Vísir - 05.10.1978, Page 7

Vísir - 05.10.1978, Page 7
VISIR Fimmtudagur 5. október 1978 c J Múturann- sókn þings- ins lokið Ein af nefndum Bandarikjaþings, sem rannsakað hefur hlutdéild núverandi þingmanna i mútuhneykslinu, sem Suður-Kórea er bendluð við, hefur mælt með þvi, að einn þingmaður verði vittur og tveir áminntir. Um tlma voru rúmlega 100 þingmenn oröaöir viö þetta hneyksli. — Utan þings hefur einn fyrrverandi þingmaöur veriö dæmdur fyrir lagabrot i þessu máli, og annar hefur veriö ákæröur. Rannsókn siöareglunefndar fullrúadeildarinnar viröist nú hafa lokiö 20 mánaöa rannsókn sinni á málinu og greiddi atkvæöi meö þvi aö áminna John McFall, þingmann demókrata I Kaliforniu, fyrir aö láta undir höfuö leggjast aö tilkynna um 3.000 dollara framlag frá Kóreu- manninum Tongsun Park I kosningasjóö hans. — Néfndin hafnaöi hinsvegar tveim kærum á hendur Edward Patten, demókrata frá New Jersey. lan Smith fékk vega- bréfið Ian Smith, forsætis- ráðherra Ródesiu, var loks veitt vegabréfsárit- Heilsu- far Gromyko Sovétmenn hafa var- ist allra frétta af heilsufari Andrei Gromyko, utanríkis- ráðherra Sovétrikj- anna, síðan hann fékk aðsvifið, þegar hann var að flytja ræðu sína á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, þar sem menn urðu að styðja hann burt úr ræðupúltinu, eftir að hann hafði áður hnigið niður, en myndin hér fyrir ofan var tekin þá. Waldheim og forseti öryggisróðsins skora f a Líbani að hœtta Hjá Sameinuðu þjóðunum voru menn vondaufir i morgun um, að áskorun forseta öryggisráðsins og Kurts Waldheim framkvæmdastjóra mundi verða til þess að binda endi á bardagana i höfuðborg Beirút, Libanon. 1 áskoruninni voru sýrlensku hermennirnir og herskáir hægri- menn ekki nefndir á nafn, en öörum þykir ekki til aö dreifa, þvi þessir tveir hafa staöiö fyrir átökunum i Beirút aö undanförnu. Jacques Leprette frá Frakklandi.forseti öryggisráösins og Waldheim, gáfu út áskorunina I eigin nafni, en þó ekki fyrr en aö undangenginn könnun á þvi, aö enginn I öryggisráöinu væri henni andvigur. — Hingaö til hefur öryggisráöiö eftirlátiö Araba- bandalaginu aö fjalla um borgarastyrjöldina I Libanon. 1 áskoruninni létu þeir I ljós þungar áhyggjur af blóöbaöinu og eyöileggingunni i höfuöborginni. — „Viö skorum á alla, sem hlut eiga aö máli, aö hætta þessum ofbeldisaögeröum tafarlaust og reyna aö halda aftur af sér meö þaö fyrir augum aö koma á varanlegu vopnarhléi og siöar friöi”, sagöi I áskoruninni. un til Bandarikjanna i gær, eftir tveggja vikna bið vegna tregðu bandariskra yfirvalda við að hleypa honum inn i landið. “ Smith er væntanlegur til Bandarikjanna I næstu viku og veröur þá vafalaust beöinn aö sækja fund, sem allir aöilar Ródesiudeilunnar mundu sitja. Sá fundur er aö hugmynd Cyrus Vance, utanrikisráöherra, sem sagöi I morgun, aö hann teldi nauösynlegt, ef finna ætti lausn á Ródesiudeilunni, aö allir aöilar kæmu saman til viöræöna. Vance ræddi þessa hugmynd sina viö Kurt Waldheim, fram- kvæmdastjóra Sameinöu þjóö- anna, i gær og sagöist þá gjarnan vilja ræöa hana viö fram- kvæmdaráö Sameinuöu þjóöanna meö þaö I huga, hvort fulltrúar þess mundu vilja sitja slikan fund. Ian Smith og fleiri ráöherrum stjórnarhans barst 15. september boð frá 27 öldungadeildarþing- mönnum USA um aö koma til Bandarikjanna, en þeir sögöust gjarnan vilja heyra hans frásögn af sjálfstæðisdeilu Ródesiu. Þegar utanrikisráðuneytiö til- kynnti I gær, aö loks heföi veriö ákveöiö aö veita Ian Smith vega- bréfsáritun, var tekið fram um leiö, aö þaö jafngilti engan veginn viöurkenningu eöa stuðning viö núverandi stjórn Ródesiu. Bókmennfaverðlaun Nóbels kynnt Sænska akademian tilkynnir i dag, hver hlýtur bókmenntaverð- laun Nóbels, eftirsótt- ustu viðurkenningu bók- menntanna. Tilkynningarinnar var vænst á hádegi i dag, en þá áttu fulltrúar aka- demiunnar, hvar sem þeir voru staddir i Stokkhólmi að opna inn- sigluð umslög og kunn- gera innihald þeirra. Siöar i þessum mánuöi veröúr svo tilkynnt hverjir muni hljóta Nóbelsverölaunin I eölisfræöi, læknisfræöi, efnafræöi og hag- fræði. Friöarverölaunin veröa hinsvegar tilkynnt I Osló. Sjálf afhending verðlaunanna fer ekki fram fyrr en 10. desem- ber, þegar verölaunahafarnir taka viö þeim úr hendi Svíakon- ungs, en þann dag er dánaraf- mæli Alfreds Nóbels (1896). Sænska akademian hefur siö- ustu niu mánuðina unnið aö þvi aö vinsa úr mörg hundruö uppá- stungum um verölaunahafa. Ólikt þvi sem vant er fyrir verö- launaveitinguna, hafa ekki verið miklar vangaveltur um, hverjir liklegastir séu til þess aö hljóta hnossið. Helst hafa verið nefnd breski rithöfundurinn, Graham Greene, og sovéska skáldkonan, Nadezhda Mandelstam. Og svo auövitað Jorge Luis Borges (79 ára) frá Argentinu, sem marg- sinnis hefur komið til tals I sam- bandi viö Nóbelsverölaunin, þótt hann hafi aldrei hlotiö þau. 1 fyrra voru Nóbelsverölaunin I bókmenntum veitt spænska skáldinu Vicente Aleixandre. Síamstvíburar Siamstviburar fæddust á sjúkrahúsi i Raleigh i N-Karó- lóna. Eru þetta mey- börn, föst saman frá bringu- beini og niöur aö nafla. Tviburarnir voruteknir meö keisaraskuröi, en læknarnir hafa áhyggjur af liöan þeirra, sem er sögö ekki góö. Móö- urinni liöur hinsvegar vel. Engin ákvöröun hefur veriö tekin um, hvort reyna eigi aö skilja tviburana aö. Vitað er um nær 400 tilvik Siamstviburafæöinga, þótt möguleiki á sliku afbrigöi sé aöeins einn á móti 80.000.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.