Vísir - 11.10.1978, Síða 20
20
(Smáauglýsingar — sími 86611
=f=
Miövikudágur 11. október 1978
VÍSIB
Húsnæði óskast
Reglusöm kona óskar eftír húsnæöi meö aöstööu til aö taka nokkur börn i gæslu Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. i sima 18798.
Tveir fatlaðir piitar óska eftir sumarbústaö til leigu nálægt Reykjaik. Aökeyrsla aö húsinu nauösynleg. Uppl. gefnar i sima 85213 Kristján Kristjánsson, Grensásdeild.
23 ára bankaritara og 5 ára dóttur hennar vantar 2ja — 3ja herbergja Ibúö sem fyrst. Algjör reglusemi. Uppl. I sima 72507.
Biiskúr 50-100ferm. upphitaöur, með ljós- um óskast nú þegar. Uppl. Isima 84848. Þorfinnur.
„Bilskúr” Til leigu óskast bflskúr, sem nota á eingöngu sem bilageymslu. Aætlaöur leigutimi 2 mánuöir. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 73970 e. kl. 19.
4-5 herbergja Ibiiö óskast i vesturbænum I Kópavogi. Uppl. I sima 53531 eftir kl. 15.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu strax. Góðri um- gengni og skilvisi heitiö. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 85786.
Maöur um fimmtugt óskar eftir herbergi meö aðgangi aöbaöi. Uppl. i sima 71658e. kl. 22 á kvöldin.
- 25 ferm. herbergi meö aögangi aö snyrtingu og helst eldhúsi eba eldunaraöstööu óskast strax. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. I sima 83473 um helgina eöa e. kl. 17 virka daga.
Óska eftir tveggja herb. Ibúö strax. Uppi. i sima 74058 e. kl. 19 á kvöldin.
Ung kona I góðri atvinnu óskar eftír aö taka á leigu 2ja herbergja Ibúö. Oruggar greiösl- ur og góö umgengni. Hef meömæli. Uppl. i sima 84023.
Farmaöur, litið 1 landi, óskar eftir 3ja herbergja Ibúð, Uppl. i sima 36716
Vantar 2ja-3ja herbergja Ibúð strax nálægt miðbænum. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 38019.
Ungt barnlaust par viö nám óskar eftir 2ja herb. ibúö sem næst miöbænum. Fyrir- framgreiösla. Uppl. I sima 33404.
Ungur trésmiður utan af landi óskar eftir litilli ibúö. Reglusemi heitiö. Fyrir- framgreiösla. Uppl. I sima 44518 á kvöldin.
Einstæð móðir meðeitt barnóskar eftir2-3 herb. Ibúð fyrir næstu mánaöarmót. Uppl . I sima 19284 eftír kl. 6 á kvöldin
5 herbergja ibiíö eöa einbýlishús óskast til ieigu helst i austurbæ i Kópavogi. Góö fyrirframgreiösla. Vinsamlegast hringiö i sima 12931 frá kl. 18-20. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Vísis og geta þar meö sparað sér veruiegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, SiÖumúla 8, simi 86611. - - -
Ökukennsla ]
ökukennsla — Æfingatímar.
Get nú aftur bætt viö nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323.
Hallfriöur Stefánsdóttir. Simi
81349.
Simi 33481
Jón Jónsson ökukennari. Kenni á
Datsun 180 B árg. 1978.
ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109.
ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns ó. Hanssonar.
ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825.
ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófib. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatimar. Læriö ab aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið FordFairmont árg. ’78. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769, 11529 og 71895. - Jks J>
Bílavidskipti
Til sölu Volvo „kryppa” árg ’64, góö B-18 vél. Boddy lélegt. Verö kr. 50.000. Upplýs. I sima 27629 eftir kl. 18.
Volvo 144 De Luxe árg. ’74 tíl sölu ekinn 77 þús. km. Upplýsingar á Bilasölu Hinriks i sima 93-1143 og 93 2117
Til sölu Fiat 132 GLS árg. ’74, ekinn 62 þús. km. Uppl. I sima 92-3231
VW 1200 árg. ’71 til söiu, þarfnast smálagfæringar fyrir skoöun, Verð kr. 270 þús. Uppl. I sima 53984 eftir kl. 7.
Austin Allegro ’77 til sölu. Sumardekk + vetrar- dekk. útvarp + segulband. Ný- yfirfarinn fyrir veturinn. Verö 2,3—2,4 millj. Uppl. i sima 34606.
óskum eftir að kaupa Pick-up, helst Toyota, ekki eldrien árg. ’74. Uppl. i sima 92-2107.
Fiat 127 árg. ’75tilsölu i toppstandi. Litur vel útaðutan og innan, skoöaöur ’78. Staðgreiösluverð 850 þús. Simi 27470.
Fíat 132 GLS árg. ’75tilsölu, vetrardekk og út- varp fylgja. Uppl. i sima 74567 eftir kl. 18.
óska eftir 4 gira kassa i Willys jeppa meö eöa án milliplötu. A sama staö eru tíl sölu varahlutir i Ford 390 vél og nýuppgerður vatnskassi i Land-Rover jeppa. Uppl. i sima 98-1513.
Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar ■um 150—200 bila i VIsi, i Bila-: markaöi Visis og hér i smáaug-í lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa. bil? Auglýsing I Visi kemur viö ! skiptunum i kring, hún selur, ogl hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611.
