Vísir - 11.10.1978, Síða 14

Vísir - 11.10.1978, Síða 14
14 Miðvikudagur 11. oktdber 1978 VISIK LIONSMENN SELJA LJÓSAPERUR Félagar i Lionsklúbbi Garða og Bessastaðahrepps ganga i hús á laugardaginn og bjóða ljósaperur til kaups. Allur ágóði af sölunni rennur I liknarsjóð klúbbsins. Verkefni undanfarinna ára hafa verið margskonar. Til dæmis voru keypt heyrnar- prófunartæki til notkunar I skólum byggðarlaganna. Vega- skilti hafa veriö sett up i Garðabæ og bækur hafa veriö gefnar til skólabókasafns Bjarnastaðaskóla. Þá má geta þess aö kvikmynd hefur verið gefin til Vistheimilisins að Vifil- stöðum. Stjáni soxófóninn þenur sig um landið. Þessi þrumugóða plata var að koma út# og er rifin út. Láttu plata þig með ánœgju. Fœst vonandi enn í nœstu plötubúð. Pöntunarsímar 92-8389 og 92-8255 TRÉSMIÐIR, TRÉSMÍDA- VERKSTÆDI Höfum fyrirliggjandi Grass -lamir ffyrir eldhúsinnróttingar og klœðaskápa. Það besta er ekki alltaff dýrast. Marinó Pétursson Hf. Versluilill Heildversltin 32 Sundaborg 124 Keykjavik * 81044 Boxgarás Sundaborg 7 FYRR MÁ NÚ PLATA EN HLJÓMPLATA Pjetur &Ulfarnir „PLATA.ÐIR” Árlegt bílnúmera- happdrœtti byrjað Styrktarfélag vangefinna er að senda út happdrættismiða i hinu árlega bilnúmerahappdrætti. Vinningar eru tiu talsins og heildarverðmæti þeirra tæpar 20 milljónir. Aðalvinningur er bif- reið, Chevrolet Caprice Classic árgerði979 að verömæti um 6,2 milljónir króna. Auk þess eru niu vinningar bifreiðar að eigin vali, hver að upphæö 1500 þúsund krónur. Vinningar happdrættisins eru skattfrjálsir. öllum ágóöa happdrættisins veröur varið til áframhaldandi framkvæmda við heimili þaö, sem félagið hefur I smiðum við Stjörnugróf i Rekjavik. Þaö mun rúma 25-30 vistmenn. Stefnt er að þvi að húsið verði tilbúið undir tréverk næsta vor. Stjórn Styrktarfélags vangef- inna notar tækifæriö til að þakka almenningi margs konar stuöning á liönum árum og treystir enn á velvild og skilning á málefninu. ##Boðinn styrkur" — leiðrétting 1 viðtali við Sigrúnu Vilbergs- dóttur, sem lamaðist eftir umferðarslys i april sl., var m.a. haft eftir henni: „Við búum i Garðabæ, og fáum einhvern styrk frá sveitar- félaginu, en það fyrirkomulag þykir okkur leiðinlegt. Sigrún óskaði eftir leiðréttingu á þessu, og rétt verður setningin svona: „Við búum i Garðabæ, og okkur hefur veriö boöinn styrkur...” —EA Góð keilsa ep fjcefa kveps maRRS NUTANA býður mikið úrval matvara, m.a. hýðishrísgrjón, baunir, hveitimjöl, haframjöl, náttúrulegan sykur, krúsku, sojamjöl og margt fleira. véla | pakkningar ■ ■ ■ ■ I .To<-d 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og díesel I Þ JÓNSSON&CO0 Skeifan 17 s. 84515 — 84516 NUTANA er heilsuvöru- framleiðandi og leggur áherslu á lífræna ræktun, án eiturúðunar og tilbúins áburðar. Verndið heilsuna og veljið NUTANA heflsuvörur. Góð ryðvSrn tryggir endingu og endursölu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.