Vísir - 08.11.1978, Side 5

Vísir - 08.11.1978, Side 5
5 Alþingi VISIR Mi&vikudagur 8. nóvember 1978 Alþingi____________Alþingi Alþingi Alþingi Blaðafulltrúi Ólafs Talsveröar umræöur uröu ut- an dagskrár á fundi sameinaös Alþingis i gær vegna skipunar blaöafulltrUa rikisstjórnarinn- ar. Voru allir ræöumenn sam- mála um aö ágæti Magniisar Torfa til starfans væri óvéfengjanlegt. Hins vegar virt- ust allir ræöumenn, —aö fram- sóknarmönnum undanskildum, sammála um þaö aö hér heföi Ólafur Jóhannesson fariö á skjön viö réttar leikreglur. Tveir ráöherrar, Ragnar Arn- alds og Kjartan JóhannssMi, upplýstu, aö ekki heföi veriö fjallaö um mál þetta I rfkis- stjórninni, og heföi þeim þvi komiö þaö á óvart, -ekki siöur en öörum þingmönnum, þegar fréttin barst i fjölmiölum á mánudagskvöld. Kjartan kannaöist viö aö Ólafur heföi impraö á málinu á rikis- stjórnarfundi, en engin ákvörö- un heföi veriö tekin. Aöur haföi Tómas Arnason, fjármálaráö- herra, sem tók svari ólafs aö honum fjarstöddum, sagt aö forsætisráöherra heföi gert máliö aö umtalsefni á rikis- stjórnarfundi. Vilmundur Gylfason, sem hóf umræöuna, sagöi aö fjárveit- ingu til þessa embættis heföi boriö á góma hjá nokkrum þing- mönnum stjórnarflokkanna. Þeir teldu sig eiga aöild aö aö- haldsstjórn, og heföu þvf hug- leitt aö skera niöur þessa fjár- veitingu. Kvaöst hann áfellast þessi vinnubrögö forsætisráö- herra þar sem Aljángi ætti eftir aötaka afstööu til fjárveitingar- innar. Fleiri þingmenn uröu til aö áfellast þessi vinnubrögö, og benti Sighvatur Björgvinsson m.a. á aö til slikrar ráöningar yröi annaö hvort aö koma til heimild frá mannaráöninga- nefndeöa Alþingi viö afgráöslu fjárlaga. Hvorug þessi heimild lægi fyrir, og því væri skipunin heimildarlaus. Ellert B. Kjartan ólafsson/ alþingismaður, sést hér ræða við Ingvar Gíslason sem situr í forsetasóli. —Vísismynd: JA Schram taldi aö Alþingi og fjár- veitinganefnd væri sýnd litils- viröing meö ákvöröun forsætis- ráöherra. Tómas Arnason taldi aö jafna mætti skipun I þetta embætti viö þaö þegar ráöherrar réöu sér aöstoöarmenn. 1 reglugerö um stjórnarráöiö væri gert ráö fyr- ir embætti blaöafulltrúa, og heföi hann sem fjármálaráö- herra ekkert séö athugavert viö aö heimila þessa ráöningu. Ólafur Ragnar Grfinsson taldi aö ráöning blaöafulltrtia væri ekki hliöstæö ráöningu aö- stoöarmanns. Skipun blaöafull- trúa væri varanleg og héldist ekki i hendur viö tima þann er ríkisstjórn sæti aö völdum, eins og væri meö aöstoöarmenn ráö- herra. Albert — Ólaffwr - Vísir Blaöaskrif veröa þingmönn- um oft tilefni til aö kveöa sér hljóös utan dagskrar, og i gær taldi Albert Guömundsson ástæöu til þess vegna leiöara- skrifa i VIsi. Ekki vegna þess hluta leiöarans, sem um hann fjallaöi, heldur vegna ummæla þess efnis, aö Ólafur Jóhannes- son heföi misnotaö aöstööu sina sem viöskiptaráöherra til þess aö hygla Sambandinu. Beindi hann þeirri spurningu til dóms- málaráhherra, þ.e. Tómasar Arnasonar aö Steingrimi fjar- stöddum, hvort yfirvöld teldu ekki ástæöu til aö láta farafram rannsókn á þessum ákúrum. Tómas sagöi aö þessar ákúrur ættu ekki viö rök aö styöjast, þar sem Sambandiö heföi reist verksmiöju til þess aö fullnægja þörffyrir þessa framleiösluvöru vegnahaftaá innflutningi. Höft- in heföu hins vegar ekki veriö sett vegna þessarar verk- smiöju, enda fyrirgreiösla vegna verksmiöjunnar ekki veitt fyrr en ári eftir aö höftin tóku gildi. Taldi hann enga ástæöu til þess aö rannsaka