Vísir - 08.11.1978, Síða 9

Vísir - 08.11.1978, Síða 9
VISIR Miövikudagur 8. nóvember 1978 Misjafnir sauðir f mörgu fé B.Þ. Reykjavík skrif- ar: Þaö veröur aö segjast eins og er að iþróttafréttum eru gerðar mjög mismunandi skil I fjöl- miðlum. Ég er áskrifandi að öllum dagblöðunum og fylgist einnig vel með iþróttafréttaflutningi i Útvarpi og Sjónvarpi. Mér hefur komið það töluvert á óvart hversu þeir fréttamenn sem hér eiga hlut að máli leita misgóðra heimilda fyrir sinum fréttum. Ef við byrjum á Sjónvarpinu þá finnst mér að iþróttaþáttur Bjarna Felixsonar hafi batnað mikið upp á siðkastið og siknu sögu er aö segja um Hermann Gunnarsson hjá Útvarpinu. Iþróttasiða Morgunblaðsins stendur alltaf fyrir sinu en þó Læknar og sjómenn bera mest ur býtum !rOÐv/um | t jikMlwWwfcl « SEGJA NEITAKKI Átak gegn verðbólgu Róstur í íran bældar niður af mikilli hörku iafnaóarrnenn kriit ískrrifhdw ti súlgítai jlkjr - WntebUtox, stm 14if Raunvextir mundu draga úr verðbólgu ****><*' finnst mér hún ekki komast með tærnar þar sem Visir hefur hæl- ana i þessum efnum. 1 Visi er greinilega leitast við að hafa fréttirnar sem fjölbreyttastar og skemmtilegar og það er nokkuð sem fólk kann að meta. Dagblaðinu hættir til að vera með alltof miklar langlokur um sama hlutinn og eins að segja frá viöburðum, sem fáir hafa áhuga á. Timinn er góöur og bestur morgunblaðanna að minu mati. Þjóðviljinn er einhvern veg- inn ekki með á nótunum. Þar fwii |#AU UJU birtast fréttir einhvern daginn sem maöur er búinn að lesa i hinum morgunblöðunum daginn áöur. Þaö er ekki góð frétta- mennska og léleg þjónusta við lesendur. Af þessari upptalningu sést að þaö er misjafn sauður I mörgu fé. En Iþróttafréttirnar eru þaö mikið lesnar að nauðsynlegt er fyrir hvert blað að gera þeim góð skil og þá er ekki nóg að hafa mikiö pláss til umráöa. Það verða að vera hæfir menn tilað vega og meta það sem fólk hefur gaman af að lesa. Meira af frœðsk/myndum Reykjavík A.D. skrifar: Þaö hefur verið mikið rætt um þaö að undanförnu hvernig bió- myndir taka eigi til sýnis hér. Mikið hefur veriö rifist um myndina með John Travolta og einn heimtar rUssneskar bió- myndir. Min skoöun á þessu máli er sú að okkur veiti ekki af þvi að fá nokkrar fræðslumyndir hingað. Efni þeirra gæti veriö hið fjöl- breyttasta og má raunar segja að hvert sem efnið væri kæmi þaö okkur að notum. Ætlar einhver hér aö fara að bera á móti þvl aö Islensk æska sé fáfróö um kynlif? Ég er allt aö því fullviss um að annar hver unglingur sem húkir á Hall- ærisplaninu um helgar veit hvorki upp né niöur i kynllfi. Ég hélt eða alla vega var það þannig I minu ungdæmi aö ung- lingar voru ef þess var einhver kostur látnir nýta sér alla þá fræðslu sem þeir gátu hugsan- lega komist yfir. ROTTÆKAR BREYTING- AR VERÐI GERÐAR Ú.K. Reykjavík skrif- ar: Ég er nú kannski heldur rót- tækur til að ég geti ætlast til að tillögur mlnar 1 sambandi við umferð og þaö sem henni fylgir verði teknar til greina, en samt get ég ekki stillt mig um að koma þeim á framfæri. Það vita þaö vist flestir aö bQafjöldi hér á landi er gifurleg- ur og ef svo heldur sem horfir, verður að gera einhverjar ráö- stafanir i þeim efnum. úr því sem komið er tel ég réttast að minnka alla bilaum- ferð og láta fólk i þeirra stað taka strætisvagna og leigubíla og umfram allt hjóla. Þó held ég að varla sé hægt aö banna bllaumferð með öllu, en allavega draga Ur henni til mik- illa muna. Ég held að almenningur I þessu landi, og þá einkum á höf- uðborgarsvæöinu, geri sér ekki alveg grein fyrir þvi, aö það kostar eflaust jafnmikið að feröast I leigubilum hvern dag ársins eins og að eiga eigin bil. Svo er annað fyrir utan strætisvagnana og þaö er reiö- hjóliö. En það virðist einhvern veginn vera þannig að ekkert er fyrir þaö gert I umferðinni. En með meiri áróöri hjól- reiöamanna gæti þetta breytst og þá ættu allir, sem geta komið því við, aö hjóla. Þaöerekki nóg meö að þetta sé holl hreyfing, hún er nauösynleg. Gaman væri aö heyra skoðan- ir fleiri lesenda á þessumáli. Ég er varla sá eini, sem hef áhyggj- ur af þeirra gifurlegu bllaum- ferö, sem hér er og göturnar bera engan veginn. SKYNDIMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. barna&fjölsk/ldu- Ijósmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SiMI 12644 Skrifstofa Hjartaverndar er flutt að Lágmúla 9, 3ju hœð simi 83755 _ húsbyggjendur ylurinn er Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast I h/f Borgarneti | timi 93 7370 kvöld 09 helaanimi 93 7355 | Lesendabréf s. 86611. Umsjón: Stefán Kristjánsson. jnnRYounNj snyrtivörur Hin þekkta enska snyrtivörulína, sem sérstaklega er þekkt í tískuheiminum og vinsæl meöal unga fólksins fyrir skemmtilega og frumlega hönnun og nýtískulega liti í öllum föróunarvörunum auk einfaldleika vörunnar sjálfrar. Ódýr og skemmtifeg vara. Einnig aðrar snyrtivörur, t.d.: Cliristian Dior Ckorlat MAX FACTOR phyris KEVLON * SANS SOUCIS RpC —------1 LÍTIÐ INN OG LÍTIÐ Á , LAUGAVEGS APOTEK | snyrtnörudeild

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.