Vísir - 18.10.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 18.10.1978, Blaðsíða 19
visra Miðvikudagur 18. október 1978 19 Útvarp kl. 21.20.: Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Jónos Sen 15 óra leikur einleik Kornungur pianóleikari, Jónas Sen leikur meö Sinfóniuhljóm- Jónas Sen lék fyrst með Sinfónfu- hljómsveit tslands þegar hann var rétt 14 ára gamall. t kvöld leikur hann einleik f útvarpssal kl. 21.20. sveit tslands i útvarpssal i kvöld kl. 21.20. Stjórnandi er Páll P. Pálsson. Jónas er 15 ára gamall. Hann lék i fyrsta sinn með Sinfóniu- hljómsveitinni inóvember 1976 og var þá nýlega 14 ára gamall. Hann stundar nám i Tónlistar- skólanum, en þar hóf hann nám fyrir fjórum árum, kennari hans er Arni Kristjánsson. 1 sumar var Jónasi boðið að leika með Young Musicians Symphony Ordiestra I London. Hann þekktist boðið og er nú staddur i' London. I hljómsveitina eru valdir þeir nemendur sem skara fram úr I hinum ýmsu tón- listarskólum á Bretlandi. Að þessari hljómsveit standa ýmsir frægir tónlistarmenn t.d. Sir Bernard Miles, Sir Michael Tipp- ett, John Tavener o.fl. I kvöld heyrum við Jónas leika pianókonsert nr. 2 i c-moll op. 18 eftir Sergej Rachmaninoff. —KP 18.00 Kvakk-kvakk Itölsk klippimynd. 18.05 Fiemming og samkomu- lagiöDönsk mynd. Þriðji og siðasti hluti. 18.20 Ævintýri I Tivoll Litlum trúði fylgt um Tivoligarðinn í Kaupmannahöfn. Siðari hluti. 18.35 Frumskógur apanna 1 frumskógum Afriku uppi I 2-30 00 metra hæð yfir sjávarmáli er mikið af öp-i um og þar lifa einnig marg- ar aðrar dýrategundir. 19.05 Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og visindi Framtiö farþegaflugs Tengsl sóiar og jarðar.Um- sjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.00 Dýrin mfn stór og smá Tólfti þáttur. Æfingin skapar meistarann. 21.50 Grænland- Biskup og bóndi Siðari hluti fræðslu- myndar sem gerð er sam- eiginlega af danska norska og islenska sjónvarpinu. Þýðandiogþulur Jón O. Ed- wald. Aður á dagskrá 1. september 1976. (Nordvision) 22.30 Dagskrárlok t frumskóginum i Tansaniu lifa margar tegundir af smávöxnum öpum. Ekki vitum viö hvar þessi api átti heimkynni sfn, en við fáum aö kynnast frændum hans i þættinum Frumskógur apanna, sem hefst kl 18.35. Sjónvarp kl. 18.35.: Frumskógur apanna „Myndin greinir frá ferð er á dagskrá sjónvarpsins kl. Mest ber á smávöxnum apateg- tveggja Norðmanna sem leggja 18.35. undum t.d. baviönum og Kólogus- leiðsina i frumskóga Tansaniu og Skógurinn er i rúmlega tvö þús- apanum, sem er mjög fallegur. skoða þar dýralifið, en þarna ber und metra hæð yfir sjávarmáli og ibúar Tansaniu hafa sóst mjög mest á öpum.” sagði Jón O. Ed- er mjög þéttur, þvi þarna rignir eftir honum og því gekk mjög á wald, þýðandi og þulur nvvndar- mjög mikið. Aparnir eru mest stofninn. Nú hefur þessi apateg- innar Frumskógur apanna, sem áberandi, en einnig fáum við að und hins vegar verið friöuð. kynnast öörum dýrategundum. — KP. (Smáauglýsingar — simi 86611 J var tekin i misgripum frá Fóst- bræðraheimilinu Langholtsvegi laugardagsk völdið 14. október. Finnandi vinsamlega hringi i sima 27813 eftir kl. 7. Föstudaginn 29. 9 tapaðist i Klúbbnum ljósbrún leðurbudda meö billyklum og húslyklum. Finnandi vinsamlega hringi I sima 84371 strax. Karlmannsgullhringur með svörtum flötum steini tapaö- ist sl. fimmtudag. Viðkomustað- ir: Versl. Visir, Hressingarskál- innog strætisvagn nr. 1. Finnandi vinsamlega hringi i sima 24829. Fundarlaun. Vogar — Vatnsieysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúð ásamt stóru vinnuplássi og stórum bil- skúr. Uppl. I sima 35617. (Til byggi Tilboð óskast i mðtatimbur 1x6 500 metrar, 1 1/2x4 450 metrar. Uppl. i sima 73483. Sumarbustaóir Sumarbústaðaeigendur NýrU.P.O oliuofn til sölu. Uppl. i sima 50091 Mjög vandað timburhús til sölu, stærð 20 fermetrar. Sér- staklega hannað til flutnings. Uppl. i si'ma 51500. Mánud. 