Vísir - 05.10.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 05.10.1978, Blaðsíða 17
VISIR Fimmtudagur 5. október 1978 'S 1-15-44 Galdarkarlar 20TH CENTURV-TOX PRESENTS A RALPH BAKSHI FILI Stórkostleg fantasia um baráttu hins góða og illa, gerð af Ralph Bakshi höfundi „Fritz the Cat” og „Heavy Traffic” tslenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 — 7 og 9 3* 1-89-36 Valachiskjölin (The Valachi Papers) Islenskur texti Hörkuspennandi amerisk sakamála- mynd i litum um valdabaráttu Mafi- unnar i Bandarikjun- um. Aðalhlutverk: Charles Bronson. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð börnum Tonabíó .Sr 3-11-82 Enginn e r fullkominn. (Some like it hot) Myndin sem Dick Cavett taldi bestu gamanmynd alira tima. Missið ekki af þessari frábæru mynd. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Tony Curtis, MarilynMonroe Leikstjóri: Billy Wild- er„ Endursýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Bönnuð börnum innan 12 ára. *æW\nP Simi.50184 Sæúlfurinn Hörkuspennandi itölsk stórmynd gerð eftir hinni sigildu sjóferða- sögu Jack London. Isl. texti. Sýnd kl. 9. hofnorbíó ®16.-44 J Stúlkan frá Pek- inq Afar spennandi og við- burðahröð Panavision litmynd. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. *S 3-20;75 Verstu villingar Vestursins Nýr spennandi italsk- ur vestri. Höfundur og leikstjóri: Sergio Curbucci, höfundur Djangomyndanna. Aðalhlutv. Thomas Milian, Susan George og Telly Savalas (Kojak) Isl. texti og enskt tal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. 'fS 2-21-40 Glæstar vonir Stórbrotið listaverk gerð eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri: Joseph 'Hardy. Aðaihlutverk: Michael York Sarah Miles ,James Mason Sýnd kl. 5 og 9 Kvartanir á Reykjavíkursvœði í síma 86611 Virka daga til kl. lt.30 laugard. kl. ló—<14. ! Ef einhver misbrestur er á þvi aö áskrifendur fái blaöiö meö skilum ætti aö hafa samband viö umboösmanninn, 1 svo aö máliö leysist. VISIR aau M8II .SPl-13-84 Islenskur texti Lisztomania Aittn BumriLn STABCinQ BOQEB DALTBtY \tout 9 Viðfræg og stórkost- lega gerð, ný, ensk- bandarisk stórmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: ROGER DALTREY (lék aðalhlutv. i „TOMMY”) SARA KESTELMAN, PAUL NICHOLAS, RINGO STARR Leikstjóri: KEN RUSSELL. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 o10ilas r0;ö; ÞROSTUR 8 50 60 Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson J Fjalakötturinn um helgina: TANNER í TJARNARBÍÓI (Jr Miðpunkti veraldar: Carlisi I hlutverki Adriana, ítalskrar þjón ustustúlku á kaffihúsi. Um þessa helgi sýnir Fjalakötturinn í Tjarnar- bíói (fimmtudagskvöld/ laugardag# sunnudag) eina af nýjustu myndum svissneska kvikmynda- leikstjórans Alain Tanners/ //Le Milieu de Monde" eöa //Miðpunktur veraldar". Tanner er ekki vel þekktur hér/ en a.m.k. ein mynda hans //Salamandran" var sýnd fyrir nokkrum árum i Háskólabíói. Á megin- landi Evrópu fer orðstir Tanners hins vegar hrað- vaxandi. Við sögðum hér í kvikmyndadálkinum frá //Miðpunkti veraldar" fyrir ári eða svo/ og er ástæða til að rif ja það upp núna/ um leið og fólk er hvatt til að drífa sig i að gerast félagar í Fjala- kettinum. Það er m.a. hægt við innganginn í