Vísir


Vísir - 08.11.1978, Qupperneq 18

Vísir - 08.11.1978, Qupperneq 18
18 MiAvikudagur 8. nóvember 1978 vjsm Sjónvarp i kvöld kl. 18.05: Úr bif- véla- virkjun átogara „1 fyrsta þætti kynnumst vifi lítillega þeim félögum Jim Smith og Tu bby B ass. Jim unir sér illa á bifreifiaverkstæfii Fóöur slns en þar er hann vifi nám I bifvéla- virkjun. Hann þráir afi komast á sjöinn og fer svo aö lokum aö hann strýkur afi heiman þvi át- þráin bar hann ofurlifii. 1 siöasta þætti sáum vib aö hann var kom- inn til fiskibæjarins Hull og fékk sér gistingu á sjómannaheimili rétt hjá höfninni,” sagfii Bogi Arnar Finnbogason en hann er þýbandi myndaflokksins „Viö- vaningarnir” sem er á dagskrá sjónvarpsins I kvöld kl. 18.05. t>afi er annar þáttur sem sýndur verfiur i kvöld og nefnist hann Ný- liöinn. „Arla næsta morgunn ætlar hann slöan aö hitta skipstjóra togarans Neptúnusar aö máli á fiskmarkaönum, en Jim hafbi einmitt séö þegar Neptúnus var aö koma aö landi úr veiöiferö. Tubby Bass er viö nám I Sjó- mannaskólanum á staönum og þráir aö fá tækifæri til þess aö fara I veiöiferö meö togara. 1 þessum þætti fáum viö aö sjá hvort þeim félögum veröur aö ósk sinni,” sagöi Bogi Arnar. Þátturinn er geröur fyrir börn og unglinga og er eins og áöur sagöi á dagskrá i kvöld kl. 18.05. —SK Jim, sem sést hér á myndinni er ungur drengur sem strauk afi heiman og gerir alit sem I hans vaidi stendur til afikomast á togara. 1 kvöld kl. 18.05 fáum vifi afi sjá hvort áætlun hans gengur upp. Fjárlaga- frumvarp- ið datt upp fyrir ,,Jú, það er rétt. Fjár- lagafrumvarpið verður ekki á dagskránni hjá okkur í kvöld. Við neyðumst til að fresta þvf vegna þess að um- ræðu um það var frestað um viku á alþingi,” sagði Björn Baldursson dagskrárritstjóri sjón- varpsins i gær, er við slógum á þráðinn til hans. Almenningur haföi beöiö eftir þætti þessum meö mikilli eftir- Björn Baldursson dagskrárrit- stjóri væntingu en vegna þessarar seinkunar veröa sjönvarpshlust- endur aö blöa eftir þvi aö þáttur- inn veröi á dagskránni en aö sögn Björns Baldurssonar veröur þaö einhvern timann á næstunni. —SK 18.00 Kvakk-Kvakk. ttÖlsk klippimynd. 18.05 Viövaningarnir. Bresk- ur myndaflokkur I sjö þátt- um. Annar þáttur. NýUbinn. ÞýÖandi Bogi Arnar Finn- bogason. 18.30 Hema litla. Dönsk mynd um munaöarlausa stúlku á Ceylon. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 18.55 Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 „Eins og maöurinn sá- ir”. Nýr breskur mynda- flokkur i sjö þáttum, byggö- ur á skáldsögunni The Mayor of Casterbridge eftir Thomas Hardy (1840-1928) og geröur á fimmtugustu ártíö rithöfundarins. 21.25 Umræöuþáttur felidur niður. Saltnámurnar I Wie- lizka, bresk mynd um æva- fornar og sögufrægar salt- námur i S-Póllandi. Ýmis listaverk hafa veriö höggvin Isaltið, þ.á.m. kapella. Þýö. og þulur Jón O. Edwald. 21.45 TrióeftirSchubert. Arne Tellefsen, Frans Helmerson og Hahs Paulsson leika trió i B-dúr eftir Franz Schubert. 22.25 Vesturfararnir. 23.15 Dagskráriok.___________ (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu nýjar og gamlar bækur, nokkur mál- verk, prjóna-og vefnaöarmynstur ásamt uppskriftum. ofl. Uppl. i sima 14172 milli kl. 17-21. Til sölu persneskt gólfteppi stærö 3x5 m. einnig rúm frá Kristjáni Siggeirs- syni 1,40. Uppl. I sima 30886 e.kl. 19. ódýrt tíl sölu. Myndavél sem ný, Nikon FTN meö tösku verö kr. 88 þús. Nor- mal linsa Nikor-H auto 50 mm f2, verö kr. 33 þús. Wide Angle 35 mm f2-8, verö 110 þús. Uppl. I sima 14747. Af greifisluborfi. 2 h'til, notuö afgreiösluborö til sölu. Seljast ódýrt. Simi 18519 frá kl. 9-6. Eldhúsborfi 120 cm á lengd, 75 cm á breidd til sölu. Slmi 40721. Til sölu notuö eldhúsinnrétting meö Westínghouse ofni, A.E.G. elda- vélasamstæöu, stálvaski og blöndunartæki og isskáp. Selst alit saman eöa sitt i hvoru lagi. Uppl. i slma 44360. Pfaff verksmiöjusaumavélar. Höfum nokkrar Pfaff verk- smiöjusaumavélar til sölu. Uppl. hjá Fatagerö Ara. Simi 17599. Plantiö beint I pottana. Allar stæröir og geröir af blóma- pottum, blómahlifum, nýjum veggpottum, hangandi blóma- pottum og kaktuspottum. Opiö 9—12 og 1—5. Glit, Höfðabakka 9. Sími 85411. Til sölu sófasett mjög vel meö fariö, 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og stóll verö kr. 120 þús. Einnig hús- bóndastóll nær ónotaöur með skemli á kr. 80 þús. Husquarna eldavélasamstæöa, hvit. ofn og fjórar hellur á kr. 40 þús. Uppl. I sima 27202. Óskast keypt Sjónvörp 24” svart-hvitt sjónvarpstæki til sölu. Verökr. 