Vísir - 08.11.1978, Qupperneq 20
20
(Smáauglysingar — sími 86611
Miövikudagur 8. nóvember 1978 VISIR
j
lAtvinnaiboói
Pfpulagningafyrirtæki
úti á landi óskar eftir pipu-
lagningamönnum. Verö til viötals
á Hótel Holti herb. 211 miUi kl.
8-11 fimmtudagskvöld.
Kona vön skrifstofustörfrm
óskast hálfan daginn á skrifstofu.
Lysthafendur leggi nöfn sín inn á
augld. Visis merkt „skrifstofu-
stúlka”.
Atvinna óskást
14 ára stúlka
óskar eftir aö gæta barna 2-3
kvöld i viku. Uppl. i sima 36397
miUi kl. 18-19.
Regiusamur vanur
vörubllstjóri meö meirapróf
óskar eftir vinnu strax. Uppl. I
sima 99-1486 mUli kl. 7 og 10 á
kvöldin.
37 ára gamall maöur
meö stæröfræöideildarstúdents-
próf aö noröan,óskar eftir atvinnu
nú þegar. Hefur starfaö ýmislegt
m.a. hjá Loftleiöum I 7 ár. Meö-
mæli. Uppl. i sima 82849 eftir kl.
18.
22 ára stúlka
meö stúdentspróf óskar eftir at-
vinnu sem fyrst, margt kemur tU
greina. Uppl. i sfma 84335 e. kl. 17.
19 ára stúlka
óskar eftir atvinnu. Er vó*n af-
greiðslu. Margt kemur til greina.
Ur)1. i sfma 71968.
Er aö veröa 17 ára
ogóska eftir atvinnu. Margt kem-
ur til greina. Uppl. i sima 41450.
Athafnasamur 38 ára gamaii
heiöarlegur maöur óskar eftir
skemmtUegu og liflegu starfi,
jafnvel viö sölu- eöa dreifingar-
störf. Allt kemur þó tU greina.
Hef bll til umráöa. Get byrjaö
strax. Uppl. i sima 81753.
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að
reyna smáauglysingu i Visi?
Smáauglýsingar Visis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvaö þú getur,
menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö þaó
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siöumúla 8, simi 86611.
Húsnæðiíboði
Keflavik.
3ja herbergja ibúö til leigu. Uppl.
i si'ma 92-3994 e.kl. 17
Leigumiölun — Ráögjöf.
ókeypis ráögjöf fyrir aUa leigj-
endur. Meölimir fá fyrirgreiöslu
leigumiölunar leigjendasamtak-
anna sem er opin alla virka daga
kl. 1-5 e.h. Tökum ibúðir á skrá.
Arsgjald kr. 5 þús. Leigjenda-
samtökin Bókhlööustlg 7, simi
27609.
Húsnædi óskast
Ungt par meö eitt barn
óska eftir 2ja herb. ibúö . Fyrir-
framgreiösla og öruggar
mánaöargreiöslur . Erum á göt-
unni. Uppl. I sima 15410 e.kl. 19.
Óskum eftir
aö taka á leigu 3ja-4ra herbergja
Ibúö. Fyrirframgreiösla eftir
samkomulagi. Reglusemi og
góöri umgengni heitiö. Uppl. i
sima 24651 e. kl. 17.
Ungt par
meö litiö barn óskar aö taka á
leigu 2 herb. ibúö má þarfnast
lagfæringar. Helst I Hafnarfiröi
eöa Garöabæ. Uppl. i sima 40202.
lbúö i eitt ár.
l-2ja herb. ibúö húin húsgögn-
um óskast til leigu nU þegar i eitt
ár. Fyrirframgreiösla ef óskaö
er. Upplýsingar i sima 42072 kl.
18.30-20.00 næstu kvöld.
Einbýlishús eöa raöhús,
sérhæö eöa 4ra herbergja ibúö
óskast á leigu sem fyrst. Uppl. i
sima 72914.
óskum eftir aö taka á leigu
einbýlishús til nokkurra ára. Má
gjarnan vera 1 eldri borgarhverf-
um. Stórt steinhús kemurhelst til
greina. öruggar húsaleigu-
greiöslur. Nánari upplýsingar i
sima 20265 i kvöld.