Tjarnarbíói. Ekki ósvipað Salamöndrunni og fletum öðrum mynda Tanners hefur Miðpunkturinn einfalda sögu að uppistöðu: Kvæntur maður, framarlega i stjórnmálum á ástarævintýri með konu sem starfar við fram- reiðslu i kaffihúsi. Það rennur út I sandinn. En sem fyrr not- færir Tanner sér þessa sögu til að fjalla um möguleika á breyt- ingu, bæði á samfélaginu og á lifi söguhetjanna. Myndin er fyrsta verk Tanners sem nýtur umtals- verðra fjármuna til framleiðsl- unnar. Fyrri myndir hans voru gerðar við knappan fjárhag, þessi kostaði þrefalt meir en hver þeirra. Tanner hefur við gerð fyrri mynda sinna unnið með breska rithöfundinum John Berger, og svo er einnig hér. Um þá samvinnu segir Tanner i blaðaviðtali: „Ég hef enga trú á handritshöfundum — að leikstjóri myndskreyti einvörðungu sögu annars manns. Við John erum sam- mála um að kvikmyndagerð sé lifræn framvinda sem felur i sér handrit, upptöku, klippingu, o.s.frv. Við ræðumst við um persónur, sögu, lögun myndar- innar. Við förum inn á alla þætti i lifi persónanna, uppruna þeirra, hvað kynni að henda þær eftir aö myndinni lýkur, um hlutverk minni háttar persóna og hvernig megi nota þær til að fylla út i megin söguna. Þegar við teljum okkur hafa rætt þetta allt dreg- ur John sig i hlé. Mér er algjör- lega i sjálfsvald sett hvað ég geri við þetta efni, hversu mikið af þvi ég nota eða hvort ég hendi þvi hreinlega öllu. Ég sker það niður i form sem ég tel mig geta framkvæmt innan minna tak- marka sem leikstjóra og skrifa siðan handrit þar sem ég færi inn öll samtölin. Min skoðun er að þau orð sem perónur segja i atriði séu þriðjungur sjálfrar leikstjórnar þess atriðis”. „Ég er æ meir að komast á þá skoðun, að efni kvikmyndar fel- ist fremur i formi hennar, — i þvi á hvern hátt hún ræðir við áhorfandann, fremur en hvað hún segir. Ég tel ekki lengur unnt að virkja Hollywoodaö- ferðirtil að miðla „góðum” eða „framsæknum” hugmyndum. Þegar fólk segir að Miðpunktur jarðar sé bölsýn mynd, er svar mitt, að sagan kunni að vera bölsýnisleg, en myndin sjálf sé bjartsýnisleg. Bjartsýnin felst i þeirri áskorun til áhorfandans að horfa heiminn nýjum augum. Ef myndin virðist köld eða fjar- læg er það vegna þess að hún afneitar Hollywoodaðferðinni. Heilmikið er skrifað ú spássi- una”. 17 Q 19 OOO salurA Morðsaga Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Guðrún Asmunds- dóttir. Bönnuð innan 16 ára. Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur i bráð og að hún verður ekki sýnd i sjónvarp- inu næstu árin. Sýnd kl: 3-5-7-9 og 11 Bræður munu tberjast Hörkuspennandi „Vestri með Charles Bronson, Lee Marvin Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 Átök í Harlem (Svarti Guðfaðir- inn 2) Afar spennandi og við- burðarik litmynd, beint framhald af myndinni „Svarti Guðfaðirinn” Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10- 5,10-7,10-9,10-11,10 ..... salur O.......... Fljúgandi furðu- verur Spennandi og skemmtileg bandarisk litmynd um furðuhluti úr geimnum. Endursýnd kl. 3,15- 5,15-7,15-9,15-11,15. Jeg undirrituð, sem hef strauað á Kárastig 5, er flutt á Frakkastig 19. Tek einnig pilta og stúlkur til þjónustu. Jóhanna Jóhannes- dóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.