Vísir - 10.11.1978, Side 2
2
C
I Reykjavík
" v
Á Alþingi að fjalla um
ráðningu embættis-
manna?
Gunnlaugur Einarsson, verka-
maftur: ,,Ég verö bara aö segja
nei. Alþingi á ekki aö koma þar
nálægt.”
Pétur Stefánsson, nemi: ,,Já mér
finnst rétt aö álit Alþingis komi til
viö ráöningu embættismanna.”
Magnús Þorsteinsson, nemi:
„Nei alls ekki. Rikisstjórnin öll á
aö taka þessar ákvaröanir.”
Magnús Magnússon, kennari:
„Alþingi á aö hafa hemil á ráön-
ingum manna. Þaö á einungis aö
ráöa þá menn sem eru hæfir til
starfans. Þaö á alls ekki aö ráöa i
þessi embætti meö pólitískar
skoöanir I huga.”
Magnús Einarsson, eldri maöur:
„Já ég býst viö þvi aö þaö sé
ráölegt, ef engin nefnd hefur átt
aö sjá um hana.”
Alþjóðaskáksambandið - FIDE:
VIÐAMIKLUM ALHEIMSSAMTÖK-
UM STJÓRNAÐ FRÁ ÍSLANDI
Föstudagur 10. nóvember 1978 VISIR
Skákáhugi er viba mikill mebal barna og unglinga og ekki sist á Islandi.
Eins og eðlilegt er bein-
ist athygli Islendinga að
Alþjóðaskáksambandinu/
FIDE/ þessa dagana eftir
að Friðrik ólafsson stór-
meistari var kosinn for-
seti sambandsins á þingi
þess í Buenos Aires.
Menn velta þá fyrir sér í
hverju starf forseta er
fólgið og hver starfsemi
FIDE er í raun og veru.
Forseti FIDE er I rauninni
framkvæmdastjóri Alþjóöa-
skáksambandsins sem i eru
skáksambönd 106 þjóöa. Aöal-
fundur sambandsins er haldinn
annað hvort ár og fer meö æösta
valdiö I málefnum FIDE. Arin á
milli eru haldnir miöstjórnar-
fundir sem fara meö löggjafar-
valdið milli aöalfunda.
öll dagleg verkefni heyra
undir forseta FIDE og hann
kveöur upp úrskurö i málum
sem upp koma eftir því sem
hægt er.
Aöalskrifstofa FIDE er I Hol-
landi, nánar tiltekiö i Amster-
dam og var hún flutt þangaö er
dr. Euwe var kjörinn forseti
FIDE áriö 1970. Skrifstofunni er
stjórnaö af aöalritara sam-
bandsins, fröken Ineke Bakker,
en hún var endurkjörin i starfiö
á þinginu I Argentinu.
Ljóst er aö skrifstofan I
Amsterdam veröur þar áfram
um sinn en I samþykktum FIDE
kveöur svo á aö aðalstöövar
þess skuli vera i sama landi og
forseti þess er búsettur i.
Þaö fer þvi ekkert milli mála
aö aösetur FIDE er nú á Islandi
og veröur aöalskrifstofa þess ef-
laust i hinu nýja húsnæöi Skák-
sambands Islands aö Laugavegi
71.
Kosinn til fjögurra ára
Forseti FIDE er kosinn til
fjögurra ára i senn sem og aörir
embættismenn sambandsins.
Embættismenn FIDE eru þrir
auk forseta og þeir eru aöalrit-
arinn, Bakker, féhiröir, en viö
þvi starfi tekur nú Sveinn Jóns-
son endurskoöandif og svo
endurskoöandi sambandsins,en
þvi starfi hefur gegnt italskur
greifi aö nafni Vermer.
Slöan koma þrir varaforsetar
sem hafa veriö sinn úr hverjum
heimshluta. Þessir aöilar
mynda siöan FIDE-ráö auk
fjögurra kjörinna fulltrúa en
þaö fer meö æöstu stjórn ásamt
forseta milli aöalfunda og
þinga.
Annars er uppbygging FIDE
mjög viöamikil. Nefna má miö-
stjórn sem I eiga sæti þeir sem
hér hafa veriö taldir auk heims-
meistara beggja kynja i skák,
svæöaforsetar og sjö sérkjörnir
fulltrúar. Siöan koma ýmsar
sérnefndir. Löndum innan
FIDE er skipt 112 skáksvæöi og
svæöaforseti kjörinn fyrir hvert
þeirra.
Auk þess sem FIDE hefur
meö höndum yfirstjórn heims-
meistaraeinvigja, svæöamóta,
millisvæöamóta og áskorenda-
einvígja sér sambandiö lika um
ólympiuskákmótin sem haldin
eru þriöja hvert ár eins og
heimsmeistaraeinvigin.
Af þessu má sjá aö ærin verk-
efni eru unnin á vegum FIDE og
þá er ótaliö eitt stærsta verkefn-
iö sem hlýtur aö veröa út-
breiösla skáklistarinnar um
allan heim.
