Vísir - 08.11.1978, Side 10
10
MiOvikudagur 8. nóvember 1978 VISIR
VÍSIR
Útgefandi: Reykjaprent h/f '1
Fra mkvæmdast jári: Davfö Guðmundsson
Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm.
ólafur Ragnarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson. Elias Snsland Jónsson. Fréttastjóri
erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Umsjón meö Helgarblaöi: Arni
Þórarinsson. Blaöamenn: Bergllnd Asgeirsdóttir.Edda Andrésdóttir, Gisli
Baldur Garðarsson, Jónina Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrin Páls-
dóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Stefán Kristjáns-
son, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson.
Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Útlit og hönnun: Jón
Oskar Hafsteinsson, AAagnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson.
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Auglýsingarog skrifstofur:
Síðumúla 8. Sfmar 86411 og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611.
Ritstjórn: Siðumúla 14 sfmi 86611 7 llnur
Askriftargjald er kr. 2400.-
á mánuöi innanlands.
Verö i lausasölu kr. 120 kr.
eintakið
Prentun Blaðaprent h/f.
Landbúnaðarráðstjórn
Landbúnaðarráðherra hef ur kynnt álit bændanef ndar,
sem undanfarna mánuði hefur unnið að tillögugerð um
skipulag búvöruframleiðslu og stjórn á framleiðslu-
magni. Alit þetta er um margt vert eftirtektar. Með
hæfilegri einföldun má draga af því tvenns konar
ályktanir:
( fyrsta lagi felst í álitinu viðurkenning á því, að við
búum við offramleiðslu í landbúnaði og að ekki verður
hjá því komist að bregðast við þeim vanda. ( annan stað
sýnir álitið, að núverandi stjórnvöld þekkja ekki aðrar
aðferðir en höft til þess að mæta vandamálum eins og
þeim, sem við er að etja í landbúnaði.
Öneitanlega er það mikilvægur áfangi í umræðum um
íslenskan landbúnað, þegar bændur sjálfir (og þá um
leið Framsóknarflokkurinn) sjá að núverandi land-
búnaðarframleiðsla á ekki rétt á sér í svo ríkum mæli,
sem raun er á. A hinn bóginn virðist enn skorta skilning á
því, að arðsemi verði að leggja til grundvallar land-
búnaðarframleiðslu eins og á öðrum sviðum atvinnu-
lífsins.
Nefnd landbúnaðarráðherra einblínir á haftakerfi og
miðstýrðan áætlunarbúskap. í tillögunum felst, að hér á
að taka upp ráðstjórn í landbúnaði. Flestum ætti þó að
vera Ijóst, aðþaðer ekki leiðin út úr þeim ógöngum, sem
við höfum ratað í varðandi landbúnaðarmálin. Gegnir
raunar furðu að menntaður maður eins og núverandi
landbúnaðarráðherra er skuli birta tillögur af þessu tagi
og gera að sínum.
Tillögur nefndarinnar byggja á því að halda fjölda
bænda óbreyttum, þrátt fyrir augljósa nauðsyn þess að
takmarka framleiðsluna. Þetta er fyrsti þverbresturinn
í áliti nef ndarinnar og f rá honum staf a f lestar aðrar vit-
leysur, sem þar er að finna.
Til þess að koma i veg fyrir fækkun bænda, en draga
þó úr f ramleiðslu, ætlar landbúnaðarráðherra að ákveða
að tiltekin stærð búa metin í ærgildum sé hin eina rétta.
Þeir sem framleiða yfir tiltekið mark fá minna fyrir
framleiðslu sína, en framleiðendurnir verða umfram
allt að vera jafnmargir og þeir eru nú. Það á að leggja
hömlur á framleiðsluna án tillits til arðsemi, enda
verður hún aldrei ákveðin meðopinberum staðli eins og
ráð er fyrir gert.
Hverja bújörð í landinu á að setja undir opinbera
framkvæmda- og búrekstraráætlun. Framleiðsluráð
landbúnaðarins á síðan að ákveða framleiðslumagn
hvers bónda. Viðkomandi búnaðarsamband hefur rétttil
þess að koma fram athugasemdum áður en slík
ákvörðun er tekin, en bðndinn sjálfur verður ekki virtur
viðlits samkvæmt boðorði nefndarálitsins.
Sérstaklegaertekiðfram í bréfi nefndarinnar til land-
búnaðarráðherra, að nauðsynlegt sé að setja lög um
hámarksstærð hænsna — og svínabúa. A síðustu árum
hafa nokkrir dugandi menn ráðist í stórbúskap með
hænsni. Þessi búskapur hefur skilað margföldum arði á
við hefðbundna landbúnaðarf ramleiðslu. Nú á að banna
hagkvæmar rekstrareiningar í þessari búgrein sam-
kvæmt því opinbera ráðstjórnarlögmáli, að fram-
leiðendur í hverri landbúnaðargrein fyrir sig verði að
vera fleiri en svo að búin skili arði.
Á sama veg á að fara með svínabúin. Hér á vitaskuld
aðfara gagnstæða leið. Landbúnaður á Islandi er mikil-
vægari en svoað hann megi setja undir ráðstjórn. Þegar
menn hafa viðurkennt að framleiðsla landbúnaðar-
afurða er of mikil er kjarni málsins sá, að bændum
verður að fækka. Og það mun gerast af sjálfu sér,
þegar dregið verður úr landbúnaðarstyrkjunum, að
óhagkvæmustu búin standast ekki samkeppnina og detta
upp fyrir. Við þurfum frjálsan landbúnað en ekki ráð-
stjórnarlandbúnað.
