Vísir - 18.10.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 18.10.1978, Blaðsíða 17
Bilasalan Höfóatuni 10 s.18881&18870 Opið til kl. 7 Ekkert innigjold Ókeypis myndoþjónusto Hvað er þetta? Er maðurinn vitlaus að selja Peugeot504 station, árg. '77 og aðeins ekinn 15 þús.km. Allur bíllinn eins og nýr. Rauður, 7 manna,með falleg áklæði á sætum. Skipti möguleg. Mercedes Benz '71 Sjálfskiptur/ power stýri og bremsur. Litur grár. VerA 3 millj. Dodge Challenger '70 8 cyl, 383 magnum. Sjálfskiptur. Nýsprautaður. Góð dekk. Verð 2 millj. Skipti á japönskum Ath.: höfum alltaf fjölda bifreiða sem fást fyrir fasteignatryggð veðskuldabréf Ath.: okkur vantar ýmsar tegundir bifreiða á skrá,t.d. nýlegar Volvo bifreiðir. Mjög vel með farinn ekinn 25 þús. km.Kopar- sanseraður og vínrauður að innan.Verð kr. 4,7 millj. VW 1200L árg. 76 Útlit og ástand mjög gott. Ekinn 47 þús. km. Rauður. Verð kr. l.SL millj. Audi 100 LS árg. 76 ekinn 44 þús. km. Vel með farinn og litur vel út. Gulur. Verð kr. 3,6 millj. VW Golf árg. '76 ekinn aðeins23 þús. km. Útlit og ástand mjög gott. Rauður. Verð kr. 2,6 millj. Audi 100 LS árg. 75 Gulur, ekinn 58 þús. Verð kr. 2,9 millj. VW Passat árg. 74 ekinn 72 þús. km. Orange.Verð kr. 1,8 millj. VW 1200 L árg. '74 ekinn 90 þús. km. Vél og gírkassi yfirfarið, drapplitur. Verð kr. 1,1 millj. Lán ca.400 þús. Ford Mustang Mark I '70 8 cyl, sjálfskiptur, Álfelgur, breið aftur- dekk. Skipti skuldabréf. Chevrolet Van '71 Góð dekk. 6 cyl, beinskiptur. Litur rauð- ur. Verð 1,8 millj. Ford Econoline '74 Litur blár, 8 cyl, sjálfskiptur. Ágæt dekk og lakk. Verð 2,5-6 millj. Wagoneer '74 8 cyl, 360 cub. litur brúnn, sjálfskiptur, power stýri og bremsur. Skipti skulda- bréf. VW Passat '75 Ljósblár, ekinn 36 þús. km. Góð dekk. Gott iakk. Bill í toppstandi. Verð 2.750 þús. Plymouth Satellite árg. '72 8 cyl., 318 cub., sjálfskiptur með vökvastýri og -bremsum. Krómfelgurog breið dekk að aftan. Útvarp og segulband. Blár. Hörkufallegt tæki. VW Passat station LS árg. '74. Ekinn 75 þús. km., mjög vel með farinn. Rauður. Vetrar- dekk á felgum. Kr. 2.300 þús. Skipti möguleg. VW Passat LS árg. '74, ekinn 77 þús. km. Gul- brúnn.Til í skipti á ódýrari bil. Kr. 2.200 þús. VW rúgbrauð árg. '74. Innréttaður sem ferða- bíll. Ekinn 71 þús. km. frá upphafi. Hvítur. Kr. 1.650 þús. Dodge Dart Swinger árg. '71. Vinsælasti ame- riski billinn. 6 cyl., sjálfskipturmeð power- stýri. Vetrardekk fylgja. Skipti möguleg. Hann er einstakur þessi. Willy's árg. '55 með blæjum og 8 cyl., 283 cub. vél, sjálfskiptur. Nýupptekin vél. Góð karfa, nýir körfustólar, teppalagðurallur. Einnig veltigrind. Bíll i sér- flokki. Komið og skoðið. Audi 100 GLS árg. 77 J Bílasalurinn ^ Síðumúla 33 Range Rover 77 með lituðu gleri og vökvastýri, ekinn aðeins 19 þús. km. Verð aðeins 7,5 millj. VW 1200 L74 Mjög fallegur — góður bill, ek- inn 90 þús. km. Vél og girkassi yfirfarinn. Verð aðeins kr. 1100 þús.___________________________ Mini 1000 75 Mjög góður bill, ekinn aðeins 38 þús. km. Verð 1.050 þús. Lada 1600 '78 Hvitur, ekinn 10 þús. km. Sumar- og vetrar- dekk. Verö kr. 2,2 millj. Skipti á ódýrari koma til greina. VW 1200 74 ekinn 90 þús. km. Mjög fallegur. Verð 1100 þús. Mini '74 ekinn 53 þús. km. Brúnn kr. 750 þús. Allegro 1504 ,77 Brúnn ekinn aðeins 30 þús. km. Verð 2.350 þús. Mini 1 ekinn 20 þús. km. Rauður. Verð kr. 1700 þús. P. STEFÁNSSON HF. SIÐUMULA 33 SIMI 8310 \\ nr. i ■1 83103 ( vism Miövikudagur 18. október 1978 i Bílamarkaöur VÍSIS — sími 86611 iiljj i i lj|l íl ^ 11 y 1111 j| Uljjíi BÍLAKAUP SKEIFUNNI 5 SÍMI 86010 - 86030 OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.