Vísir - 18.10.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 18.10.1978, Blaðsíða 18
18 Miövikudagur 18. október 1978 VISIR Miðvikudagur 18.október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ertu manneskja?” eftir Marit Paulsen Inga Huld Hákonardóttir les (3). 15.30 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.00 Litli barnatiminn: Gisli Ásgeirsson sér um timann. 17.20 Sagan: „Erfingi Patr- icks” eftir K. M. Peyton Silja AÖalsteinsd. les (11) 17.40 Barnalög 17.50 iþróttir fyrir fatlaöa i Reykjavik: Endurtekinn þát'tur frá morgninum. 18.05 Tónleikar Tilkynningar. 18.45-Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.3.5 Skólakór Garöabæjar syngur I Háteigskirkju Söngstj:' Guöfinna Dóra Olafsdóttir. Jónina Gísia- dóttir leikur á planó. 20.00 A nfunda tfmanum Guð- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt með blönduöu efni fyrir ungt fólk. 20.40 tþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 „Rjákandi spegili” smá- saga eftir WQIiam Heinesen 21.20 Sinfóniuhljómsveit ls lands leikur i útvarpssal 22.00 Kvöldsagan: „Sagan af Cassius Kennedy” cftir Edgar Wallacc Valdimar Lárusson les (4). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur Umsjón: Jón Mtlli Arnason. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Arnór Pétursson er formaður íþróttafélags fatlaðra. Hann hefur náð góðum árangri sem iþróttamaður/ en Arnþór Helgason spjallar við hann i útvarpinu kl. 17.50 i dag. Útvurp kl. 17.50: íþróttir fyrir fotlaðo „Ég tek nokkra félaga I iþróttafélagi fatlaöra I Reykjavik tali og kynni vetrarstarfiö”, sagöi Arnþór Helgason umsjónarmaöur þáttarins iþróttir fyrir fatlaöa i Reykjavfk, sem er á dag- skrá útvarps kl. 17.50. í íþróttafélagi fatlaðra er lögö stund á sex Iþróttagreinar m.a. sund, borötennis, og lyfting- ar, sem hafa reynst mjög vinsælar. Arnþór ræöir við formann félagsins Arnór Pétursson um starfsemi félagsins og mun þar eflaust margt forvitnilegt koma fram. I þættinum spjallar Arnþór m.a. viö stúlku sem æfir borötennis reglulega. Stúlkan haföi verið i meöferö hjá sjúkraþjálfara vegna liöa- gigtar, en eftir að hún fór aö iöka iþróttir reglu- lega, þá haföi hún ekki lengur þörf fyrir meö- ferðina hjá sjúkraþjálfaranum. -KP. Þingfréttir útvarpsins Eins og fram kom I dagskrárkynningu útvarps I gær er þaö Nanna ólafsdóttir fréttamaöur sem sér um aö afla þingfrétta fyrir útvarpiö. Morgunþátturinn Þingfréttir sem er á dagskrá klukkan 9,45 er hins vegar óviökomandi Nönnu og mun vera á vegum Alþingis. -SG (Smáauglýsingar — sími 86611 ÍTil sftlu Innlend og erlend frlmerki. F.D.C. first day cover — heilar arkir — stimplar — umslög og fleira. Uppl. i síma 13468. Þykktarhefill og afréttari Emco Rex B-20 til sölu. Uppl. i sima 99-1785 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vegna brottflutnings erlendis: Sófasett, sófaborö, borðstofuhúsgögn, isskápur, þvottavél, uppþvottavél, eldhús- húsgögn, eldhúsvifta, simaborö, hjónartim, einstaklingsrúm óg hljómtæki Dual, allt sem nýtt. Uppl. i sima 41480 kl. 16. — 20. Til sölu nýleg Kovac rafmagnsritvél i tösku verö kr. 113 þús. Uppl. i slma 38842 milli kl. 19 og 21 i kvöld. Til sölu er notaö WC og handlaug. Hvltt. Uppl. I sima 37543 e. kl. 19. Til sölu buröarrúm og barnastóll. Uppl i sima 83125. Plantiö beint I pottana. Allar stæröir og geröir af blóma- pottum, blómahllfum, nýjum veggpottum, hangandi blóma- pottum og kaktuspottum. Opiö 9—12 og 1—5. Glit, Höföabakka ,9. Sími 85411. fóskast keypt Kaupum flöskur merktar ATVRI gleri. 