Óska eftir að kaupa vel meö farinn japanskan bil, ekki eldrien árg. ’74. Uppl. isima 86785 e. kl. 19.
Chrysler 180,
árg. ’72.til sölu. Mjög góöur bill.
Verö kr. 900 þús. Uppl. i sima
52550 e. kl. 19.
BIll óskast.
Oska eftir góöum bil ekki eldri en
árg. ’74 . 500 þús. út og 100 þús. á
mánuöi. Uppl. i sima 53205.
VW eigendur
Tökum aö okkur allar almennar
VW-viögeröir. Vanir menn. Fljót
og góö þjónusta. Biltækni hf
Smiöjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
Bflaþjónustan
Dugguvogi 23 auglýsir. Góö aö
staða'til aöjivo, hreinsa og bóna
bilinn svo og til almennra viö-
geröa. Spariö og geriö vfö bilinn
sjálf, verkfæri, ryksuga og gas-
tæki á staönum. Opiö alla daga
frá kl. 9-22. Simi 81719.
(Bilaleiga
; Akið sjálf.
Sendibifreiöar, nýir'Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. f sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreiö. <
Sendiferðabifreiðar og fólksbif
reiðar’
til leigu án ökumanns. Vegaleiðii>
bflaleiga,Sigtúni 1 simar 144 44 og
25555___________________________
Leigjum út
nýja bila. Ford Fiesta — Mazda
818 — Lada Topaz — Renault
sendiferöab. — Blazer jeppa —.
BDasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Bátar
1 1/2 tonna trilla til sölu.
Ný sólóvél. Bátur og vél i góöu
lagi. Uppl. i sima 96-61235, Dal-
vik.
Skemmtanir
Diskótekiö Disa tilkynnir:
Höfum nú þegar fullbókaöar
þrennar tækja-, plötu-, og ljósa-
samstæöur okkar um næstu
helgar, (föstudaga og laugar-
daga). Vinsamlega geriö pantan-
ir meö góöum fyrirfara. Simar
okkareru 50513 og 52971. Vandlát-
ir velja aöeins þaö besta.
Diskótekiö Disa, umsvifamesta
feröa-diskótekiö á tslandi.
Diskótekið Dolly
Feröadiskótek. Mjög hentugt á
dansleikjum og einkasamkvæm-
um þar sem fólk kemur til aö
skemmta sér og hlusta á góöa
dansmúsik. Höfum nýjustu plöt-
urnar, gömlu rokkarana og úrval
af gömludansatónlist, sem sagt
tónlist viö allra hæfi. Höfum lit-
skrúöugtljósashow viö hendina ef
óskaö er eftir. Kynnum tónlistina
sem spiluö er. Ath. Þjónusta og
stuö framar öllu. „Dollý,”
diskótekiö ykkar. Pantana og
uppl.simi 51011.
Diskótekiö Disa-ferðadiskótek.
Höfum langa og góöa reynslu af
flutningi danstónlistar á skemmt-
unum t.a.m. árshátiöum, þorra-
blótum, skólabölium, útíhátiöum
og sveitaböllum. Tónlist við allra
hæfi. Kynnum lögin og höldum
iUppi fjörinu. Notum ljósashow
ogsarhkvæmisleiki þarsem viö á.
Lágt verö, reynsla og vinsældir.
Veljiö þaö besta. Upplýsinga- og
pantanasimar 52971- og 50513.
-h
Diskótekin Maria og Dóri.-feröa-
diskótek.
Erum aö hefja 6. starfsár okkar á
sviöi feröadiskóteka, og getum
þvi státaö af margfalt meiri
reynslu en aörir auglýsendur i
þessum dálki. 1 vetur bjóöum viö
aö venju upp á hiö vinsæla Mariu-
feröadiskótek, auk þess sem viö
hleypum nýju af stokkunum,
feröadiskótekinu Dóra. Tiivaliö
fyrir dansleiki og skemmtanir af
öllu tagi. Varist eftirlikingar.
ICE-sound hf., Alfaskeiði S4,
Hafnarfiröi, simi §3910 milli kl.
18-20 á kvöldin.
(Ýmislegt
'Lðvengreen sólaleður
er vatnsvarið og endist þvi betur i
haustrigningunum. Látiö sóla
skóna meö Lövengreen vatns-
vöröu sólaleöri sem fæst hjá Skó-
vinnustofu Sigurbjörns, Austur-
veri, Háaleitisbraut 68.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöi áö Grensásvegi 50. Ath.
til okkar leitar fjöldi kaupanda.
Viö seljum sjónvörp, hljómtæki,
hljóöfæri einnig seljum viö is-
skápa, frystikistur, þvottavélar
og fleira. Leitíð ekki langt yfir.
skammt Litiö inn. Sport-
markaöurinn, umboösverslun
Grensásvegi 50, simi 31290.
Sparið EKKI sporin
en sparið í innkaupum
Drengjaleðurjakkar kr. 12.900.00
Sailor jakkar 12.900.00
Kvenpils 4.900.00
Urval herrabinda 650.00
Peysur frá 2.500.00
Skyrtur frá 1.450.00
og margt margt fleira
Allt a utsöluverði
Lítið við á loftinu
má
Laugavegi 37
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið fré
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað,
viðskiptamönnum að kostnaðar
lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
Borgameal mniw-yno
kwöldog htlgtifcnl 93-73SI
VtSIR
Okkur vontor umboðsmonn ó
Neskaupstoð
Upplýsingar í síma 28383
VtSIR