Vísir - 05.10.1978, Side 22

Vísir - 05.10.1978, Side 22
22 vism BRESKUR FISKVEIÐIUTBUNAÐ UR SÝNDUR f REYKJAVÍK Fiskvei&ideild breska sjávar- útbúnaöarraösins heldur nú þing I Reykjavik um útbúnaö br'eskra fiskveiðiskipa og tækni- ráöstefnu. Þarna gefst tækifæri til aö sko&a hluta framleiöslu þess breska iönaöar sem framleiöir útbúnaö fyrir fiskveiöiskip og til aö ræöa tæknileg og viöskipta- leg vandamál. Nitján fyrirtæki sýna þarna framleiöslu sina og þjónustu á myndum og fulltrúar erá staöunum til aö svara fyrir- spurnum. 1 gæi; voru fluttir(fyrirlestrar meöal annars um bógskrúfur meðsérstöku tilliti til fiskveiði- skipa og um *Fiskveiðar- samanþjappað loft og notkun þess" 1 dag veröa fluttir fyrirlestrar um frysta framleiðslu og notkun hennar. Þátt upp- blásinna björgunarbáta Iþvi að bjarga lifi á sjónum. Þá verður og fluttur fyrirlestur um notkun neyöarblysa til sjávar og upp- blásna báta til viðskipta og al- menningsnota. Siðasti fyrir- lesturinn fjallar um ratsjá sem fiskveiðitæki. Sýningin verður i dag opin fyrir almenning milli 19.30 og 21.30. —BA— FAGNA A DEGI LEIFS VESTRA Dagur Leifs Eirikssonar veröur haldinn hátiölegur I Bandarikjunum 9. október n.k. Frá þvi áriö 1964 hefur dagurinn veriö haldinn hátiölegur I tveim rikjum Bandarik janna , Minnesota og Wisconsin. Þetta er þvi I fyrsta skipti sem dagur Leifs Eirikssonar veröur haldinn hátiölegur i öllum rikjum Bandarikjanna. Grúsk fyrir safnara Myndin er tckin á sýningunni I gær. Visismynd:JA J GRÚSK, sem er timarit fyrir safnara, er komiö út. Þar er a& - finna greinarum m.a. Sérsöfnun, Þátt úr seðlasögu Islands og Fyrstu frimerkjasýningu i Hafnarfiröi. Þetta er annað tölublaö annars árgangs, en Landssamband islenskra fri'merkjasafnara er út- fefandi. Sigurður Pétursson hefur umsjón meö og er ábyrgöar- maður blaösins. Hálfdán Helgason er ritstjóri þess. 1 Grúski er meðal annars að finna grein sem ber heitið Hvar var ,,236”? sem segir frá dönskum þriggja hringja númerastimpli. Þá er þar að finna grein sem leitast við að skil- greina hvað það sé, að vara safnari. Sagt er frá CAPEX 78, sem er alþjóðleg frimerkjasýning sem haldin var i borginni Toronto i Kanada. Einnig er greint frá kinverskri frimerkjasýningu, en á þessu ári eru liðin 100 ár frá útkomu fyrsta kfnverska fri- merkisins. Af öðru efni i Grúski má nefna Kirkjukortið frá Húsavik og grein_ um aDtgáfudag- dreifingardag!’ —BÁ— I Þjónustuauglýsingar J verkpallaleig sal umboðssala Stalverkpallar til hverskonar viöhatds- og rtialmngarvmnp uti sem mni Viöurkenndur or ygyisbunaötir Sanngiorn leiya > S.SiV ■wpvmhf’ALLAR I[ Nt ilMOI UNDlh’STOÐUR Verkpallakj VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 , V" SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Ailar tegund- ir. 3ja mánaða ábyrgð. ❖ SKJARINN Bergsta&astræti 38. Dag-, kvöld og helgarsimi 21940. "V Þak hf. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. At- hugið hið hagstæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Mólun hf. Símar: 76946 og 84924 Tökum að okkur alla málningarvinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Hósaviðgerðir Þéttum sprungur i veggjum og svölum. Steypum upp þakrennur og berum i þær. Járnklæðum þök. Allt við- hald og breytingar á glugg- um. 15 ára starfsreynsla. Sköffum vinnupalla. Gerum tilboð. Simi 81081 og 74203. <>■ Húseigendur BVCGINCavOHUH s.mi: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa 1 heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný- byggingar. Einnig alls konar viögeröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem framkvæmd er af sérhæf&um starfsmönnum. ^Einnig allt i frystiklefa. Garðhellur og veggsfeinar til sölu. Margar gerðir. HELLUSTiYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi. vJJpplisima 74615. ASA sjónvarpstækin 22” og 26” KATHKEIN - sjónvarpsloftnet og kapal RCA transistora, I.C. rásir og lampa AMANA örbylgjuofna IOTAL slökkvitæki SIENDOH innanhuskallkerfi TOA magnarakerfi Georg Ámundason & Co Suðurlandsbraut 10 gfmar^SllíiO-pR •35277 o- Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurfölium, vöskum, haðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum, not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, vanir menn. Upplýsingar i sfma 43879. Anton Aðalsteinsson. Radíóviðgerðir Tek nú einnig til viðgerða flestar gerðir radió- og hljómflutningstækja. Opið 9-3 og eftir samkomu- lagi. Sjónvarpsviðgerðir Guð- mundar, Stuðlaseli 13. Simi 76244. < Nú fer hver að verða siðastur að huga að húseigninni fyrir veturinn. Tökum að okkur allar múrvið- gerðir, sprunguvið- geröir, þakrennuvið- gerðir. Vönduð vinna, vanir menn. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simi 26329. Sólbekkir Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. /0i Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 S. 28636. Tek aö mér að fjarfægja, flytja og aöstoða bíla. Bílabjörgun Ali Simi 81442. Smiðum sólbekki eftir máli, álimda með harðplasti. Mikið litaúrval. Stuttur af- greiðslufrestur. Trésmiðjan Kvistur Súðarvogi 42 (Kænuvogs- megin). Simi 33177. ÖNNUMST ALLA ALMENNA JÁRNSMÍÐI Getum bætt við okkur verkefnum. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á kló- settum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stiflur úr baði og vöskum. Löggiltur pipulagningameistari. Uppl. i sima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson. I * STALAFL | Skemmuvegi i Simi 76155 200 Kópavogi. Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur, Hilti naglabyssur, hitabiásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Ármúla 23 Sfmi 81565, 82715 og 44697.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.