikhús. Þetta eru aftur á móti
rlkisfyrirtæki, eins ogÞjóöleik-
húsiö, þar sem skattborgarinn
veröur aö greiöa stórar fjár-
liæðir meö hverjum aögöngu-
miöa leikurum til lofs og
dýrðar.
Þaö gengur alltaf óskaplega
mikiö á I leiklistinni. Aldrei er
haldin svo sýning, aö ekki komi
lotulangir leikdómar i hverju
einasta krummablaöi, sem út er
gefið daglega i landinu, og þess
utan standa yfir hámenningar-
legar deilur um einhvern and-
skotann, sem enginn skilur,
milli leiklistarfrömuöa og blek-
bullara. Leikhúsaðsókn hér er
aö likindum meiri rniöaö viö
fólksfjölda en I nokkru ööru
landi. Fulltrúum leiklistar viö
útvarp og sjónvarp er þvi
nokkur vorkunn, þegar þeir
álita aö þessar stofnanir hafi
ekkert betra meö fjármuni aö
gera en puðra þeim I leiklist.
Hins vegar viröist enginn gera
sérljóst, aö farifram sem horfir
liöur ekki á löngu þangað til út-
tekningar, eins og sýningin á
SkoUaleik eftir Böövar Guö-
mundsson i sjónvarpinu nú á
dögunum. Aö visu er verk þetta
svolitiö barnalegt — eöa öllu
heldur einfalt á köflum, en
þegar kemur aö Þorleifi Korts-
sytii, þá glóir þar á frábæra per-
sónusköpun, sem seinna mun
varp og sjónvarp veröa aö
mestum hluta starfandi fyrir
leUdistina i landinu, og má þá
hitt eiga sig, enda sitja fulltrúar
annarra listgreina ekki á skyrt-
unnisólarhringum saman viö aö
semja sig stööugt lengra inn I
dagskrár þessara stofnana og
nær peningakassanum.
En mitt í öllu þessu fargani
gerast svo gleöilegar undan-
flokkast meö séra Sigvalda og
Skugga-Sveini og
Kotstrandar-kvikindinu.
Leggjast þar á eitt höfundur og
Arnar Jónsson aö ógleymdri
leikstýrunni, sem hefur komiö
þessu spilverki fyrir rnanna-
sjónir. Astundun Þorleifs Korts-
sonar á „fagnaöarerindinu” er
sllk aö viö liggur aö hann jarmi
af ofsóknarhug. Mest er þó um
vert aö I sjón varpsflutningi var
leikverkið brotið niöur og gert
að sjónvarpsmynd, þannig aö
fólk haföi ekki á tilfinningunni
að þaö væri aö horfa á sviös-
setningu.
En hvaö gerist svo. Ekki er
fyrrfarið aö tala um Skollaleik
að nýju en upprifjast fyrir
mönnum, aö Alþýðuleikhúsiö er
á vonarvöl. Einmitt þar sem
einhver lifsvon er flæöa ekki
sjóöir rikisins yfir athafnirnar.
Þeir skulu heldur vökva hiö
gamla stagl upplesturs og
hávaöa, sem gengur undir dul-
nefninu leiklist i útvarpi, ogfara
sem uppbótarfé fyrir miöa leik-
húsgesta, sem eru bókstaflega
framþungir af fjármunum og
geta vel borgað fyrir sig.
Einhver hefur veriö aö nefna
að Alþýðuleikhúsiö sé pólitiskt.
En hvaö er ekki póUtiskt?
Borgarastéttin islenska hefur
aldrei sótt aö neinum aöila meö
ofstækisblindu Þorleifs Korts-
sonar, sem var næsta einangraö
fyrirbæri á sinni tíð. Henni
kemurekki viö, þótt Alþýöuleik-
húsiöviljisýna hannsem imynd
hins borgaralega siögæöis. Það
einfaldlega tekst ekki. Aftur á
móti hallast persónan iskyggi-
lega mikiö undir ofstæki, sem
stendur nær okkur I tiöinni og
kennt hefur veriö viö tiltekinn
þjóöhöföingja. Og vilji Alþýöu-
leikhúsiö gera Stalinismanum
einhver skil i fabúlu á borö viö
Skolllaleik, þá á hiklaust aö
sýna því velvild, vegna þess aö
leiklistin er þar I uppgangi.
Svarthöföi.