Coldwater Seofood í Bandaríkjunum:
HEILDARVELTA í
ÁR ÁÆTLUÐ RÚMIR
62 MILUARÐAR
— ekki hœgt að flytja hagnaðinn til íslands
Þorsteinn Gislason forstjóri Coldwater og Guömundur H.Garóarsson
bla&afulitrúi SH Visismynd KS
Heildarvelta Coldwater
Seafood Corporation dótturfyrir-
tækis Sölumiðstöftvar hraöfrysti-
húsanna í Bandarikjunum var á
siöasta ári um 175 milljónir
dollara en gert er ráö fyrir aö
veitan i ár veröi 200 milljónir
dollara eöa rétt rúmir 62
milljarðar Islenskra króna.
Þessar upplýsingar komu fram á
biaöamannafundi og gögnum
sem blaöamenn fengu I kynnis-
ferö fyrir skömmu til Bandarikj-
anna i boöi SH.
A fundinum kom fram aö
afkoma Coldwater Seafood væri
góö en hins vegar neituöu for-
ráöamenn fyrirtækisins aö gefa
upplýsingar um hve hagnaöur
fyrirtækisins heföi veriö mikill á
sföasta ári. Coldwater Seafood
starfrækir tvær verksmiöjuri
Bandarikjunum, eina i
Camebridge og aöra i Everett en
hún tók til starfa I vor. A siöasta
ári var framleitt um 30,8 tonn af
fiskstautum og fiskskömmtum og
fleiri tegundum en fyrirtækiö
seldi um 33,4 tonn af flakapakkn-
ingum.
Rekstra rlánin 35
milljónir dollara.
A blaöamannafundinum sátu
fyrir svörum Þorsteinn Gislason
forstjóri Coldwater Seafood,
Þorsteinn Þorsteinsson verk-
smiöjustjóri i Everett, Guöni
Gunnarsson verksmiöjustóri i
Camebridge, Othar Hansson
sölustjóri og Gunnar Guöjðnsson
stjórnarformaöur SH en
Guðmundur H. Garöarson blaöa-
fulltrúi SH stjórnaöi fundinum.
Þorsteinn Gislason sagöi aö
afrakstur fyrirtækisins heföi
veriö góöur á siöasta ári þó hann
væri ekki mikill miöaö viö veltu.
Hagnaöinum heföi veriö variö til
fjárfestingar og uppbyggingar
fyrirtækisins og einnig til aö
standa undir rekstrarlánum.
Sagöi hann aö fyrirtækiö heföi
aflaö sér góös lánstrausts. Þessar
lántökur kæmu islensku fram-
leiöendunum til góöa þar sem
fyrirtækiö greiddi freöfiskinn
strax og hann bærist og yfirleitt
um 20 dögum eftir aö honum heföi
veriö skipað út.
Þetta væri mjög mikilvægt
fyrir íslensku framleiöendurna
þar sem vaxtakostnaöur á lslandi
væri mjöghár.ColdwaterSeafood
Iðnrekendur vilja fund með rikisstjórninni:
„Hvað „annað" œtlar
stjórnin að gera?"
Daviö Scheving Thorsteinsson, formaöur Félags Isl. iönrekenda.
;,Það virðist vera ljóst
á fjárlagafrumvarpinu,
að rikisstjórnin sé búin
að taka ákvörðun um að
gera eitthvað annað en
að fresta tollalækkun-
unum” sagði Davið
Scheving Thorsteinsson
þegar Visir spurði hann
um fund þann sem is-
lenskir iðnrekendur
hafa óskað eftir með
rikisstjórninni og hvort
þeir gættu sætt sig við
eitthvað annað en tolla-
lækkanir.
„Viö erum auövitaö þegnar I
þessu landi og veröum aö sætta
okkur viö þaö sem rikisstjórnin
ákveöur, en þaö er ekki þar meö
sagt aö viö séum ánægöir meö
þaö. Viö uröum\ ákaflega ánægö-
ir þegar viö sáum I stjórnarsátt-
málanum aö rlkisstjórnin ætlaöi
aö fresta tollalækkunum en viö
uröum aö sama skapi vonsviknir
þegar viö lásum i fjárlagafrum-
varpinu aö þeir ætluöu ekki aö
gera þaö, heldur eitthvaö annaö,
ótilgreint.
Þess vegna skrifuöum viö rikis-
stjórninni og fórum fram á tafar-
lausan fund meöþeim til aö fá aö
vita hvaö þetta „annaö” væri. 1
fjarlagafrumvarpinu stendur aö
þeir ætli aö gera eitthvaö sem'
komi aö sama gagni fyrir iönaö-
inn og frestun tollalækkana. Ef
svo er, þá er okkur auövitaö sama
hvert formiö er ef niöurstaöan er
sú saman.
Viö vonum bara að þessir menn
sjái hversu alvarlegt ástandiö er
þvl viö óttumst hrun atvinnulífs-
ins ef þetta veröur látiö halda
sinu striki”. —JM