Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 2
n*. ^ % ( í Reykjavík ) Fékkst þú viðbótar- skatt? Haukur Þorvaldsson, járn- smi&ur: „Nei.ég fékk engan viö- bótarskatt og er a& sjálfsög&u mjög feginn þvi.” örlygur Sigurösson, vélstjóri: „Nei ekkert svoleiöis. Ég er ósköp feginn aó losna viB þennan viBbótarskatt.” FriBrik GuBjónsson, gerir ekki neitt: „Nei, ég vár svo lánsamur aB sleppa viB þaB. Éger þvi guBs feginn.” Sævar Einarsson, sjómafiur frá Sauöárkróki: „Ég er ekki bilinn ab fá hann ennþá. Hann gæti þó átt eftir a& koma þar sem ég bý á SauBárkróki en ég get ekkert gert nema aB vona þaB besta.” Páll Jónsson, kennari: „Nei, ég var svo lánsamur aB sleppa viB hann. En mér finnst sjálfsagt a& leggja skatta á fólk ef þess þarf me&.” Miövikudagur 8. nóvember 1978 VÍSIR I leit að síðustu atkvœðum samtakanna Forsetakjör FIDE: „ÉG RENNI BLINT í SJÓINN í ÞESSUM KOSNINGUM" — segir Friðrik Ólafsson í samtali við Vísi //Júgóslavar hafa notaö utanríkisþjónustu sína í meira enár tilað vinna að framboði Gligoric og sendi- ráð þeirra pressað á skáksambönd viðkomandi landa"/ sagði Friðrik ólafsson/ er Vísir náði sima- sambandi við hann í Buenos Aires í gær. Forsetakjör er á dagskrá þings FIDE i dag og munu frambjóöendurnir þrfr flytja fimm minútna ræBur áöur en gengiö veröur til kosninga. „Ég vil engu spá um úrslitin aö svo stöddu. Sumir fulltrúar á þinginu viröast segja já viö alla frambjóBendur, svo aö þaö er erfitt aö giska á hvar atkvæöi þeirra lenda. En þaö hefur mikiö veriB unniö af hálfu Júgó- slavanna”, sagBi FriBrik Ölafs- son. Hann bjóst viB aö á fyrsta degi þingsins, sem var i gær, yröu einkum almenn mál tekin fyrir, svo sem inntökubeiönir skák- sambanda. Forsetakjöriö yröi svo á dagskrá i dag. „Auövitaö rikirspenna i sam- bandi viö kosninguna og telja flestir, sem ég hefi rætt viö, aö enginn nái tilskyldum meiri- hluta i fyrstu umferö og úrslit fáist ekki fyrr en viö aöra um- ferö”, sagöi Friörik ennfremur. Þaö kom fram I samtalinu viö Friðrik ólafsson stórmeistari Friörik, aö kosningabaráttan heföi veriö friösamleg þarna i Buenos Aires og engum bomb- um veriö kastaö. Gligoric hefur sjálfur ekki haft sig mikiö i frammi, hvaö varöar framboö- ið, enda hefur hann nóg af mönnum meö sér til aö vinna fyrir sig og getur einbeitt sér aö taflmennskunni. „Ég renni blint i sjóinn i þessum kosningun. Þaö er ekki hægt aö telja atkvæöi fyrirfram i leynilegum kosningum og var- legt er aö treysta sumum, sem lofaö höföu stuöningi”, sagöi Friörik um hugsanleg úrslit. Um árangur ólymplusveitar- innar sagöi Friörik, aö menn mættu vel viö una og ef áfram- haldiö yröi svipaö, hafnaöi Is- lenska sveitin i góöu sæti. —SG Rikisstjórnin þarf blaÐafulI- trúa. Orörómur er á kreiki i nokkurn tima hverjum þetta embætti er ætlaö. Enginn minn- ist á hinn raunverulega kandidat. Aftur á móti eru til- nefndir menn, einkum flokks- bundnir Framsóknarmenn, sem hafa fengist viö blaöamennsku. Þar er Magnús Bjarnfreösson efstur á blaöi. Hann er fiokks- bróöir forsætisráöherra og einn af bestu og reyndustu blaöa- mönnum landsins. Fleiri koma viö sögu, sem þykja iiklegir, en yfirleitt er miöaö viö langvar- andi reynslu I blaöamennsku, þeirri atvinnugrein, sem forsætisráöherra hefur aldrei skiliö. En hugmyndin um blaöa- fulltrúa rfkisins átti sér annan uppruna. Hún var I tengslum viö hina miklu aukningu opinberra