16/10 tapaöist við útvegsbankann v/Hlemm, svart seðlaveski með peningum og skilrikjum I. Finnandi vinsam- legast hringi i sfma 25881 gegn fundarlaunum. ÍFasteignir j B ] Einstaklingsibúð á Lindargöru. Til sölu, 1 herbergi og eldhús. Með góðum kjörum. Uppl. 1 sima 16180 milli kl. 9-6. Til söiu ibúð I gamla bænum. Mikið sér. Uppl. I sima 12007. Eignaskipti. 6-8 herb. hús eöa hæð með risi óskast I skiptum fyrir góða 4 herb. ibúðá 2Jiæði austurbænum. Má þarfnast lagfæringar. Tilboð merkt „Skipti 1978” sendist aug- lýsingadeild Visis sem fyrst. ________, Hreingerningar Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun, gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir o.fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður simar 72180 og 27409. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferð nær jafnvel ryöi; tjöru, blóði o.s.frv. úr teppuin. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum ; við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi , 20888.__________________________ Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir meö djúphreinsivéí meö miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir, stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Föst verðtilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. /------------- Kennsla Skermanámskeið. Innritun á næstu námskeið eru hafin. Saumaklúbbar og félaga- samtök geta fengið kennara á staðinn. Innritun og upplýsingar i Uppsetningabúðinni, Hverfisgötu 74 simi 25270. /- ^ Dýrahald Hvitur hamstur til sölu. Uppl. i sima 12596. r Þjónusta M ) Annast vöruflutninga með bifreiöum vikulega milli Reykjavlkur og Sauðárkróks. Af- greiösla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Nýgrill — næturþjónusta Heitur og kaldur matur og heitir og kaldir veisluréttir. Opiö frá kl. 24.00-04.00 fimmtud-sunnud. Simi 71355. :Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guömunds- sonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Lövengreen sólaleöur er vatnsvarið og endist þvi betur I haustrigningunum. Látiö sóla skóna meö Lövengreen vatns- vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Stöumúla 8, simi 8*6611. Réttingar og sprautun. Getum bætt viö okkur bilum til réttingar, ryöbætingar og spraut- unar. Uppl. i sima 44150 eftir kl. 7. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglysingu i Visi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Atvinnaíboói Verkamaöur óskast, helst i Hafnarfirði. Uppl. i sima 50757. eftir kl. 7. Skrifstofustúlka óskast til starfa hálfan daginn. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Th. 19332”. Ráðskona óskast i sveit á Suöurlandi. Uppl. i sima 44526, 19862 eða 99-6315. t Atvinna óskast • 19 ára piltur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, er á bil. Uppl. i sima 40104. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingaslminr. er 86611. Visir. Safnarinn Kaupi öll islensk frimerki, ónotuð og notuð, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. . Kaupi háu veröi frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringiö I sima 54119 eða skrifiö i box 7053. Óska eftir aukavinnu viö leiguakstur um helgar og á kvöldin. Er vanur. Uppl. i sima 20748. 22 ára karlmaöur óskar eftir góöri atvinnu, hefur stúdentspróf, meirapróf og rútu- próf. Uppl. I sima 34022eftir kl. 6. Ungur maður, 25 ára, óskar eftir iöal- og auka- vinnu nú þegar i lengri eöa skemmri tima. Reynsla I út- keyrslu- og afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 28849. Óska eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 86197.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.