Vísir - 11.10.1978, Blaðsíða 19
visra
Miðvikudagur 11. oktdber 1978
19
Sjónvarp kl. 21.
A ðs toðarlœknirinn
sýnir nýjar hliðar
Dýrin mín stór og smó" í kvðld
n
„Þegar Tristan fór til
lokaprófsins f engu þeir að-
stoðarlækni að nafni
Carmudy fyrir hann og
þrátt fyrir að sá virðist
byggja meira á bókviti en
reynslu og sé nokkuð
hrokafullur breytist álit
hinna á honum talsvert er
fram líða stundir", sagði
Öskar Ingimarsson þýð-
andi myndaf lokksins
„Dýrin mín stór og smá
sem er á dagskrá í kvöld
kl. 21.00.
„Meginkaflinn i þessari mynd
fjallar um ungan bónda sem er
nýbyrjaður að búa en hefur komið
sér upp ágætis bústofni með mik-
illi hörku og dugnaði. En siðan
gerist það að veiki kemur upp i
nautgripum hans.
Hinn ungi bóndi er þó ekki á þvi
að gefast upp og hyggst berjast til
siðasta blóðdropa gegn veikinni”
sagði óskar.
„James fær þarna mikiö verk-
efni og að sjálfsögðu er Helen
ekki langt undan.
Tristan kemur úr lokaprófinu
og er fámáll. Af þvi draga menn
þær ályktun að illa hafi gengiö, og
greinilegt er að Tristan vill ekki
tala mikið um þetta svo bróöir
hans heyri,” sagði óskar að lok-
um.
Þetta er ellefti þáttur mynda-
flokksins.
SK
Utvarp í kvöld kl. 22.
Spennandi
sakamálasaga
Valdimar Lárusson hefur lesturinn
„Það er nd frekar litið sem ég
get sagt um þessa sögu. Ég er
algjörlega ókunnugur þessum
höfundi, Edgar Wallace. Égveit
þó að þetta er frægur saka-
málahöfundur,” sagði Valdi-
mar Lárusson lögregluþjónn, en
hann er nú aö hefja lestur út-
varpssögu sem nefnist „Sagan
af Cassius Kennedy”. Það var
Ásmundur Jónsson sem þýddi
söguna en þýðingin er óprentuð.
„Þetta er gifurlega spennandi
sakamálasaga og ekki er hægt
ab segja að hún sé langdregin.
Það er alltaf eitthvað að gerast.
Eins og fleiri slikar sögur
snýst þessi um morð og leitina
aö morðingjanum. í þvi sam-
bandi á ýmislegt eftir aö gerast,
og málin gerast brátt flókin. Sá
myrti var aö öllum likindum
njósnari Rússa, en sagan gerist
IBandarikjunum. Ég held samt
að hann hafi verið myrtur af
hálfgerðum misskilningi,”
sagði Valdimar.
Sagan er I styttra lagi eða sjö
hálftimalestrar.
SK.
James og Helen. Þau koma bæöi við sögu i þættinum „Dýrin mín stór og smá" sem
er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld kl. 21.00.
18.00 Kvakk-kvakk ítölsk
klippimynd.
18.05 Flemming og reiðhjólið
Dönsk mynd i þremur hlut-
um. Annar hluti. Þýðandi
Jón O. Edwald.
18.20 Ævintýri i TIvoli.
Litlum trúði fylgt á göngu-
för um Tivóligarðinn i
Kaupmannahöfn.
18.35 Börn um viða veröld
Þessi þáttur er um börn 1
Kóreu. Þýðandi Ragna
Ragnars. Þulur Sigurjón
Fjeldsted.
19.00 Hlé
2090 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Fræg tónskóld. Claude
Debussy n'8^2-1912). Þýð-
andi og þúiur Dóra
r.Hafsteinsóóttir.
21.00 jOýriiij mfn stór og smá
Eilefu þáttur. Kjarnakyn
Þýöandi
ófkar Ingimarsson.
21.50 Eystrasaltslöndin —
menning og saga, Annar
þáttur. Skáldin við
Riga-flóa. Þýðyidi og þulur
Jörundur Hilmarsson.
(Nordvision)..
22.45 Dagskrárlok
f Smáauglýsingar — sími 86611
D
Tapaó - f undió
Nýtt peningaveski
með peningum i tapaðist viö
Digranesveg eða bensinstöðina á
Kópavogshálsi. Skilvis finnandi
vinsamlega hringi í sima 29900.
Fundarlaun.
_____________*f 8'
Fasteignir 1 H
Vogar — Vatnsleysuströnd
Til sölu 3ja herbergja ibúð ásamt
stóru vinnuplássi og stórum bil-
skúr. Uppl. i sima 35617.
tíO-7
Hreing erningar
Hólmbræður — Hreingerningar.
Teppahreinsun, gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, stofnanir o.fl.
Margra ára reynsla. Hólmbræður
simar 36075 og 27409.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóði o.s.frv. úr teppuin.i
Nú, eins og alltaf áður, tryggjum
við fljóta og vandaöa vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Þrif — Teppahreinsun
Nýkomnir með djúphreinsivéí
meö miklum sogkrafti. Einnig
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúðir, stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur.
'Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga.
Föst verðtilboö. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og fl.
Einnig teppahreinsun. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur.
Þjónusta
Nýgrill — næturþjónusta
Heitur og kaldur matur og heitir
og kaldir veisluréttir. Opið frá kl.
24.00-04.00 fimmtud-sunnud. Simi
71355.
Annast vöruflutninga
með bifreiðum vikulega milli
Reykjavlkur og Sauðárkróks. Af-
greiðsla i Reykjavik: Landflutn-
ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á
Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar.
Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Tökum að okkur alla málningar-
vinnu
bæði úti og inni. Tilboö ef óskað
er. Málun hf. Simar 76946 og
84924.
iTek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljós-
myndastofa Siguröar Guðmunds-
sonar Birkigrund 40. Kópavogi.
Simi 44192.
Húsateigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hréinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Lövengreen sólaleöur
er vatnsvarið og endist þvi betur I
haustrigningunum. Látið sóla
skóna með Lövengreen vatns-
vörðu sólaleðri sem fæst hjá
Skóvinnustofu Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Kennsla
óska eftir einkakennslu
i islenskri málfræöi og setninga-
fræði. Uppl. I sima 30215 eftir kl.
6.
Kenni
ensku, frönsku, itölsku, spænsku,
þýsku og sænsku og fl. talmál,
bréfaskriftir, þýðingar. Les með
skólafólki og bý það undir dvöl
erlendis. Auðskilin hraðritun á 7
tungumálum. Arnór Hinriksson.
Simi 20338.
[pýrahald
Ung.tamin hryssa
og veturgömul hryssa til sölu.
Uppl. I sima 95-6138 kl. 7-8 á
kvöldin.
Tii söiu 2 hestar,
7 og 10 vetra, annai; frá Kolkuósi,
seljast á góðu verði. Uppl. I sima
93-2428 e. kl. 19 á kvöldin.
Safnarinn
Kaupi öil islensk frimerki,
ónotuð og notuð, hæsta verði.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og 25506.
Kaupi háu verði
frimerki umslög og kort allt til
1952. Hringið i sima 54119 eða
skrifið i box 7053.
Atvinnaíboói
Unglingur óskast I sveit
sem fyrst. Uppl. i sima 95-1927.
Sendisveinn
óskast fyrir hádegi. Versl. Brynja
Laugavegi 29
Dugiega og vana
stúlku vantar I matvöruverslun i
miðborginni. Uppl. i sima 15330
milli kl. 9 og 12 fimmtudag.
Glit hf.
óskar aö ráöa ábyggilegan starfs-
mann viö lagerstörf. Uppl. gefur
verksmiðjustjóri kl. 12—14. Glit
hf. Höföabakka 9. Simi 85411.
Karla og konur
vantar til vetrarstarfa. Hjón geta
og komið til mála. Uppl. gefur
Ráðningarstofa landbúnaöarins,
simi 19200.
Atvinna óskast
Hver hefur áhuga
að útvega Islandsvini atvinnu á
stór-ReykjavikursVæðinu.
íslandsvinurinn er 21 árs norsk
stúlka, talarislensku oghefur t.d.
áhuga á aö passa börn, en allt
kemur til greina. Tilboð sendist
augld. VIsis merkt ,,19995”
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að
reyna smáauglýsingu I VIsi?
Smáauglýsingar Visis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú getur,
menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Vísir, auglýsingadeild,
Siöumúla 8, simi 86611.
Öska eftir atvinnu
við akstur. Er með meirapróf.
Uppl. I sima 81774 eftir kl. 7 á
kvöldin.
í Húsnaði í boði
Húseigendur athugið,
tökum að okkur að leigja fyrir
yður aö kostnaðarlausu. 1-6 her-
bergja ibúðir, skrifstofuhúsnæði
og verslunarhúsnæöi. Reglusemi
og góðri umgengni heitiö. Leigu-
takar,ef þér eruð I húsnæðisvand-
ræðum látið skrá yður strax,
skráning gildir þar til húsnæði er
útvegað. Leigumiðlunin, Hafnar-
stræti 16. Uppl. I sima 10933. Opiö
alla daga nema sunnudaga kl. 9-6.
Húsaskjól. Húsaskjól.
Leigumiölunin Húsaskjól ki pp-
kostar að veita jafnt leigusc. um
sem leigutökum örugga og góöa
þjónustu. Meðal annars með þvi
að ganga frá leigusamningum,
yður að kostnaðarlausu og útvega
meðmæli sé þess óskað. Ef yður
vantar húsnæði, eða ef þér ætlið
að leigja húsnæði, væri hægasta
leiðin að hafa samband við okkur.
Viö erum ávallt reiðubúin til
þjónustu. Kjörorðiö er örugg
leiga og aukin þægindi. Leigu-
miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu
82, simi 12850.
60 ferm 3ja herbergja Ibúö
I einbýlishúsi i Fossvogi til leigu.
Tilboð merkt „19025” sendist
augld. Visis fyrir föstudagskvöld.