Einstaklingsherbergi
eöa herbergi meö eldunaraöstööu
óskast til leigu. Nánari uppl. i
sima 20265 i kvöld.
Óska eftir
snyrtilegri 2ja herbergja ibúö
meö aögangi aö eldhUsi og baöi.
Reglusemi og góö umgengni.
Uppl. i síma 82846 kl. 6-8.
Unga einstæöa móöur
meö 2 börn vantar tilfinnanlega
3ja herbergja ibUÖ i Hafnarfiröi.
Er á götunni. Uppl. Isíma 53567 e.
kl. 20 á kvöldin.
Ilúsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatlmar.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur
Þormar ökukennari. Simi 15122
11529 og 71895.
ökukennsla — Æfingatimar.
Get nú aftur bætt viö nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323.
Hallfriöur Stefánsdóttir. Simi
81349.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825. ____________
Ókukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Ctvega öll gögn varðandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78
á skjótan og öruggan hátt. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni aksturog meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 323 árg ’78. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteinið ef þess er
óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi
81349.
Bílavióskipti
Til sölu
Morris Marina station árg. ’74,
ekinn 96 þús. km. Gott lakk. Uppl.
1 slma 92-3731 e. kl. 17.
Bronco árg. '74
til sölu 8 cyl sjálfskiptur. Skipti á
Toyota Mark II eöa Volvo árg.
’75. Uppl. i sima 73161 e. kl. 18 á
kvöldin.
Cortinuvél
Mig vantar vél i Cortinu árg. ’70
og hægra frambretti. Hringdu I
sima 76658 kl. 19-23 e.h.
Drif i B.M.W.
1800 árg. ’66 óskast. Uppl. i sima
23115 eftir kl. 7.
Toyota Cresida
árg. ’78 til sölu, ekinn 32 þús. km.
Skipti á ódýrari bll eöa skulda-
bréf koma til greina. Simi 36081.
Skoda Amigo L 120
árg. ’78ekinn 800 km til sölu 4 stk.
vetrardekk á felgum fylgja.
Greiösla eftir samkomulagi.
Uppl. I slma 30014.
Citroen GS
til sölu. Nýr bill. Gamalt verö.
Uppl. I slma 36318.
Toyota sendiferöa (Hiace)
ekinn 11 þús. km sem nýr. Til
sýnis og sölu i Gljáanum Armúla
26.
Til sölu
litill Chevrolet vörubill.
Nýupptekinn. Uppl. i sima 40612
e. kl. 17.
Til sölu Fiat
árg. ’72 I þvl ásigkomulagi sem
hann er. Uppl. i sima 75432.
M. Bens.
Til sölu 14” sportfelgur á M.
Benz. Uppl. I sima 94-3378 e.kl. 18.
Til sölu
Oldsmobile station V 8 árg. ’69.
Uppl. i sima 74868.
Volvo Amason
árg. 1966 til söhi. einnig 4 vetra
dekk af stæröinni 640x13. Uppl. i
sima 27097.
Er meö Maverick '70
Vil skipta á dýrari (ameriskum)
bQ. Peningamilligjöf og góöar
mánaöargreiöslur. Uppl. i sima
72688 eftir kl. 7.
Chevrolet K25 bill
meö fjórhjóladrifi og Perkings
diselvél til sölu, einnig kemur til
greina aö selja bUinn vélarlaus-
an. Ennfremur Vauxhall Viva
árg. ’71 meö nýupptekinni vél og
Trabant 1967 nýsprautaöur mjög
litiö ekinn. Uppl. i slma 99-4209
frá kl. 8-10 I kvöld.
Citroen. árg. 1968 ,
TU sölu Citroenárg. 1968. Agætur
bfll. Uppl. I sima 32513 milli kl. 7
og 8.
Til sölu
Ford Torino árg. ’71, 6 cyl. Power
stýri power bremsur, mjög vel
með farinn, góöir greiösluskil-
málar. Uppl. i sima 42002.
TQboð óskast
i Mayer hús á Willys jeppa. Uppl.
i si'ma 11773.
Skoda Amigo 120 L árg. ’77
FaUegur biU tU sölu. Greiösla
meö 3ja-5 ára skuldabréfi eöa
samkomulag. Uppl. I sima 22086.
Sem nýjar felgur
frá Skoda Amigo eöa Pardus meö
sæmilegum snjódekkjum til sölu.
