Vísir - 18.10.1978, Page 6

Vísir - 18.10.1978, Page 6
6 Auglýsing um oukaálagningu skatta Skrár yfir álögð gjöld samkvæmt IV kafla bráðabirgðalaga nr. 96/1978 verða lagðar fram föstudaginn 20. október 1978. Skrárnar munu liggja frammi hjá skatt- stjórum i öllum skattumdæmum og um- boðsmönnum þeirra dagana 20. október til 2. nóvember nk. að báðum dögum með- töldum. í skránum koma eftirtalin gjöld fram: 1. Eignarskattsauki 2. Sérstakur tekjuskattur 3. Sérstakur skattur Kærur vegna álagðs eignarskattsauka sérstaks tekjuskatts og sérstaks skatts skv. 8., 9. og 10. gr. framangreindra laga skulu hafa borist viðkomandi skattstjór- um eða umboðsmönnum þeirra i siðasta lagi fimmtudaginn 2. nóvember 1978. 17. október 1978 Skattstjórinn i Reykjavik Skattstjórinn i Vesturlandsumdæmi. Skattstjórinn i Vestfjarðaumboði Skattstjórinn i Norðurlandsumdæmi vestra Skattstjórinn i Norðurlandsumdæmi eystra Skattstjórinn i Austurlandsumdæmi Skattstjórinn i Suðurlandsumdæmi Skattstjórinn i Vestmannaeyjum Skattstjórinn i Reykjanesumdæmi Pianótónleikar i kvöld kl. 20:30. PETER WEIS leikur verk eftir CARL NIELSEN Aðgangseyrir kr. 1.000 Verið VELKOMIN NORRÆNA HÚSIÐ Skrifstofustörf Eftirtaldar stöður við sakadóm Reykja- vikur eru lausar til umsóknar: 1. Staða skrifstofustjóra 2. Staða skrifstofumanns (dómritara) Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist skrifstofu saka- dóms, Borgartúni 7, fyrir 12. nóvember nk. 17. október 1978 Sakadómur Reykjavikur Ungmennafélagið Grettir Miðfirði auglýsir: Haldið verður upp á 50 ára afmæli félags- ins i félagsheimilinu Ásbyrgi, Miðfirði, laugardaginn 4. nóv. 1978 Allir fyrrverandi og núverandi félagar velkomnir, svo og makar þeirra. Látið vita um þátttöku i síma: 95-1912, Björn Einarsson, 95-1311, Ingibjörg Guð- mundsdóttir, Ytra-Bjargi, eða 95-1921, Friðrik Böðvarsson. Kosningabarátt- an í alcjleymi f USA Bandariskir kjósendur ganga i næsta mánuöi til kosninga, sem búist er viö, aö muni endurspegla þá ihaldsöldu, sem kallaö hefur fram skattabyltingar f sextán rlkjum landsins. En eins og sveitarstjórnar- kosningar viöast hvar þykja nokkur mælikvaröi á vinsældir rikisstjórna, sem komi fram i fylgi stjórnarflokkanna, veröa úrslitin vafalaust skoöuö sem sýni af vinsældum Carters forseta og möguleikum hans til aö ná endurkjöri 1980. Aöalkosingamáliö er veröbólg- an og hafa bæöi demókratar og repúblikanar sett hana á oddinn. Forsetinn gekk sjálfur fram á hólminn gegn henni nýlega, þegar hann beitti neitunarvaldi sinu gegn frumvarpi, sem fól i sér fjárveitingar til fjárfrekra fram- kvæmda I stiflugeröum, verndun vatnsbóla og fleira. í kosningunum 7. nóvember næstkomandi veröur gengiö til at- kvæöa um 35 þingsæti öldunga- deildarinnar (af 100), öll 435 þing- sæti fulltrúadeildarinnar og 35 rikistjóraembætti ( af 50). lækkunartillögu 13. júní siðasta súmar. Siðan hafa aðalforkólfar hennar, þeir Howard Jarvis og Paul Gann, boriö skattbyltingar- kyndilinn til annarra rikja. 1 sextán þeirra veröur efnt til at- kvæöagreiöslu um skattaálögur og opinber útgjöld. Ráðamenn I Washington munu gefa niðurstöð- um þeirra góöan gaum. Nokkur riki veröa i kosningun- um skoðuö sérstaklega í skyni þessa skattbyltingarkyndils. Eins og Massachusetts, New Jersey, Minnesota og Kalifornia. I Massachusetts, þar sem kjósendur hafa lengstum fylkt sér skattalækkana. — Massachusetts er raunar eitt þessara sextán rikja, þar sem skattamálin koma til atkvæðagreiöslu. Og meö þeim glundroða, sem skapast hefur i herbúöum demókrata viö úrslit forkosninganna, þykir ekki fráleitt að repúblikaninn, Francis Hatch (með hinum hófsamari) eigi möguleika á þvi aö krækja I risstjóraembættiö. öldungadeildarþingmaöur rikisins, Edward Brooke, frjálslyndur repúblikani og eini blökkumaðurinn i öldungadeild- inni, hefur hlotið