Vísir - 18.10.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 18.10.1978, Blaðsíða 8
fúlk HÚSBÓNDINN ER HRESS m ________ Miövikudagur 18. október 1978 vism W Fliótt og örugglcga skaut ,,Húsbændur og hjú" náðu fádæma vinsæld- um i 36 löndum og leik- ararnir sem gæddu þættina lífi hafa síðan getað valið um hvað þeir tækju að sér. Ekki síst hefur verið mikil eftir- spurn eftir David Lang- ton, sem lék Bellamy lávarð. Hann var nýlega i Danmörku vegna auglýsingakvikmyndar sem hann var að gera, og þar hittu danskir blaðamenn hann að máli. Langton er góftur kokkur o hofur gaman af aft malla eldhúsinu í Eaton Place. MEÐ PAUL NEWMAN ,,Það var annar Langton á að leika eitt Þe9af búið að gera útlin aðalhlutverkið i sviðs- ur af framhaldi þátt leikritinu „Night and anna- Bellamy lávarðu Day" eftir Tom Stopp- og fru áttu að setjast að ard, sem verður frum- a sveitasetri með Rósu sýnt i London í byrjun Hudson og frú Bridge næsta mánaðar, en hann aftu að. reka lffið er í löngu frii frá veifingahús við sjávar sjónvarpinu. siðuna með hjálp Ruby ,,Ég hef ekkert haft ar- með sjónvarp að gera, Daisy og Edward áttu fyrir utan auglýsingar, að hafa komist ve siðan Húsbændur og hjú áfram í viðskiptalifinu kvöddu fyrir tveimur °9 Georgina og henna árum. Þá vorum við líka eðalborni unnusti áttu búin að vera með þætt- að giftast og kaupa ina i fimm ár. Eaton Place." Við vorum beðin um Langton kveðst nu að halda áfram þvi ekki lengur sjá eftir að þættirnir höfðu náð svo hafa neitað frekari þátt gífurlegum vinsældum, föku enda hefur hann en við sögðum öll nei. haf t nóg af skemmtileg Það var mjög vitlaust af um (°9 vel borguðum okkur, það sáum við eft- verkefnum. aðglima við ir á, en þá var það um siðustu tvö árin. Hann seinan" og kona hans hafa Jean Marsh (Rose) ferðast mikið um og fór til Bandaríkjanna að maf síðastliðið sumar leika í sviðsverkum, fek hann i kvikmyndinn Lesley-Anne Down "Quintet" ásamt Pau (Georgina) varð allt i Newman. einu fræg kvikmynda- Þ0.55 dagana er Lang- stjarna og Angela fon Ifklega að æfa fyrir Baddley (frú Bridges) frumsýninguna lést. Gordon Jackson "Night and Day" og (Hudson) hefur hins- milli æfinga getur hann vegar haldið áfram við slappaðaf í Eaton Place sjónvarpsþáttagerð, Þvf Það viH svo til að jafnframt nokkrum hann á húsið sem <vikmyndum, og gengur stendur gegnt þvi sem mjög vel". notað var við gerð Hús- bænda og hjúa. Tatum O’Neal: f,Ég heí þaft betra en pabbi" M illjónajafnré tti Pa6 hlaut aö koma a6 þvl að ivenstjörnurnar i Hollywood trefðust launajafnréttis. Ein ú ákveðnasta I þeirri baráttu r hin þrettán ára gamla irooke Shields sem var6 fræg yrir aö leika vændiskonu I myndinni „Pretty Baby” Hún heimtar nú, og fær, sem nemur 150 milijónum Isl. króna fyrir hlutverk sem hún ekur að sér. Sömu upphæð ær Tatum O’Neal. ,,Ég hef >a6 betra en pabbi (Ryan l'Neal) segir hún. Eg þéna >a6 sama en hyf ekki tvær yrrverandi eiginkonur a6 sjá fyrir". Barbara Streisand og Jane Fonda fá þrjúhundruð milljónirfyrirslnarmyndir og það er sérstaklega stórt stökk fyrir Fonda sem fyrir þrem árum gat ekki sett upp „nema" sextlu milljónir En þótt þetta séu dágó&ar upphæðir, er langt i land me5 að jafnrétti hafi náðst. Karlar eins og Robert Redford, Steve MeQueen, Jack Nicholson og nokkrir fleiri fá sjöhundruö og tuttugu milljónir fyrir hlut- verk, sama hversu smátt það er. Umsjón: Óli Tynes

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.