Vísir - 18.10.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 18.10.1978, Blaðsíða 20
20 m______ MiOvikudagur 18. október 1978 VISIR t Smáauglýsingar — simi 86611 J Atvinna óskást 22ja ára gamall maöur, meö 2. stig Vélskóla Is- landsóskareftiratvinnu, md vera vaktavinna. Hefur bil. Upplýsing- ar I sima 72072 eftir kl. 18.00. 17 ára stúika, óskar eftir atvinnu frá og meO 1. nóvember, helst i HafnarfirOi. Uppl. i sima 52254. Máiari óskar eftir vinnu. Uppl. i síma 44361. (Húsngðiíboói Góö 4 herb. ibúö á 2.hæö i Heimunum til leigu 1. nóvember. Tilboö merkt „Algjör reglusemi”. sendist auglýsinga- deild VIsis fyrir föstudagskvöld. Húsnæóióskastj Getur einhver hjálpaö 27ára norskri stúlku, sem vinnur á Landsspitalanum og 8 ára dóttur hennar um ibúö strax. Erum á- götunni 1. nóvember. Uppl. i sima 13959. Neyöarkall. Ungt par sem er á götunni og i skóla óskareftir ibúö. Fyrirfram- greiðsla. Reglusemi heitiö. Uppl i sima 30831. Húseigendur athugiö, tökum aö okkur aö leigja fyrir yður aö kostnaðarlausu. 1-6 her- bergja Ibúöir, skrifstofuhúsnæöi og verslunarhúsnæöi. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Leigu- takar,ef þér eruö I húsnæðisvand- ræðum látiö skrá yöur strax, skráning gildir þar til húsnæði er útvegað. Leigumiölunin, Hafnar- stræti 16. Uppl. I sfma 10933. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 9-6. Maöur um fimmtugt óskar eftir herbergi meö aögangi aðbaöi. Uppl. i sima 71658e. kl. 22 á kvöldin. Óskum eftir aö taka ibúö á leigu, helst I Hafnarfiröi eöa nágrenni fyrir 1. des. Uppl. eftir kl. 211si'ma 51877. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. _______________________ Oska eftir l-2ja herbergja ibúö eöa stóru herbergi meö góöri eldunarað- stööu, sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla, uppl. i sima 74058 á kvöldin. Óska eftir litlu herbergi, helst i kjallara, á leigu, aöallega til að geyma i bækur ofl. Tilboð merkt „22” sendist augld. Visis. Læknaritari óskar eftir ibúö, helst I vesturbæ. Uppl. i sima 15307 eftir kl. 5. Akureyri óska eftir 3 herb. ibúö á Akur- eyri. Fyrirframgreiösla kemur til greina. Reglusemi og góöri um- gegni heitið. Uppl. i sima 96-81142 milli kl. 7-9 á kvöldin. LltQ ibúö óskast á leigu Fyrir framgreiösla möguleg. Uppl. i sima 24157. óskg eftir aö taka 3 herb. ibúö á leigu. öruggar mánaöargreiöslur, einhver fyrir- framgr. kemur til greina. Uppl. I sima 263601 kvöld og næstukvöld. Stúlka óskar eftir 2ja herbergja ibúö á leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 43398. Hjúkrunarfræöingur óskar eftir 2-3 herb. Ibúö strax. Einhver fyrirframgreiösla. Upp. I sima 29204. Er i algjörum vandræðum. Þarfnast 2-3 herb. ibúðar. Upp. I si'ma 72792. Okukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Lærið aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 40769, 11529 og 71895. - j----------- ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandiö val iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari Simar 30841 og 14449. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valiö hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingartimar. Kenni á Toyota Mark II. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja, engir lágmarkstimar. Nemendur geta byrjaö strax. Ragna Lindberg simi 81156. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferö bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg ’78. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteiniö ef þess er óskaö. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Bílaviðskipti Óska eftir að kaupa afturbretti á Saab 96 gerðina. Uppl. i sima 41026. Vil kaupa góðan Volkswagen mótor 1200. Uppl. I si'ma 95-1018. Til sölu Jeepster, 4 cyl. árg. 1967. Uppl. i sima 36027 eftir kl. 7. Til sölu Willys árg. 58, meö blæjum. Uppl. gefnar i sima 30991 e. kl. 7. Til sölu Ford Maverick árg. ’70. Uppl. i sima 43130. Til sölu er Chevrolet Concours árg. ’70 Innfl. ’74. 