25 þús. Uppl. i sfma 51722. Svart-hvltt sjónvarpstæki Philco 22” stærö 90 cm á lengd, breidd 44 cm. Einnig er til sölu á sama staö sem nýr svefnsófi. Uppl. I slma 20788. Hef áhuga á ab kaupa fallegar Islenskar handprjónaöar lopapeysur. Uppl. i sima 42429. Óska eftir ab kaupa 200 lítra rafmagnshitakút. Uppl. i sima 99-5933 eftir kl. 7 I kvöld. e-BB- Óskum eftir aö komast i föst eggjaviöskipti. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Egg”. ÍHúsgögn Sófasett, 5 sæta sófi og 2 stólar,vel meö far- iö,til sölu. Uppl. I sima 42609. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i póstkröfu. Uppl. öldugötu 33. Simi 19407. Stórt boröstofuborö og sex bólstr- aöir stólar úr tekki til sölu. Einnig barnakerra (meö stórum hjólum). Uppl. I sima 42314. Úrval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp I ný, eöa kaupum. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi slmi 18580 og 16975. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir I nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50. Okkur vantar þvi sjónvörp og hljómtæki af öllum stærðum og gerðum. Sportmarkaðurinn' umboðsverslun, Grensásvegi 50. slmi 31290. Hljómtœki öoó irr óó MARANTZ eigendur! Nú fást hjá okkur viðarhús (kassar úr valhnotu) fyrir eftir- talda MARANTZ magnara: 1040 kr. 23.600 1070 kr. 23.600 1090 kr. 19.400 1122DC kr. 19.400 1152DC iisnnr kr.19.400 L-,. iq 1 NESCO H/F, Laugavegi 10, simi 27788-19192-19150. Sportmarkafiurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö seija sjónvarp, hljóm- tæki, hljóöfæri, eða heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, siminn er 31290, opiö 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Hljóófæri Bassagitar til sölu Til sölu er Gibson G-3 bassi., vel meö farinn. Uppl. i sima 81899. Sportmarkafiurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp, hljóm- tæki, hljóöfæri, eöa heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, siminn er 31290, opið 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Heimilistæki Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp, hljómtæki, hljóöfæri eöa heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, siminn er 31290, opið 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tvær notafiar Rafha eldavélar meö gorma- hellum til sölu ódýrt. Simi 86248. Teppi ] Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. Tfrz , Hjól-vagnar Vel meö farin Silver Cross barnakerra til sölu. Uppl. i sima 93-2565. Suzuki AC-50 árg. ’77 I toppstandi til s(8u. Uppl. I sima 98-1250 milli kl. 5 og 7 e.h. Verslun Bókaútgáfan Rökkur: Ný bók útvarpssagan vinsæla „Reynt aö gleyma” eftir Arlene Corliss. Vönduö og smekkleg út- gáfa. Þýöandi og lesari I útvarp Axel Thorsteinsson. Kápumynd Kjartan Guöjónsson. Bókaútgáfa Rökkurs, Flókagötu 15, simi 18768 opið kl. 4-7. Sportmarkaðurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæðiá’ Grensásvegi 50. Okkur vantar þvi sjónvörp og hljómtæki af öllum stærðum og geröum. Sportmarkaöurinn, umboðsversl- un, Grensásvegi 50, simi 31290. Bókaútgáfan Rökkur: Ný bók, útvarpssagan vinsæla „Reynt aö gleyma” eftir Arlene Corliss. Vönduö og smekkleg út- gáfá. Þýöandi og lesari i útvarp Axel Thorsteinsson. Kápumynd Kjartan Guöjónsson. Fæst hjá bóksölum viða um land og i Rey kjavík I á afgreiöslu Rökkurs, Flókagötu 15, simatimi 9-11 og af- greiöslutimi 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768 Bókaafgreiðsla kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga. (VetrarvörurX^) Skifiamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum aö lita inn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Slmi 31290. Opiö 10t6 einnig laugardaga.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.