Vísir - 05.10.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 05.10.1978, Blaðsíða 19
VTSIR Fimmtudagur 5. október 1978 19 Séð úr sjónvarpsstólnum: „GÆFA EÐA GJÖRVILEIKI ER ALVEG GLAT- AÐUR ÞÁnUR" - segir Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliðsþjólfari í handknattleik, en hann situr í sjónvarpsstólnum í dag Biómyndina „Betrunarhæliö” hef ég séö áður, erlendis. Mér finnst hún ekkert sérstök. Bara ósköp venjuleg 30 ára gömul bandarlsk biómynd. ræöa aö ekki er hægt að ætlast til þess af nokkrum hvitum manni, að hann hafi kunnáttu eða tima til aö gera þessu öllu skil. Allavega ekki þannig að einhver mynd sé á þvi. Þetta segi ég með fullri virð- ingu fyrir Bjarna Felixsyni. „Þetta er svona þriðja klassa „grúppa” en fallegar stelpur ” segir Jóhann Ingi Gunnarsson landsliðsþjálfari I handknattleik meðal annars i sjónvarpsstólnum i dag. „Vil ekki missa af iþróttunum". Iþróttaþáttur Bjarna Felix- sonar er liklega eina Sjónvarps- efnið sem ég vil helst aldrei missa af. Þátturinn hefur breyst mikiö til hins betra upp á siökastiö og ekki þá áfst vegna þess aö rall- myndunum hefur fækkað til mikilla muna og er þaö vel. Það er ekki langt siðan þær tröllriðu hverjum einasta iþróttaþætti og það fór verulega i taugarnar i mér. Annars finnst mér kominn timi til að umsjónarmenn Iþrótta- þáttarins verði tveir. Það er orðiö um svo margar greinar iþrótta aö „Þetta er bara vitleysa". Fréttir horfi ég alltaf á og mér finnst fréttaþjónusta Sjón- varpsins til mikillar fyrir- myndar. Það er vel sagt frá þeim málum sem eru á döfinni og það eru einmitt þau mál sem fólkiö hefur áhuga á að sjá. Þátturinn „Gengið á vit Wodehouse” er nú alveg ömur- legur að minu mati. Þetta er bara vitleysa. „Þriðja klassa grúppa en fallegar stelpur". Hljómsveitina Guys ’n’ Dolls þekki ég vel. Þetta er svona þriðja klassa „grúppa”. Fallegar stelpur að visu en það er ekki nóg. Ég er mjög ánægður meö aö efni eins og óperur og alls kyns menningarefni skuli vera hólfaö af i dagskránni. Ég held til dæmis aö sunnudagseftirmiödagar séu vel til þess fallnir að sýna óperur. Þá er unga fólkið yfirleitt sofandi og að jafna sig eftir laugardags- kvöldin sem verða oft æöi skraut- leg eins og flestir vita. „Glötuð svartsýni og erfiðleikar". Já, svo er það þessi blessaöi þáttur þarna á sunnudögum, Gæfa eða gjörvileiki. Hann er glataöur i þess orðs fyllstu merk- ingu. Þetta er einn af þeim þáttum þar sem ekkert viröisí geta gerst nema harmleikir. Og þegar þessi þáttur er jafn vinsæll og hann er þá komast þessir erfiðleikar smátt og smátt yfir á fólkið og þættirnir gera þvi fólki lifiö leitt jafnvel án þess aö það viti af þvi. Ég horföi að sjálfsögðu á iþróttaþáttinn á mánudaginn og fannst hann mjög góður. Það var fjölbreytt efni úr ýmsum áttum og yfirleitt voru þetta góöar myndir sem gerðu þáttinn skemmtilegan. „Hafa þetta á dagskrá á fimmtudögum þegar sjón- varpið er lokað". Restin af dagskránni á mánu- daginn fannst mér ekki nógu góð. Eintómt menningarefni og það svo massift að það ætlaði mann lifandi að drepa. Efni eins og þetta á mánu- daginn myndi ég vilja hafa á dag- skrá á fimmtudögum þegar Sjón- varpið er lokað. A þriðjudagskvöldiö horföi ég á Kojak. Hann var góður að venju þrátt fyrir það að skildi ekkert eftir sig. Þetta er gifurlega vin- sæltefni. Ég held að aðalástæðan fyrir þvi sé aö þetta eru spenn- andi þættir sem gefa almenningi tækifæri á þvi að gleyma önnum sinum og erfiðleikum. En það má ekki gleyma þvi að þessar myndir skilja ekkert eftir sig. Ég hef orðiö var viö það aö iþróttamenn horfa mjög mikið á Kojak. Hvers vegna veitég ekki.” „Iþróttirnar i efsta sæti". Við spurðum Jóhann Inga um hans eftirlætis-sjónvarpsefni. „Ég held aö ég veröi að setja iþróttirnar i efsta sætið enda kannski ekki furða. En mér finnst það áberandi við dagskrána hversu litið er af skemmtiefni og þá sérstaklega innlendu. Einnig finnst mér vanta spurningaþætti og eins og ég sagði áðan meira skemmtiefni til þess aö fólk gefi einhverntima brosað fyrir framan þessi rándýru sjónvarps- tæki.” „Guðjóti/ Eiður og Sonja í uppáhaldi". Hver er eftirlætis-sjónvarps- maðurinn þinn? „Þeir eru margir góðir. Mér likar vel við Guðjón Einarsson en mér fannst Eiður Guönason bestur meðan hann vann hjá Sjónvarpinu. Einnig likar mér Sonja Diego. Mér finnst hún vel máli farin,” sagði Jóhann Ingi. SK. í Smáauglýsingar — simi 86611 3 Hreingerningar J Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Einnig teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sima 33049. Haukur. TEPPAHREINSUN AR ANGURINN ER FYRIR ÖLLU og viðskiptavinir okkar eru sam- dóma um að þjónusta okkar standi langt framar þvi sem þeir hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árang-’ ur. Notumeingöngu bestufáanleg efni. Upplýsingar og pantanir í simum: 1404 8, 25036 og 17263 Valþór sf. Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir með djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir. stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppi. i sima 33049. Haukur. Hólmbræður — Hreingerningar. Teppahreinsun, gerum hreinar ibúöir, stigaganga, stofnanir o.fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður simar 36075 og 27409. Gerum hreinar Ibúðir og stiga- ganga. Föst verötilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Kennsla Myndflosnámskeið Þórunnar byrja i október. Innrit- un i Hannyröaversluninni Lauga- vegi 63 og I sima 33826 og 33408. Mjög fallegur hvolpur fæst gefins. Uppl. i sima 99-4552. Óska eftir 2 hesthúsaplássum i Viðidal. Uppl. i sima 74499 e. kl. 16. Fallegur hvolpur fæst gefins. Uppl. I sima 30914 e. kl. 18. Til sölu er 7 vetra taminn hestur. Uppl. i sima 51512. Til sölu 5 vetra hestur. Hesthúspláss gæti fylgt. Uppl. i sima 40467. Mjög fallegur hvolpur til sölu. Uppl. i sima 18281. Tilkynningar Spái i spil og bolla. Hringið i sima 82032 milli kl. 10-12 og 7-10 á kvöldin. Strekki dúka i sama númeri. Þjónusta £í Leöurjakkaviðgerðir. Tek að mér leðurjakkaviðgeröir. Fóðra einnig leðurjakka. Uppl. i sima 43491 e. kl. 4 alla virka daga. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýrl samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiösla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Lövengreen sólaleður er vatnsvarið og endist þvi betur i haustrigningunum. Látið sóla skóna með Lövengreen vatns- vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- lýsingúnum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Tökum að okkur aila málningar- vinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Málun hf. Simar 76946 og 84924.____________________ Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guömunds- sonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Innrömmun^F) Val — Innrömmun. Mikið úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinr.u sem aðrar myndir. Val,innrömmun, Strand- Jötu 34, Hafnarfiröi, simi 52070. Stúlka óskast til afgreiðslu- og eldhússtarfa. Vaktavinna. Uppl. á staððum. Veitingahúsið Gafl—inn, Reykjavikurvegi 68, Hafnarfirði. Óskum að ráða starfsfólk I verksmiðju vora viö frágang á rennilásum, hálfan eða allan daginn. Rennilásageröin, simi 76122. lafnarfjörður — Handlang. [andlangara vantarvið múrverk Hafnarfirði. Uppl. i sima 52443 ftir kl. 7. Atvinna óskast Óska eftir vinnu frá kl. 4 á daginn og frameftir, hef bil tilumráða. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. i sima 74499 e. kl. 16. Óska eftir vinnu á kvöldin. Vön afgreiðslu. Uppl. i sima 51309. Gagnfræðingur óskar eftir fjölbreyttu skrifstofustarfi. Er vön, get byrjað strax. Hef meðmæliefóskaðer.Uppl. isima 38349 milli kl. 15-18. ( \ Safnarinn Kaupi öll islensk frimerki, ónotuð og notuö, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Kaupi háu verði frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringið í sima 54119 eða skrifið i box 7053. 22 ára háskölastúdent óskar eftir atvinnu fyrir hádegi i vetur. Uppl. i sima 36436. 17 ára piltur óskar eftir vinnu helst við lager eða útkeyrslu störf. Mörg önnur störf koma til greina. Uppl. i sima 40361 næstu daga. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu vffn afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 76106. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. i sima 76106 Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglysingu I Visi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæóiíboói Húseigendur athugið, tökum að okkur að leigja fyrir yður að kostnaðarlausu. 1-6 her- bergja ibúðir, skrifstofuhúsnæöi og verslunarhúsnæði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Leigu- takar,ef þér eruö i húsnæðisvand- ræðum látið skrá yður strax, skráning gildir þar til húsnæöi er útvegað. Leigumiölunin, Hafnar- stræti 16. Uppl. i sima 10933. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 9-6. Húsaskjól. Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól k<"pp- kostar aö veita jafnt leigusö um sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars með þvi að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskaö. Ef yður vantar húsnæði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiöubúin til þjónustu. Kjörorðið er örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, simi 12850. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.