Vísir - 05.10.1978, Síða 18

Vísir - 05.10.1978, Síða 18
Fimmtudagur 5. október 1978 VISIR Sveinn Einarsson leikstýrir ,,Kæra lygara.” - 18 Fimmtudagur 5. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. A frivaktinni: Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 15.00 Miödegissagan : „Föðurást” eftir Selmu Lagerlöf Hulda Runólfs- dóttir les (12). 15.30 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar: 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki 19.35 Daglegt mál Eyvindur- Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 tslenzkir einsöngvarair og kórar syngja 20.10 Úr ljóðaþýöingum Magnúsar Asgeir ssonair Bessi Bjarnason og Arnii Blandon lesa. 20.25. Sinfóniuhijómsvei t islands leikur i útvarpssa! 20.50 Leikrit: „Kæri lygari” eftir Jerome Kilty Gamanleikur i tveimur þáttum, gerður úr bréfa- skiptum Bernh'. Shaws oh Patricks Campbells. Þýö- andi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur: Bernard Shaw' ... Þorsteinn Gunnarsson, Patrick Champbell Sigriður Þorvaldsdóttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson ogGuðniRúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp í kvöld kl. 20.50: „KÆRI LYGARI" — útvarpsleikritið í kvöld 1 kvöld 5. október ikl. 2p.50 verður fluttur gamanleikur i tveimur þáttum, sem Jerome Kilty hefur gert úr bréfaskiptum Bernards Shaws og frú Patricks Campbells. Nefnist leikurinn „Kæri lygari”. Þýðinguna gerði Bjarni Benediktsson frá Hofteigi, en með hlutverkin fara Sigrlður Þorvaldsdóttir og . Þorsteinn Gunnarsson. Leikstjóri er Sveinn Einarsson. Flutningur leiksins tekur röskar 100 minútur. Frú Patrick Campbell, sem réttu nafni hét Beatrice Stella Tanner, var ein dáöasta leikkona sinnar samtiðar. Hún fæddist i London árið 1865 og fór að leika á ungaaldri. Mesta frægð hlaut hún fyrir hlutverk Elizu Doolittle i „Pygmalion” eftir Shaw, sem frumsýnt var 1914. Henni er lýst svo að hún hafi verið fögur og andrik kona, með djúpa og heill- andi rödd og stór tindrandi augu. Háðfuglinn og jurtaætan Bernard Shaw komst i kynni við hana um aldamótin, og þau skrifuöust siðan á i um það bil 40 ár. Litlu munaöi að bréfin frá Shaw glötuðust. Frú Campbell andaðist i Suður-Frakklandi áriö 1940, rétt fyrir innrás Þjóðverja. Bréfin voru geymd i hattöskju i ibúð leikkonunnar i Paris, og minnstu munaði að Þjóðverjar næðu þeim. Það er enskri konu, Agnesi Claudius að þakka aö þau eru enn til. Bandariski leikarinn og rithöf- undurinn Jerome Kilty (f. 1922) færði bréfin i leikritsbúning, og var verkið frumflutt af höfund- Þorsteinn Gunnarsson.... inum og konu hans árið 1956. Þjóðleikhúsið sýndi „Kæra lygara” leikárið 1966-67. ....og Sigriöur Þorvaldsdóttir fara með hlutverkin i útvarpsleikrit- inu i kvöld. (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu 3ja og 2ja sæta sófar, 2 borð og 4 raöstólar, einnig hvitt blúndu- rúmteppi og háir dömuskór nr. 37. Uppl. í sima 32282. Til sölu er Winchester riffill cal. 22 með kiki. Bruno riffill 22 hornet með kiki, axlaról, og hreinsisett fylgir. Baikal haglabyssa nr. 12 skot- belti, axlaról og hreinsisett fylgir. Uppl. i sima 97-2906. Fólksbílakerra til sölu. Uppl. i sima 54227 eftir kl. 7. Ónotuð Pfaff prjónavéi til sölu. Uppl. i sima 40467. Óskast keypt Hitakútur óskast, ekki stærri en 100 litra. Uppl. i sima 51192. TEAC A-2300. SD. Til sölu ónotað TEAC spólusegul- band með Doiby á gamla verðinu ef samið er strax. Uppl. i sima 307 55. Notað og nýtt. Seljum — tökum notuð húsgögn upp i ný. Alltaf eitthvað nýtt. Úr- val af gjafavörum t.d. styttur og smáborð meö rósamynstri. Hús- gagnakjör, Kjörgarði.simi 18580 og 169 75. Til sölu hvitar sænskar Star hillusam- stæður og skrifborð. Uppl. i sima 52449. (Hljómtæki °°°„ Kenwood hijómflutningstæki til sölu. 2 hátalarar 95 vött á sam- byggðan magnara 4x35 sinúswött og plötuspilari. Uppl. i sima 72250. O Hljóðfæri Yamaha pianó til sölu, sem nýtt, póleruð hnota. Simi 41251 eftir kl. 6. Svart póierað pianó óskast keypt. Uppl. i sima 16215. Sem nýtt Yamaha E 10 orgel með tveim áttundum i fótbassa, til sölu. Uppl. I sima 71394. Yamaha kassagitar FG 360 til sölu. Uppl. i sima 72250. Takiö eftir. Kaupi og tek I umboðssölu dánar- bú og búslóðir og allskonar innan- stokksmuni (ath. geymslur og háaloft). Verslunin Stokkur, Vesturgötu 3, simi 26899, kvöldsimi 83834. Húsgögn Heimilistæki Singer saumavél stigin með hjálparmótor til sölu i ágætu standþog Fönix strauvél, breidd á armi72cm. Uppl. i sima 42571. Til sölu svefnbekkur, svefnstóll og skrif- borð ásamt hillum. Uppl. i sima 20628. Til sölu mjög vel með farin Candy þvotta- vél. Uppl. I sima 81378. Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin, Siðumúla 31, simi 848 50. 7^7. ÍHÍól- vagnar Vel með farinn eins árs kerruvagn til sölu á kr. 40 þús. (nýr 54 þús). Uppl. i sima 29593 e. kl. 19 á kvöldin. Vel með farinn Silver Cross tviburakerruvagn til sýnis og sölu að Grænuhlið 26, suðurenda laugardag og sunnudagog önnur kvöld e.kl. 20. Verð kr. 30 þús. Til sölu er nýtt mjög vandað 10 gira kappakstursreiðhjól. Tilboð óskast fyrir þriðjudag. Uppl. i Verslun Veist þú, að Stjörnumálning er úrvalsmáln- ing oger seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleið- anda alla daga vikunnar, einnig laugardaga, i verksmiöjunni að Höföatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Reynið viöskiptin. Stjörnulitir, málningarverk- smiðja, Höföatúni 4, næg bila- stæði. Slmi 23480. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15 Simi 18768 kl. 9-11 árdegis alla virka daga nema laugardaga. Allar upplýsingar um bækur útgáfunnar i sima á fyrrnefndum tima. Uppsetning og innrömmun á handavinnu. Margar gerðir uppetninga á flauelispúðum, úrvals flauel frá Englandi og Vestur Þýskalandi, verð 3.285 og 3.670 meterinn. Járn á strengi og teppi. Höfum hafið aö nýju inn- römmun. Barrok rammar og rammalistar frá mörgum löndum. 9 ára þjálfun hjá starfs- fólki á uppetningu. Kynniö ykkur verð. Hannyröaverslunin Erla simi 14290. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, gallabuxur, peysur, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Skólavörur, leik- föng og margt fleira. Björk, Alf- hólsvegi 57, simi 40439. 'Fatnaður ^ Leðurkápa. Brún leðurkápa til sölu, stórt númer. Uppl. I sima 32063. Halló dömur Stórglæsilegt nýtiskupils til sölu. Terelyn-pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Sérstakt tæki- færisverð. Ennfremur sið og hálf- siðpliseruð pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Uppl. i sima 23662. Brúða rkjóll nr. 36 til sölu. Uppl. i sima 30673. Fyrir ungbörn Burðarrúm ogbarnastólltil sölu. Uppl. i sima 83125. „Ég get ekki sagt að ég sé fastur áhorfandi að Sjónvarpi en þó kemur það oft fyrir að ég sest niður og slappa af við Sjfinvarpið," sagði Jóhann Ingi Gunnarsson landsliðs- þjálfari í handknattleik en hann situr í Sjónvarp- stólnum í dag. Jóhann er nýtekinn við Islenska landsliðinu i handknattleik. Hann hefur um árabil lagt handknatt- leiknum lið, ýmist leikið eða þjálfaö. 1 vetur biöur erfitt verk- efni. Islendingar eiga að taka þátt i B-keppninni I handknattleik á Spáni og hvilir mikil ábyrgð á herðum þessa unga þjálfara og sálfræðinema. „En það kemur einnig oft fyrir aö ég horfi ekki á Sjónvarpið en fer þess i stað i bió eða eitthvað álika til að róa hugann.” „Fór bara snemma að sofa" —En ef við litum nú á dagskrá siðustu viku. Getum við fengið álit þitt á henni: „Já, já. Ef viö byrjum á þriðju- deginum þá verð ég nú að segja eins og er að þaö var nákvæmlega ekkert sem freistaöi min það kvöldiö. Ég Jór bara snemma að sofa. Prúðuleikararnir finnst mér alltaf jafngóöir. Það þyrfti að vera meira af sliku efni á dag- skránni. Efni sem lyftir huga fólksins og fær þaö til aö gleyma erfiðleikum um stund. „Tekur því ekki að fylgjast með páfanum". A föstudagskvöldið var einnig þáttur um nýja páfann en ég horfði ekki á hann. Mér fannst hreinlega ekki taka þvi að eyða i það tima. Þeir eru hvort eð ekki nema rétt búnir að fá húfuna á kollinn þegar þeir eru farnir úr þessari veröld. N ------- Barnagæsla Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Bý i Seljahverfi. Uppl. I sima 76198. Ég er 9 mánaða gömul. Mig vantar góöa barnfóstru helst i Ljósheimunum, eða þar nálægt aðrahvora viku frá kl. 8-4. Uppl. veittar I sima 35816 milli kl. 1-4 i dag miðvikud. 4. okt. & Tapaó - funtflð Lesgleraugu töpuðust við Álfheimabúöirnai} uppi á Langholtsvegi eða á móts við hús nr. 22 i Njörvasundi. Finn- andi vinsamlega hringi i sima 33371. *T 'g' Fasteignir Vogar — Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúð ásamt stóru vinnuplássi og stórum bil- skúr. Uppl. i sima 35617. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.