Uppl. I síma 15377.
Cortina ’70
ónýt frambretti sæmilegur aö
ööru leyti. Simi 93-1036.
Blazer — Tombóluverð
TU sölu Blazer árg. ’74 meö öllu
verö aöeins 3.3 miUj. gegn staö-
greiöslu. TU sölu og sýnis á Bila-
sölunni Braut, Skeifunni 11.
Ford Fairmont árg. ’78
til sölu. Decor-gerö (dýrasta
gerö) 4 dyra silfurgrár meö
rauöum vinyltopp, sjálfskiptur, 6
cyl vökvastýri, útvarpsegulband.
Uppl. i sima 12265.
Mazda 616 árg. ’74
til sölu. Uppl. I sima 73522.
Til sölu
Toyota Corona Mark II árg. 1973.
Ekinn 100 þús. gulur að lit á
vetrardekkjum til sýnis á Bllasöl-
unni Arsalir. Uppl. I sima 74168.
Bílaleiga
Se nd if erða bif r eiða r
og fólksbifreiöar til leigu án öku-
manns. Vegaleiöir, bilaleiga,
Sigtúni 1, simar 14444 og 25555.
Leigjum út
nýja bUa. Ford Fiesta — Mazda
818 — Lada Topaz — Renault
sendiferðab. — Blazer jeppa —.
BQasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Akiö sjálf.
Sendibifreiöar, nýirFord Transit,
Econoline og fóUcsbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bila-
leigan Bifreiö. ''-*’
Skemmtanir
Góðir (diskó) hálsar.
Ég er feröadlskótek, og ég heiti
„DoUý”. Plötusnúöurinn minn er
i rosa stuöi og ávallt tUbúinn aö
koma yöur i stuö. Lög viö allra
hæfi fyrir alla aldurshópa.
Diskótónlist, popptónlist,
harmonikkutónlist, rokk og svo
fyrir jólin: Jólalög. Rosa
ljósasjóv. Bjóöum 50% afslátt á
unglingaböllum og OÐRUM
böUum á öllum dögum nema
föstudögum og laugardögum.
Geri aörir betnr. Hef 7 ára
reynslu viö aö spila á unglinga-
böllum (Þó ekki undir nafninu
DoUý) og mjög mikla reynslu viö
aö koma eldra fólkinu I.....Stuö.
DoUý sími 51011.
Diskótekiö Disa,
traust og reynt fyrirtæki á sviöi
tónUstarflutnings tilkynnir: Auk
þess aö s já um f lutning tónUstar á
tveimur veitingastööum i
Reykjavik, starfrækjum viö eitt
feröadiskótek. Höfum einnig
umboö fyrir önnur feröadiskótek
(sem uppfylla gæöakröfur
okkar. Leitiö upplýsinga i
simum 50513 og 52971 eftir kl. 18
(eöa i sima 51560 f.h.).
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsUegt
húsnæði aö Grensásvegi 50. Ath.
til okkar leitar fjöldi kaupenda.
Við seljum sjónvörp, hljómtæki,
hljóðfæri einnig seljum við
iskápa, frystikistur, þvottavélar
og fleira. Leitið ekki langt yfir
skammt. Litið inn. Sportmark-
aðurinn, um boðs verslun
Grensásvegi 50, simi 3 1 290.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
■
I
Ymislegt
Beautiful houses
for rent in the Bahamas (2-8
persones). Very reasonable
rates. Christmas still available
Tel. 42429. ________________
Fallegt hús til leigu
á Bahamaeyjum (2-8 manna).
Mjög hagstætt verö. Höfum enn-
þá eitt laust hús yfir jólatimann.
Uppl. I sfma 42429.
BÍLARYÐVÖRNnf
Skeifunni 17
a 81390
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka
benzin og diesel vélar Opel
Austln Mini Peugout
Bedford Pontlac
B M.W. Rambler
®u,ck Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka $aab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzin Simca
ogdiesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneskar
Fial bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzin og diesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzin
benzin og diesel og diesel
I
I
Þ JÓNSSOIM&CO
Skeilan 1 7
s. 84515 — 84516
BIÐJIÐ UM ÞURKAÐA AVEXTI FRA
ÞEIR ERU I HÆSTA GÆÐAFLOKKI
Góð heilsa er gœfa hvers manns
FAXAFELL HF