Vísir - 05.10.1978, Page 14

Vísir - 05.10.1978, Page 14
14 Fimmtudagur 5. október 1978 VISIR Lœrið vélritun Námskeið hefjast i kvöld. örfá pláss laus. Innritun i sima 41311 e. kl. 13.00 VélritunarskQlinn Suðurlandsbraut 20 Laus staða Starf yfirullarmatsmanns á Suður- og Vesturlandi er laust til umsóknar. Starfið er 13,75% af ársstarfi og árslaun- um. Umsóknir er tilgreini aldur og störf um- sækjenda skulu berast ráðuneytinu eigi siðar en 1. nóvember 1978. Landbúnoðarráðuneytið, 3. október 1978 Saumakonur óskast Fataverksmiðja óskar eftir saumakonum strax Unnið eftir bónuskerfi. Þurfa ekki að vera vanar. Uppl. i dag og næstu daga milli kl. 4.30 — 5.30. Belgjagerðin Bolholti 6. Simi 36600 Styrkir til islenskra visindamanna til námsdvalar og rannsóknastarfa í Sambandslýðveldinu Þýskalandi. Þýska sendiráöiö i Reykjavlk hefur tjáö Islenskum stjórn- völdum aö boönir séu fram nokkrir styrkir handa islensk- um vlsindamönnum til námsdvalar og rannsóknastarfa I Sambandslýöveldinu Þýskalandi um allt aö f jögurra mán- aöa skeiö á árinu 1979. Styrkirnir nema 1200 þýskum mörkum á mánuöi hiö lægsta, auk þess sem til greina kemur aö greiddur veröi feröakostnaöur aö nokkru. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. nóvem- ber n.k. — Sérstök umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 3. október 1978. VlSIR Okkur vontor umboðsmann á Neskaupstað Upplýsingar i sima 28383 VÍSIR Ferðagetraun Vísis: Þjónusta viö feröamenn I Kenya er fyrsta flokks. A myndinni sjáum viö t.d. hvernig maturlnn er fram- reiddur þar i landi. AFRIKA, EÐA SIGLING UM MIÐJARÐARHAF # vinningshafi getur valið um þessar tvœr ferðir, sem dregnar verða Ferö til Kenya, eöa skemmti- sigling um Miöjaröarhafiö er vinningurinn i Feröagetráun Visis, sem dregin veröur dt 25. októbern.k. Þá veröur dregiö út i slöasta skipti, en áöur hafa veriö dregnar út feröir tii Grikklands og Flórida. Sú fyrri kom I hlut Reykvikings, en sú siöari fór til áskrifeuda á Akur- eyri. Þegarhefur getraunaseðillinn veriö birtur einu sinni, en fyrir þá sem hafa glatað honum, veröur hann birtur aftur bráö- lega. Viö viljum hvetja áskrif- endur til aö senda hann sem fyrst, þegar hann hefur veriö fylltur út, og þá vonandi rétt. Feröagetraunin er aöeins fyrir áskrifendur en þeim sem hafa áhuga á þvl aö vera meö i t 25. október leiknum er bent á aö hafa sam- band við Visi i slma 86611. Þaöskal tekiö firam aö þegar dregiö er úr réttum lausnum er athugaöhvort vinningshafinn er skuldlaus við blaöiö. Ef svo er ekki, þá er seðillinn ekki gildur og draga veröur á nýjan leik. Visir greiðir ferða- gjaldeyrinn. Feröirnar I getraunaleiknum eru fyrir tvo. Vinningshafi getur þvi tekiö rteö sér einn gest. En Vlsir greiðir einnig feröagjald- eyrinn fyrir báöa aöila. Hann býöur þvi upp á val um tvær stórkostlegar ævintýraferðir I þetta sinn, ferö til Keyna eöa skemmtisiglingu um Mið- jarðarhafiö og greiöir einnig feröagjaldeyrinn fyrir báða aöila Afrika eða Miðjarðar- hafið Vinningshafinn getur i þetta sinn valið um það hvort hann vill fara til Afriku eða að sigla um Miöjarðarhafið. Það er Ferðaskrifstofan út- sýn sem skipuleggur þessar feröir i' samráöi viö vinnings- hafann. Otsýn hefur skipulagt allar ferðirnar sem eru I boði i getraunaleiknum. Starfsfólkið þar mun hjálpa vinninghafa aö velja, þvl þaö val veröur svo sannarlega ekki auövelt, þegar um er aö ræöa Afrlkuferð annars vegar og skemmtisigl- ingu á glæsilegu skemmtiferöa- skipi hins vegar. —KP. TRÉSMIÐIR, TRÉSMÍÐA- VERKSTÆÐI Höfum fyrirliggjandi Grass -lamir fyrir eldhúsinnréttingar eg klœðasképa. Það besta er ekki alltaff dýrast. Marinó Pétursson Hf. Versluitlll Heildverslun 32 Sundaborg 124 Reykjavik s: 81044 Borgarás Sundaborg 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.