Vaxandi áhugi er greinilega á
skák i mörgum heimshlutum og
ekki er vafi á að Friörik Ólafs-
son á eftir aö vekja mikla
athygli á landi sinu og þjób i
hinu nýja embætti. _sg
SUMARHUS OG EFUNG FÆÐINGA
Þá er Þjóbviljinn orbinn alveg
hissa á atvinnuleysistrygg-
ingarsjóbi. Blabib hefur sýni-
lega ekki farib ab kynna sér
reikninga sjóbsins fyrren grun-
ur kom upp I Keflavik um ab at-
vinnurekandi þar hefbi notab
ákvæbi sjóbsins um greibslur
vegna orlofa ýmiskonar I eigin
þágu, og þar af leibandi gerst
óléttur þegar hentabi og þurf-
andi fyrir kauptryggingu i
annan tima. Atvinnuleysis-
tryggingarsjóbur er svo sem
nógu þarfur, ekki er þvi ab
neita, og er illt ef óvandabir
menn ganga i hann eins og
beitarfé ireiti landgræbslunnar.
Annars var álit manna ab reikn-
ingar sjóbsins væru endurskoð-
aðir árlega, og óvenjulegar
greibslur úr honum hefbu þvl
fyrr átt ab skera I augun en nú,
þegar Þjóbviljinn fer ablesa þá.
Annarserþab svoum sjóbina,
ab þeir eru hálfgerb vandræða-
lausn. Stjórnir þeirra festa I
sessi hugmyndina um yfirstétt
innan launþegasamtakanna, og
ab auki má sjálfsagt halda þvf
fram meb réttu ab nær væri ab
láta greibslurnar beint i launa-
umslög verkafólks en vera ab
safna þessu fé saman handa
margvlslegum hákörlum, bæbi
mebal vinnuveitenda og yfir-
stéttar launþega. Sjálfsagt sýna
reikningarnir ekki lán til bila-
kaupa eba einstakra fasteigna,
enda væri þab nú skárra.
Hinn forvitnilegi lestur Þjób-
viljans á reikningum atvinnu-
leysistryggingarsjóbs fyrir áriö
1977 bendir til mikils og
óskiljanlegs mismunar á
greibslum úr sjóbnum eftir
landshlutum. Yfirleitt er hér
um nokkrar upphæbir ab ræba
eba frá tuttugu og nfu millj.
króna f fæbingarorlof niöur t
tæpa milljón. Greibslur kaup-
trygginga néma frá rúmum tólf
milljónum króna nibur f tuttugu
þúsund krónur og virðist þetta
dæmiekki fara eftír mannfjöida
á svæöunum. Þjóöviljinn segir
Ifka ab hér sé um furbulega mis-
háar tölur ab ræba, og vQl bera
þvi viö ab mismunurinn stafi af
þvi ab fólk viti ekki rétt sinn,
hvorki til fæbingarorlofs eba
kauptryggingar. Samt veröur
ekki framhjá þvi litib ab þrátt
fyrir mikla jafnréttisbaráttu
vita konur svona nokkurn veg-
inn þegar þær eiga barn, önd-
vert vib karlmenn, og kaup-
trygging getur ekki veriö neitt
vafamál, og allra sist ab ákvæbi
um hana eigi ab þýöa beina af-
hendingu fjármuna til vinnu-
veitanda, án nokkurra hamla
nema þeirra sem felast I athugul-
um heilabúum gjaldkera.
Manni skilst á Keflavfkurmál-
inu, þar sem grunur leikur á ab
fyrst og fremst hafiverið gert út
á kauptryggingar, aö vinnuveit-
andi geti gengib til gjaldkera
meö meira eöa minna ruglings-
lega pappira og fengiö
kauptryggingargreiöslur út á þá
eftir þörfum. Ætli væri ekki nær
aö láta einhvern þribja abila
fjaila um þessa kauptrygg-
ingarpappfra ábur en greiöslur
farafram — aðila semer i betri
abstöbu til ab kanna hvab er ab
gerast hverju sinni f viökom-
andi fyrirtæki en einn vesæll
gjaldkeri viö fógetaembætti eba
svonefndur trúnaöarmaöur,
sem geturoröiö húsbóndahollur
úr hófi hvaba dag sem er.
Þaö sem Þjóöviljanum
blöskrar þó meira en mismunur
á kauptryggingum, er hinn
mikli mismunur á fæðingar-
orlofi. Launþegar fæddu börn
fyrir tuttugu og nfu milljónir
króna f Keflavik og Gullbringu-
sýslu á árinu 1977, tæpar átta
miUjónir i Hafnarfiröi og tæpar
fjórar miiljónir á Akranesi.
Akureyri kemst næst Keflavik
og GuUbringum með rúmar
tuttugu og fimm mUIjónir f fæb-
ingarorlof. Þjóöviljinn heldur
ab þetta stafi af þvi ab fólk viti
mismikiðum réttsinn. Þab gæti
verib rétt athugab, enda veröur
engri konu trúab til ab vita ekki
um þunga sinn. Annars gæti
verib um hreint sjálfskaparviti
sjóbsins ab ræba. Hann
fjármagnar orlof sheimili
verkalýösfélaga, eins og ölfus-
borgir og Einingarhús I
Fnjóskadai. Og lftib gagn væri
ab þessum húsum ef þau efldu
ekki þörfina á fæbingarorlofum.
Svarthöföi