Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 3
3
VISIR
Miövikudagur
8. nóvember 1978
SLÁTRUN Á RIÐU-
VEIKU FÉ HAFIN
Slátrun á riðuveiku
sauðfé hófst í gær og
stendur eitthvað næstu
daga. Alls er það um
1800 fjár sem slátrað
verður. Lang stærsti
hópurinn er frá bænum
Brú á Jökuldal, þar
sem um 800 verður
slátrað
Hinn hlutinn kemur frá fjár-
eigendum i grennd viö Reykja-
vik og nágrenni, i Olfusi og viö-
ar um landiö. Ætlunin er aö
fylgjast svo mjög vel meö fé á
þeim stöðum sem veikin hefur
komiö upp og slátra jafnóöum
og vart veröur viö riöuveikitil-
felli.
Ekki er talin ástæöa til aö
slátra öllu fé þar sem veikin
hefur komiö upp heldur aöeins
aö taka út sjúkt fé. Þá er talin
góö von til þess aö sumir fjár-
eigendur sleppi þótt veikin hafi
komiö upp hjá nágrönnum.
f Fjárborg viö Reykjavik eru
til dæmis 32 fjárhús en milli
þeirra er litill samgangur þegar
fé er i húsum og smithætta bvi
minni en ella. —ÓT
Coldwater Seafood:
150 milljónir í oug
lýsingar á
Coldwater Seafood ver
árlega miklu fjármagni
til auglýsinga á fram-
leiðslu sinni. Á yfir-
standandi ári hefur
fyrirtækið varið um 150
milljónum króna i
auglýsingar.
Þessar auglýsingar
birtast eingöngu i fag-
timaritum sem lesin eru
þessu óri
af stjórnendum veit-
ingahúsa, innkaupa-
stjórum mötuneyta og
fleirri slikum aðilum.
Fýrirtækið selur aðeins
á svokölluðum stofnana-
markaði en hefur ekki
reynt að auglýsa vörur
sinar á almennum neyt-
endamarkaði.
—KS
Hér fylgist einn verkstjóranna meö gæöaeftiriitinu I einni verksmiöja Coldwater I Bandarlkjunum.
Vlsismynd KS.
Coldwater Seafood
í Bandarikiunum:
Um 240
manns í
kynnis-
ferð ó
þessu ári
Um 240 frystihúsa-
menn, starfsmenn SH
og fulltrúar fjölmiðla
hafa heimsótt verk-
smiðjur Coldwater
Seafood i Bandarikjun-
um á þessu ári i boði
fyrirtækisins og SH.
Tilefni þess var aö kynna
Islendingum starfsemi fyrir-
tækisins en slikar boösferöir
voru farnar siöast fyrir tæpum
tiu árum. Farnar voru þrjár
feröir og fór stærsti hópurinn
150 manns i sumar en fyrir
stuttu fóru til Bandarikjanna
rúmlega 60 manna hópur verk-
stjóra I frystihúsum, starfs-
menn SH og fréttamanna. —KS
Ókrfur
tíl Hofnar
ólafur Jóhannesson,
forsætisráðherra, hélt í
gærmorgun til Kaup-
mannahafnar, þar sem
hann mun sitja fundi for-
sætisráðherra og sam-
starfsráðherra Norður-
landa. Forsætisráðherra
er væntanlegur heim um
helgina.
Árekstur víð Hóskólabíó
ökumaður Bronkójeppa hringi i sima 32908
Arekstur varö milli Skoda
Amigo og blárrar jeppabifreiöar
af geröinni Ford Bronco á bila-
stæöinu viö Háskólabió s.l. sunnu-
dag laust eftir klukkan sautján.
ökumaöur Skódabifreiöarinnar
biöur ökumann Broncojeppans aö
ha£a samband viö sig sem fyrst i
sima 32908 (Guörún Pétursdótt-
ir). Einnig eruþeir sem vitni voru
aö árekstrinum beðnir aö hafa
samband i sama sima. —KP.
Vitni gefi
Keyrt hefur veriö utan i þrjá
mannlausa bila i Kópavogi siö-
ustu daga, og i öllum tDvikum
hafa ökumenn fariö af staönum.
Aöfaranótt laugardags var
keyrt á kyrrstæöan, mannlaus-
an Volkswagen viö EngihjaDa 3.
A milli klukkan hálf niu og níu
í gærkvöldi var keyrt á mann-
lausan Citroen sem stóö viö
sig fram
Skólagerði 15, og I gærmorgun
var keyrt á nýjan Audi, sem
stóö á neöra bilastæöinu viö Út-
vegsbankann vib Digranesveg.
Þaö var um klukkan hálf tlu.
Vitni, ef einhver kunna aö
vera, eru vinsamlegastbeöinaö
hafa samband viö rannsóknar-
lögregluna i Kópavogi sem
fyrst. ________—EA
SJÓN ER SÖGU RÍKARI
ITT Schaub-Lorenz, vestur-þýsku litsjónvarpstækin
eru þekkt fyrir skýra mynd, góða liti og endingu.
Spyrjið þá sem eiga ITT litsjónvarpstæki, þeir eru
okkar besta auglýsing.
GELLIR hefur verið umboðsaðili fyrir vestur-þýsk
ITT tæki í meira en áratug, og hefur reynslu i
meðferð þeirra.
Tæknimenn okkar, sem eru menntaðir hjá
framleiðanda i Vestur-Þýskalandi, sjá um viðgerðar-
og stillingaþjónustu.
Bræóraborgarstíg 1 -Sími 20080- (Gengió inn frá Vesturgötu)