máliö. Albert taldi þaö miöur, enda væri hér ekki um frétt aö rasöa, heldur ritstjórnargrein, sem lesin væri upp fyrir alþjóö og ritstjóri notaöi til þess aö kasta rýrö á þá menn sem hann vildi gera^ tortryggilega. Alexander Stefánsson varpaöi þá fram þeirri fyrirspurn til Alberts og Ólafs Ragnars Grimssonar, hvort ekki heföi veriö rikari ástæða til þess aö gera aö um- talsefni meginefni forystu- greinarinnar, þar sem þvi væri m.a. haldið fram aö þeir tveir væru ekki marktækir. Albert sagöi þá, aö hann haföi látiö þaö hjá liggja af ásettu ráöi. Þótt 20 manna þingflokkur heföi hann ekki i háum metum þá vitnaöi staöa hans sem fyrsta þing- manns Reykvlkinga um álit kjósenda. Ólafur Ragnar sagöist ekki hafa áhyggjur af leiöaraskrif- um í Visi. Sér væri sama þótt tvö málgögn Sjálfstæöisflokks- ins létu hann fylgja i árásar- skrifum sem einhvers konar tæki til aö lumbra á Albert. —GBG. HVAÐ HEITA MARANTZ MKIN A SIR€TISK5GNUNUM ? 0 kr. verðlaun (vöruúttekt) Nú i nóvembermánuði auglýsum viö fjögur MARANTZ-tæki é strætisvögnum Reykjavikur og Kópavogs. Hver sá sem sendir inn eyðu- blaðið, hér til hliðar, rétt útfyllt á kost á þvi að vinna 300.000 króna vöruúttekt hjá okkur. Dregið verður úr réttum lausnum og vinningur afhentur hinum heppna á Þorláksmessu. Enginn er of ungur, gamall eða ófróður um MARANTZ hljóm- tæki til að taka þátt i getrauninni, því að heiti tækjanna standa skýrum stöfum í auglýsing- unum. Aðeins smáathygli, annaö ekki. Siðasti innsendingardagur er 5. desember. Leiðandi fyrirtæki á sviði sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788.19192,19150 |U||p imi MARANTZ útvarpsmagnarinn heiti, MARANTZ plötuspilarinn heitir: MARANTZ kassettutækió heitir: Nafn þátttakanda. Heimili. Simi. Fæöingardagur. Sendist Nesco hf. Laugaveg 10. 101 Reykjavik fyrir 5. desember 1978. Tap gegn Ungverjum Islenska karlasveit- in tapaði 3-1 gegn Ungverjum i 11. um- ferð Olympiuskák- mótsins sem fram fór i gærkvöldi. Staðan i mótinu fyrir 11. umferðina var sú að Bandarikin voru efst með 26 vinn- inga en sovéska sveit- in i öðru sæti með 25,5 vinninga og biðskák. Ungverjar voru þá i fjórða sæti með 25 vinninga. í sjötta sæti voru Islendingar ásamt Póllandi og Spáni með 24 vinn- inga. —SG Mótmœla innrós Knut Frydenlund utanrikisráðherra Noregs sem er i opin- berri heimsókn i Tan- saniu, hefur afhent forseta landsins svo- hljóðandi yfirlýsingu fyrir hönd Norður- landanna: „Rfldsstjórnir Danmerkur, Finnlands, Islands, Noregs og Sviþjóöar fordæma hina hættulegu vopnuöu innrás sem nýlega hefur veriö gerö inn á landsvæöi Tansanlu. Rikisstjórnirnar lita á þessi friörof sem mjög alvarlega aögerö. Þær lýsa stuöningi viö Tansaniu og forseta landsins. Julius Nyerere, i hinni erfiðu stööu sem upp hefur komiö.” Ódýrar Lundúna- ferðir Fariö hvenær sem er alla daga nema sunnudaga. Lágmarksdvöl 8 dagar, há- marksdvöl 21 dagur. Dvalist á Hóteí STRATFORD COURT — REMBRANDT — WESTMORELAND, CHESTERFIELD eöa ALBANY/öll i Miö-London# eftir eigin vali, Verö frá kr. 104.000 á mann flug innifalið, gisting, öll herbergi meö baöi, WC,sjón- varpi og sima. Einnig ibúöir fyrir 2-8 manns. 5 og 7 daga feröir. Glasgowferðir annan hvorn föstudag. Útvegum leikhúsmiða, miöa á kn a 11 s py r n ul ei k i, skoöunarferöir o.fl. Hagkvæmustu kjörin — hag- kvæmustu ferðaskilmálarn- ir. €SÞ Feröaskri/stota KJARTANS HELGASONAR SkólavorÖustig 13A Reyk/avik simi 29211

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.