Vísir - 05.10.1978, Qupperneq 24
Axel Nikulásson meö næpuna stóru. Vlsismynd: ÞG,
Mœpan var
4,7 kílól
VÍSIR
Þröngt verður um ráðherrana á Alþingi
Níundi sfféll-
lnn i smíðum
Verður með merki
„Það er verið að smiða einn ráð-
herrastól til viðbótar vegna f jölgunar á
ráðherrum úr átta i niu. Hann verður
vonandi tilbúinn fyrir setningu Alþingis
n.k. þriðjudag, og þá verður honum
Friðjón sagði, að stóll-
inn yrði með sama sniði
og þeir stólar, sem nii eru
þingforseta á vinstri
hönd. Taldi hann liklegt
að þeir heföu veriö smið-
aðir árið 1943, og bera
þeir þvi merki konungs-
veldisins, kórónu efst á
sætisbakinu. Friðjón
sagöi, að kórónan yrði
látin halda sér á hinum
nýja ráðherrastóli, til
þess að gæta samræmis
við hina stólana.
Friöjón sagði, að ekki
konungsveldisins
komið fyrir til vinstri handar við þing-
forsetastólinn”, sagði Friðjón Sigurðs-
son, skrifstofustjóri
við Visi i gær.
yrðu neinar meiri háttar
breytingar gerðar I þing-
salnum, þótt ráðherrum
hefði verið fjölgaö um
einn. Þó væri ljóst, að auk
hins nýja ráðherrastóls
þyrfti að smlða nýtt borö
fyrir alla ráðherrana
Alþingis, i viðtali
þeim megin I salnum, og
vegna þrengslanna yrði
að færa allar sætaraðirn-
ar I salnum aftar, þannig
að þingmenn gætu gengið
til ræðustólsins framan
við ráöherraborðin.
GBG
Friðjón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis, við aðra stólaröðina. Þar verður níunda ráð-
herrastólnum bætt við. Vísismynd: JA
„Við sáöum engum næpum I ár, þetta kom upp i miðj-
um garðinum innan um kál. Við vorum með næpur I
fvrra og það hlýtur eitthvað að hafa orðið eftir”, sagði
ibíoi Nikulásson, Þrastalundi 6 i Garðabæ, en hann sýndi
okkur þessa risastóru næpu, sem kom upp i garðinum
hans.
Við sáum kálið af henni
fyrir tveimur mánuðum og
fórum að athuga hvað
þetta væri. Þegar við sáum
aö þetta var næpa ákváð-
um við að láta hana eiga
sig og sjá hvað úr yrði, til
gamans. Á þessum tveim
mánuðum hefur hún vaxið
fra þvi að vera næpa af
venjulegri stærð og upp i
þetta 4,7 kg. Við vorum að
vona að viö kæmumst i
heimsmetabókina”, sagði
Axel.
—J.M.
Hækka físk-
verð um 5%
Fiskverð hækkaði að sjávarútvegsins i gær.
meðaltali um 5% 1. Oddamaður
október og mun það verð nefndarinnar og fulltrúar
gilda út árið. Akvörðunin kaupenda ákváðu verðið
var tekin á fundi yfir- gegn atkvæðum fulltrúa
nefndar Verðlagsráðs seljenda. —BA.
Endurskipulagning Fríhaffnarínnar tekur nýja steffnu:
Sölustjórar fá
stöðurnar attur
Sölustjórar
Frihafnarinnar á
Kef lavíkurf lugvelli
sem vikið var úr
starfi vegna endur-
skipulagningar á
starfsemi Fríhafn-
arinnar hafa nú tek-
iðviðstörfum sínum
að nýju.
Tekin hefur verið upp
deildarskipting i Frihöfn-
inni og þrir deildarstjórar
ráðnir. Einn þeirra er
wmmmmmÉmammm&mmammm
fyrrverandi sölustjóri, en
tveir eru nýjir starfs-
menn. Þrir taka þvi við
fyrri störfum sinum, en
vinna á móti deildarstjór-
um á vöktum og halda
óskertum launum.
„Deildarstjórar geta
ekki unnið allan sólar-
hringinn alla daga vik-
unnar þannig að fyrrver-
andi sölustjórar halda
sinu starfi óbreyttu. Þeir
vinna þvi á vaktinni á
móti deildarstjórum, sem
bera ábyrgð á viðkom-
andi deild. Þessar breyt-
ingar eru ekki orðnar
endanlegar og vel má
vera að gera þurfi
einhverjar aðrar ráðstaf-
anir til viðbótar”, sagði
Ólafur Thordersen
frihafnarstjóri þegar
hann var inntur eftir
skipan mála i Frihöfn-
inni.
„Vegna nýja fyrir-
komulagsins er afgreiðsl-
an tafsamari, vegna þess
að nú tekur einn maður á
móti greiðslum, en áður
voru það fleiri afgreiðslu-
menn sem gerðu það. Ef
mikið er að gera, þá
þurfa menn að biða i
mörgum tilfellum eftir að
tekið verði á móti pening-
unum. Söluaukning hefur
ekki orðið eins mikil og
við hefðum viljað m.a.
vegna þess að aðeins er
leyfilegt að versla fyrir
sjö þúsund krónur i
islenskum krónum, sem
er allt of litil up.phæð”,
sagði Ólafur þegar hann
var spurður um söluna i
Fríhöfninni undanfarið.
—KP. |
Brenndist
í eldi í nótt
Eldur kom upp I ibúð i
fjölbýlishúsi i Breiðholti I
nótt. Það var klukkan
korter fyrir eitt að til-
kyning barst slökkviliöinu
um aö eldur væri laus i Ibúð
á annarri hæð i húsinu viö
Rjúpufell 31. Reykkararar
voru sendir inn I ibúðina,
enda mikill reykur I ibúð
og á stigagangi. Reyndist
þá vera eldur I sófa og
teppi. Eigandi ibúðarinnar
var einn heima og
brenndist hann litilsháttar.
Talsverðar skemmdir urðu
á ibúð og stigagangi.
Snemma I morgun, eða
sjöunda á timanum, kom
svo upp eldur I strætisvagni
við Ahaldahúsið i Kópa-
vogi. Kom slökkviliðið á
staðinn og reyndist eldur
mestur i gólfi og I kringum
vél. Hann var fljótlega
slökktur.
„Staðleysur
ráðherrans"
Bárður Danlelsson svarar
fyrir sig
„Hinn snöggsoðni Vísi i morgun.
félagsmálaráöherra Segir Bárður að ráö-
virðist alls ekki hafa herra fari með staöleysur
kynnt sér málefni Bruna- i öllu sem máli skipti I
máiastofnunar viðtali við VIsi I gær. Bréf
rlkisins”, segir i bréfi, Bárðar verður birt I
sem Bárður Danieisson blaðinu á morgun.
brunamálastijóni i sendi —óT.
ÍHvaú mtarþig?
[Hvaðviltulosnavið?
Uvi
UÚ
T
Gvi
II
la
Cö
m
UÚ
'□ 10
!□ I 6
—
N
ifiin