starfa og tilheyröi þeirri atvinnubótavinnu, sem ráöa- menn forvalta f þágu þeirra fé- laga sinna sem hafa látiö failer- ast á vettvangi stjórnmálanna. Samkvæmt þessari reglu heföu blaöafulltrúar Geirs Hallgrims- sonar, heföi hann setiö áfram aö völdum eftir kosningar, oröiö minnsta kosti tveir, þeir Guömundur Garöarsson og Pétur (sjómaöur) Sigurösson. En Geir viröist Htiö gefinn fyrir atvinnubótavinnu, og ekki þurfti rfkisstjórn hans biaöafulltrúa. Veröbólgan hélt sitt strik alveg án sliks embættis. Um þaö bil sem fór aö þrengj- ast á dalnum hjá Samtökum frjálslyndra byrjuöu ýmsir starfsmenn flokksins aö sjá sér út embætti aö loknu hruni. Feröaskrifstofa rikisins og ein- hverjar fleiri stofnanir tóku viö hinu vfgreifa starfsiiöi, en skip- stjórinn sat einn eftir starfsiaus eöa starfslitill, nema hvaö hon- um var fengiö þaö verkefni á haustdögum aö teygja lopann um páfann f Róm I sjónvarpinu. Sföustu kosningar sýndu aö eitt- hvaö um 4000 atkvæöi voru enn eftir I fylgisbirgöum Samtakanna. ólafi Jóhannes- syni sárnaöi mjög tap fiokks síns i kosningunum, þótt hann kenndi öllum öörum um tapiö en sjálfum sér. Magnús Torfi haföi yfirleitt staöiö meö Ólafi, bæöi voriö 1974 og á ' stjórnartfma Geirs Hallgrfmssonar, eöa a.m.k. talaö skynsamlega miö- aö viö útreiknaö „ego” núver- andi forsætisráöherra. Þessum hlýindum milli manna fylgdu sögusagnir um viöræöur um framboö Magnúsar Torfa á lista Framsóknar i Reykjavfk. Eng- inn brást reiöari viö þessu um- tali en Magnús Torfi, enda vissi hann þá ekki aö hann var póli- tfskt dauöur. Þaö mun hafa hryggt ólaf eftir atvikum a& Magnús Torfi skyldi standa eftir atvinnulaus. Sú harmabót var fengin, aö Samtökin fengu aö halda fulltrúa á þingi Samein- uöu þjóöanna, þótt þau ættu engan þingmann. Væntanleg lifstiöarábúö Samtakanna á Sameinuöu þjóöunum leysti samt ekki vanda Magnúsar Torfa. Ólafur Jóhannesson sat eftir meö umtalsveröan kosninga- ósigur. Samt lenti hann f stóli forsætisrá&herra um stundar- sakir. Þaö fannst honum bera vott um aö Framsókn væri aö ná sér á strik. Aö visu vanta&i markvissa sókn i atkvæöi, en pólitikin óljós eins og ævinlega og stefnumiöin á reiki. En þar fór atvinnulaus maöur meö dauöan flokk aö baki, og kannski mátti spá i þau atkvæöi sem nú sveimuöu um i pólitfk- inni án hers e&a höfuös. ólafur Jóhannesson haföi haft góöa reynslu af Hannesi Jónssyni sem blaðafulltrúa. Hann geröi aö vfsu ekki mikiö annaö en þakka ólafi fyrir ræöurnar og útmála margvfslega snilld I stjórnarathöfnum. Þaö dugöi þó til þess aö Hannesi var ekki hent viö stjórnarskiptin 1974. Hann situr enn I Moskvu. Svo kom hugmyndin um Magnús Torfa. Hún kom á undan hugmyndinni um blaöafulltrúann. Hér var um hljó&látan og málstiröan blaöa- mann aö ræöa, sem sérhæf&i sig i útlöndum, las Information og Le Monde og spáöi meö þýöing- um og lestri f heimsmálin. Hann mundi ekki þurfa mikiö aö gera I blaöafulltrúastarfi frekar en Bjarni heitinn Guömundsson. Þó var sá mestur kostur viö hinn nýja bla&afulltrúa, aö ráöning hans mundi sýna siö- ustu atkvæöum Samtaka frjáis- lyndra, aö engu væri Framsókn lik. Þarna tæki hún pólitiskan andstæöing upp á arma sfna og geröi hann aö blaðafulltrúa. Varla hafa ráövilltir kjósendur fengiö skarpari bendingu um hvaöa flokk þeir eiga aö kjósa næst en sf&ustu fylgismenn Magnúsar Torfa. , Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.