1 toppstandi. Uppl. i sima 37573 Volvo '70 — '71. Öska eftir aö kaupa góöan Volvo ’70 — ’71. Uppl. I sima 32400 eftir kl. 5. Til sölu VW Fastback 1600 árg. '71, eöa i skiptum, þarfnast viögeröar. Verö kr. 375 þús. Uppl. i sima 92-1750. Pa ccnt jírö *74 5 dyra station, Fallegur bill til sölu. Má borgast meö 3-5 ára skuldabréfi. Simi 15014 og 19181. Pontiac GT 37. Til sölu Pontiac GT 37 árg. ’71 2ja dyra, 8 cyl sjálfskiptur. Litur mjög vel út. Uppl. i slma 95-5149 e. kl. 21. Til sölu Jeepster, 4cyl. árg. 1967. Uppl. isima 36027 eftir kl. 7. Mazda 929 til sölu dökkgrænn, fólksbill sjálf- skiptur, 4radyra, árg. ’76. Uppl.i sima 36655 og 13899. VW 1300 árg. ’74 til sölu verð 900 þús. útborgun 450þús.og VWFastback ’73.Verö ca. 900 þús, útborgun 400-500 þús . Báöir skoðaðir ’78. Uppl i sima 53370. Vil kaupa vinstra frambretti og framstuðara á Chevrolet Bell- er station árg. 1967. Uppl. i sima 50751. Maveric árg. ’70 Til sölu er Maveric árg. ’70. Bifreiðin er nýkomin úr allsherj- ar endurnýjun og er mjög skemmtilega útfærð. Mjög sér- stakur bill. Uppl. i sima 72688 e. kl. 7. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú aö kaupa bil? Auglýsing I Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Volvo Amason. Til sölu er góöur Volvo Amason 1965, litiðekinnog vel meö farinn. Til sýnis og sölu I Bilasöl- unni Skeifan Skeifunni 11. Chevrolet Seville, árg. ’68, til sölu, þarfnast lagfær- ingar, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 96-24791. (Bilaleiga Akið sjálf. Sendibifreiöar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreiö. Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferöab. — Blazer jeppa —. BUasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. vSkemmtanir Skóla- og unglingaskemmtanir. DiskótekiöDisa vill vekja athygli skóla- og annarra unglingafélaga á frábærri reynslu og þjálfun Disu af allskyns unglinga- skemmtunum. Erum án efa sterkastir allra feröadiskóteka á þessu sviöi. Sérstakur afsláttur fyrir unglingaskemmtanir aöra daga en föstudaga og laugardaga. Munið ljósashowiö og stuöið hjá Disu. Uppl og pantanir I simum 52971 og 50513 e. kl. 6 Diskótekiö Disa umsvifamesta ferðadiskó- tekið á Islandi. Dfiskótekið Dolly Feröadiskótek. Mjög hentugt á dansleikjum og einkasamkvæm- um þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góöa dansmúsik. Höfum nýjustu plöt- urnar, gömlu rokkarana og úrval af gömludansatónlist, sem sagt tónlist viö allra hæfi. Höfum lit- skrúöugtljósashow viö hendina ef óskaö er eftir. Kynnum tónlistina sem spiluö er. Ath. Þjónusta og stuö framar öllu. „Dollý,” diskótekiö ykkar. Pantana og uppl.slmi 51011.. Ymislegt Sportmarkaðurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði aö Grensásvegi 50. Ath. tíl okkar leitar fjöldi kaupenda. Við seljum sjónvörp, hijómtæki, hljóðfæri einnig seljum viö Iskápa, frystikistur, þvottavélar og fleira. Leitiö ekki langt yfir skammt. Litiö inn. Sportmark- aöurinn, um boösverslun Grensásvegi 50, simi 31290. Lövengreen sólaleður er vatnsvariö og endist þvi betur i haustrigningunum. Látiö sóla skóna með Lövengreen vatns- vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skó- vinnustofu Sigurbjörns, Austur- veri, Háaleitísbraut 68. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu bílaryðvörnhf| , Skeif unni 17 f í Q 81390 [i. Húsnœði óskast til kaups r Blaðomannafélag Islands óskar eftir 100—200 fermetra húsnœði í Reykjavík til kaups undir starfsemi sína. Tilboð sendist fyrir 20. október í pósthólf 661 VW eigendur Tökum að okkur allar almennar VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni hf Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. Bústaðahverfi I Asgarður Hólmgaröur Hæöargaröur Skipholt Bolholt Hjálmholt VISIR BLAÐBURÐAR- BÖRN ÓSKAST Skúlagata Borgartún Skúlagata 57-70 Skúlatún Stigahlið Bogahliö Grænahliö Stigahliö VÍSIR Áhaldahús Kauptilboð óskast i áhaldahús Vega- gerðar rikisins að Vegamótum, Mikla- holtshreppi, Snæfellsnesi ásamt 5000 fer- metra leigulóð. Húsið er um 180 fermetrar að stærð með stálgrind og járnklætt að ut- an. Kauptilboðseyðublöð eru afhent á skrif- stofu vorri og verða tilboð sem berast opn- uð þar kl. 11.00 f.h. 31. október 1978 INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.