Vísir - 05.10.1978, Side 8
8
Hundur undir stýri
Hundar eru víst ekki
menn, þó menn séu
hins vegar stundum
kallaðir hundar. En við
leyfum þessum hundi
að fylgia með i Fólki
að þessu sinni. Lassie
fékk dágóðan skammt
hér i dálkinum fyrir
nokkru, og í hund-
greinaralit vilium við
alls ekki fara. Myndin
er lika skemmtileg og
hundurinn sætur.
Myndin, var tekin i
Wisconsin í Bandaríkj-
unum. Eigandi bílsins
brá sér i verslun, og
hundurinn, sem greini-
lega er vel hærður, brá
sér undir stýri á
meðan.
I Umsjón: Edda Andrésdóttir
Leikararnir ágætu
Walter Matthau og
Glenda Jackson virð-
ast skemmta sér ágæt-
lega þarna á myndinni.
Þau tvö fara með aðal-
hlutverkin i kvikmynd
sem heitir ,,House
Calls" og þegar er far-
ið að sýna i kvik-
myndahúsum erlendis.
Þarna mun vera á
ferðinni rómantisk kó-
media um samband
þeirra tveggja sem
eiga bæði að vera ný-
skilin. Leikstjóri er
Howard Zieff.
fóík
\ þetta sinn
Roger Moore hefur
vanist þvi að leika
hetjur í flestum sínum
myndum. Þar nægir að
nefna Dýrlinginn og
James Bond. En nú
hefur heldur betur orð-
ið breyting á. I einni
nýjustu mynd sinni,
,,Escape To Athens",
er leikarinn ekki í hlut-
verki hetjunnar. ,,Ég
er að vísu hetja", segir
Moore um hlutverkið,
„en aðeins í eigin aug-
um". Þarna mun vera
á ferðinni skemmtileg
ævintýramynd sem á
aðgerast í síðari heim-
styrjöldinni. Moore
leikur majór Hecht,
austurrískan yfirmann
i fangabúðum. Moore
er sagður einn af-
kastamesti leikari sem
um getur í heiminum.
Þegar minnst er á það
við hann segir hann
brosandi: „Ef ég fyndi
aðra atvinnu sem gæfi
jafnmikla peninga í
aðra hönd fyrir svona
litla vinnu, þá tæki ég
henni!" Nú er hann að
leika 007 í „Moon-
raker'*.
Engin hetja
Fimmtudagur 5.
október 1978
frÍSIR
Támstola skeipan i
til baka aft girftingunni
en öskrafti af sársauka,
er hún rakst á odd
.hvössu trjábolina--------
af manna höndum, hindra sig.
Hann byrjaöi aft losa trjá bolina. ’
einn I einu.
Svona, vifturkenndu aft
þú hafir rangt fyrir þér,-
. 1
Hann er tækifœrissinní. ^
Sérstaklega þegar hann hefui;
heyrt, hvaft áhorfendurnir^