50 kr. stykkiö. Opiö 9.30—12.00 Og 13.00—17.30 á mánudögum til föstudags. Mót- takan Skúlagötu 82. Óskum eftir aö kaupa notaöan virakrana á bil I góöu lagi og eða vörubil meö vökva- krana. Tilboösem greini frá veröi og ástandi tækjanna sendist til blaösins merkt „S 100”. Hefilbekkur-hjól. Óska eftir aö kaupa notaöan hefil- bekk. Einnig notað 24” Vehnos reiöhjól eöa hjólastell. Má þarfn- ast viögerðar. Uppl. i sima 50749. Húsgögn 4ra sæta sófasetttilsölu.Uppl.isima 43879 Tii sölu 3ja sætasófi, 2 stólar og sófaborð. Einig eldhúsborö,4 stólar. Uppl. f sima 34106 eftir kl. 6. Til sölu sófasett, 3 sæta sófi og 2 stólar, dralon áklæöi. Einnig sófaboröog hansaskápur, stór. Uppl. f slma 50988 eftir kl. 18. Sófasett — skatthol Til sölu vel meö fariö palesanders skatthol, einnig vel meö fariö sófasett. Uppl. i sfma 51880 eftir kl. 6 i kvöld. Boröstofuborö og 6 stólar til sölu boröstofuborö ásamt 6 stólum úr tekki, lftur vel út. Til sýnis aö Ægisslðu 119, uppi, frá kl. 1-3 e.h. Hornskápur til sölu. Uppl. I sima 84799. Notaö og nýtt. Seljum — tökum notuö húsgögn upp I ný. Alltaf eitthvaö nýtt. Cr- val af gjafavörum t.d. styttur og smáborö meö rósamynstri. Hús- gagnakjör, Kjörgaröi.simi 18580 og 16975. Sjónvörp Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir I nýtt og glæsilegt húsnæði aö Grensásvegi 50. Okkur vantar þvi sjónvörp og hljómtæki af öllum stæröum og gerðum. Sportmarkaðurinn umboðsverslun, Grensásvegi 50. simi 31290. Hlj6mt«ki ÓOÓ ir» «ó MARANTZ eigendur! Nú fást hjá okkur viðarhús (kassar úr valhnotu) fyrir eftir- talda MARANTZ magnara: !040 kr. 23.600 1070 kr. 23.600 1090 kr. 19.400 1122DC kr. 19.400 1152DC kr.19.400 1180DC kr. 19.400 NESCO H/F, Laugavegi 10, SÍmi 27788-19192-19150. Verslun Brúöukörfur margar stæröir, barnavöggur klæddar margar geröir, bréfa- körfur og þvottakörfúr tunnulaga fyrirliggjandi. Körfugeröin Ingólfsstræti 16, sfmi 12165. Veist þú, aö Stjörnumálning er úrvalsmáln- ing oger seld á verksmiðjuverði milliliöalaust beint frá framleiö- anda alla daga vikunnar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni aö Höföatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaöir litir, án auka- kostnaöar. Reyniö viöskiptin. Stjörnulitir, málningarverk- smiðja, Höföatúni 4, næg bila- stæöi. Sfmi 23480. Verðum meö útsöiu þennan mánuð. Afsláttur af öllum vörum. Verslunin Viola sf., Hraunbæ 102. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768 Bókaafgreiðsla kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöiá’ Grensásvegi 50. Okkur vantar þvl sjónvörp og hljómtæki af öllum stæröum og geröum. Sportmarkaöurinn, umboösversl- un, Grensásvegi 50, simi 31290. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, gallabuxur, peysur, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Skólavörur, leik- fóng og margt fleira. Björk, Álf- hólsvegi 57, simi 40439. Uppsetning og innrömmun á handavinnu. Margar gerðir uppetninga á flauelispúöum, úrvals flauel frá Englandi og Vestur Þýskalandi, verö 3.285 og 3.670 meterinn. Járn á strengi og teppi. Höfum hafiö aö nýju inn- römmun. Barrok rammar og rammalistar frá mörgum löndum. 9 ára þjálfun hjá starfs- fólki á uppetningu. Kynniö ykkur verö. Hannyröaverslunin Erla simi 14290. Teppi J Gólftcppi. Til sölu 40 ferm. gulbrúnt rya gólfteppi.selstódýrt. Uppl. f sima 53813. Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — , ganga — stiga og skrifstofúr. Teppabúöin, Slöumúla 31, sfmi 84850. Einstakt tækifæri. Af sértökum ástæöum erhægt aö fá sem nýtt Yamaha RD 50 á mjög hagstæöu veröi ef samiö er strax. Hjóliöer ekiöca. 2þús. km. Uppl.í sima 24331 Akureyrifrákl. 5—81 kvöld og I matartlmum næstu daga. Vetrarvörur Tvenn Rossignol Team skföi meö Look GT öryggisbindingun til sölu. Lengd 1.70 sm. Uppl. sima 52737. Fatnadur í J Hailó dömur. Stórglæsileg nýtlsku pils til sölu. Terelyn pils i miklu litaúrvali i öllum stæröum. Sérstakt tæki- færisverö. Ennfremur sfö og hálf- slö plfseruð pils i miklu litaúrvali í öÚum stæröum. Uppl. I sima 23662. Fyrir ungbörn Til sölu burðarrúm og barnastóll. Uppl. i sfma 8311 (Barnagæsla Ég er i skóla og vantar barngóða konu til s koma heim og gæta 2ja barna. B iHafnarfiröi. Uppl. isíma 54131» kl. 19. ( €

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.