fremur álitsrýr- andi umtal vegna skilnaöarmáls Spáð lltilli fylgisbreytingu. Þegar hér er komiö sögu I kosningaundirbúningnum, er enginn, sem væntir þess, aö demókratar missi meirihluta- aöstööu sina, sem þeir hafa yfir- gnæfandi i báöum deildum (nær þvi tveir á móti einum). Né heldúr er búist viö þvi, aö þeir glati mörgum rikisstjóraembætt- um. Eitthvert tap er viðbúið. Reynslan hefur sýnt, aö sá flokkurinn, sem á forsetann i Hvi'ta húsinu, tapar aö meöaltali 35 þingsætum i þeim kosningum, þar sem ekki er jafnframt kosiö um forsetaembættiö. En fróðir menn um bandarisk stjórnmál telja, að repúblikönum muni ekki takast aö höggva svostórt skarö i þingmannaraðir stjórnarflokks- ins, demókrata, aö þessu sinni. Um þaö leyti, sem kosninga- baráttan var aö hefjast, litu ýms- ir frambjóðendur demókrata svo á, að Carter forseti væri þeim þungur drösull i drætti. Eftir samkomulagiö i Camp David breyttist sú afstaöa, enda óx Carter mjög aö viröingu og áliti af Camp David fundinum. Það mun þó sennilega ekki koma í veg fyrir þaö, aö honum veröi um kennt, ef demókratar glata einhverju verulegu fylgi. Mannaskipti í þinginu. Hvernig svo sem atkvæðin munu falla, þá munu veröa tölu- verö mannaskipti i þinginu. Óvanalegur fjöldi þingmanna úr fulltrúadeildinni — f jörutíu ognlu — ætlar aö draga sig í hlé frá þingstörfum og jafnvel alveg frá stjórnmálum, eöa þá leita ann- arra embætta. 1 þessum hópi eru þrjátiu og einn demókrati. Fimm aörir demókratar féllu I for- kosningum og veröa þvl ekki I framboöi fyrir flokkinn aftur, þótt þeir hafi gefiö kost á sér. 1 öldungadeildinni má sjá fram á endalok langs valdatímabils áhrifamikils hóps ihdssamra súö- urrikjademókrata, sem sumir hverjir hafa verið kallaöir á fund feöra sinna eöa ætla aö setjast I helgan stein. Skattabyltingin. Skattabyltingin hófst eins og menn minnast af fréttum I Kaliforníu, þegar kjósendur greiddu atkvæöi meö skatta- Horfnir eru úr öldungadeild Bandarlkjaþings ýmsir aldnir skörung- ar, eins og Hubert Humprey heitinn, eöa eru I þann veginn aö draga sig i hlé.... á bak viö frjálslynda frambjóö- endur (það var eina rikiö, sem greiddi atkvæöi með George McGovern í forsetakosningunum 1972), komu ihaldsöflin á óvænt I forkosningum demókrata, þar sem hinn frjálslyndi Michael Dukakis beið ósigur. Sigurvegar- inn er hinn hægrisinna Edward King, sem einmitt er talsmaöur ,...úr stjórnmálunum, áhrifa- menn eins og George Wallace rlkisstjóri Alabama. sins. Paul Tsongas, fulltrúa- deildarþingmaöur.sern keppir nú aö kjöri I öldungadeildina, þykir liklegur til þess aö veita honum harða keppni, enda nýtur hann stuönings Edward Kennedys, sem er hinn öldungadeildarþing- maður Massachusetts, en um þingsæti Kenndys veröur ekki kosið þetta áriö. Skattabyltingin hefur veriö ofarlega á baugi I New Jersey, þar sem íhaldsmaðurinn Jeffrey Bell, fyrrum vopnabróöir Ronalds Reagans, rlkisstjóra Kaliforniu, sem var, bar hinn frjálslynda Clifford Case (24 ára fyrrverandi hermann) ofurliði i forkosningum repúblikana. Bell hefur veriö talsmaöur þess aö lækka skatta um þriðjung, en sú tillaga var felld I öldungadeild- inni i siöustu viku. Keppinautur Bell, frambjóö- andi demókrata, veröur hinn bet- ur þekkti Bill Bradley, körfu- boltastjarna og rithöfundur. Sviptingar. 1 Minnesota, sem lengst af hefur veriööruggt vlgi demókrata, hef- ur margt þróast á verri veg fyrir demókrata. Sú samstaöa, sem Hubert Humprey fékk með demókrötum, bændum og verka,- lýöshreyfingunni, er aö gliöna sundur. Sérstaklega eftir ósigur Don Frasers fulltrúardeildar- þingmanns af hinum frjálslynda Humpreyskóla, I forkosningunum um þingsæti hins látna öldungar- deildarþingmanns. Þar fór meö sigur af hólmi, kaupsýslumaöurinn, Robert Short, sem etur þá kappi viö

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.