Vísir - 10.11.1978, Side 16

Vísir - 10.11.1978, Side 16
24 Föstudagur 10. nóvember 1978 VISIR LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LIF OG LIST LÍF OG LIST Ljósin ibænum gjörbreyttu stemmningunni til hins betra, segir ólafur Stephensen f umsögn sinni um jasskvöid Jazzvakningar. TÓNLIST Ólafur Stephen- L sen skrif- w '.'JpKHk ar um .1 j»Æ jass- Kvartett Reynis Sigurös- sonar Jazzkvöld Jazzvakningar Hótel Sögu 6.11. 78 Reynir Sigurösson, vlbra- fónn örn Ármannsson, gitar Alfreö Alfreösson, trommur Heigi Kristjánsson, bassi Um þaö bil sem Jóna- tan Garöarsson, jazz- vakningarmaöur, kynnti poppara i útvarpinu á mánudagskvöld byrjaöi kvartett Reynis Sigurös- sonar á „Green Dolphin Street” fyrir slangur af áheyrendum á jazzkvöldi á Hótel Sögu. Aheyrend- um fjölgaöi nokkuö þegar leiö á kvöldiö, en varla er hægt aö segja aö Reynir og félagar hans hafi leikiö fyrir fullu húsi. Þunglamaleg byrjun Kvartettinn, sem var auglýstur aöalatriöi kvöldsins, og þvi einustu launuöu tónlistarmenn- irnir i þetta sinn, léku aö- eins 4 lög. Ekki er hægt aö segja aö stemmningin hafi ver- iö upp á marga fiska i upphafi, enda var leikur kvartettsins nokkuö þunglamalegur og oft á tlöum undarlega stiröur miöaö viö þaö, aö hér voru reyndir menn aö leik. Einasti ljósi punkturinn i leik þeirra félaga var smekklegur gitarleikur Arnar Armannssonar, sem lék nú i' fyrsta sinn á jazzkvöldi eftir átta ára hlé. Orn, sem var einn vinsælasti jazzleikari okkar á góöæristimum Jazzklúbbsins i Tjarnar- búö, árin 1969-70, sýndi enn á ný mjög góö tilþrif, og á hann vafalaust eftir aö ná sinni fyrri leikni meö frekari æfingu. Vonandi fær kvartett Reynis Sigurössonar fleiri og betri tækifæri til aö leika fyrir okkur jazz- áhugamenn — og þá ef til vill fleiri lög i senn. Kvartettinn er skipaöur prýöilegum jazzleikur- um, sem eiga svo sannar- lega betra skiliö en frem- ur þurrar móttökur áheyrendanna á mánu- dagskvöldiö. Reynir hef- ur vandaö til allra útsetn- inga kvartettsins og æft hann vel, þannig aö hér viröist aöeins vanta herslumuninn, og leikgleöina. öskuhaugapianó Ekki voru allar aö- stæöur á Hótel Sögu til fyrirmyndar. Planóiö, sem tónlistarmennirnir þurftu aö notast viö, heföi frekar átt heima á ösku- haugum en i Atthagasal. Guömundur Ingólfsson planóleikari, sem lagöi þeim félögum liö I jazz- valsi Steve Allens og „Rainy Day”, lék eitt lag, einn á báti, aö loknum leik kvartettsins — „Round Midnight” eftir Theolonius Monk. Skilaöi Guömundur þessu fallega lagi sérlega vel. Ljósin stáiu sen- unni Aö svo búnu voru „Ljósin i bænum”kvödd upp á sviöiö. „Ljósin” eru hópur ungra tónlistar- manna, sem auöheyri- lega eru tiltölulega nýkomnir I hóp þeirra, sem leika jazztónlist, — sér og öörum til ánægju. „Ljósin” léku lög af væntanlegri plötu þeirra, auk annarra tónsmlöa. Lög þeirra „Sestir Gest- ir”, „Fiörildavals”, „Reykjanes”, og „Epla- jazz” vöktu mikla hrifn- ingu viöstaddra og jafn- vel kátinu á köflum. „L j ó s i n ” s ý n d u skemmtilegt samspil, hressilegar einleiksrokur og dágóöar útsetningar. Allt var þetta framsett af lifandi áhuga og ánægju, sem smitaöi áheyrendur þaö rækilega, aö stemmningin gjörbreytt- ist i salnum — til hins Vlsismynd: JA betra. Ljósin hreinlega stálu senunni og hrif u alla meö sér. Prýðileg efni Þarna eru á feröinni prýöileg efni i góöa jazz- leikara, en nokkuö mis- jöfn, eins og vonlegt er. Athyglisveröasta „Ljós- iö” var án nokkurs vafa trommuleikarinn Már Ellsson.sem kom flestum viöstöddum rækilega á óvart meö góöum tilþrif- um. Gagn og gaman Jam sessionin, sem fylgdi i kjölfar „Ljós- anna” naut góös af stemmningunni, sem komin var I salinn. Þaö másegjaaöhér hafi veriö á feröinni mjög ánægju- leg session aö þvl leyti, aö þarna leiddu saman hesta slna gamlir og grónir jazzhlúnkar eins og Gunnar Ormslev, Kristján Magnússon, Friörik Theodórsson, Guömundur Ingótisson, Og Alfreð Alfreösson ásamt yngri ljósunum — og höföu báöir hópar gagn og gaman af samspilinu. Þannig á þaö llka aö vera! Nýtt hljóð úr horni I jamminu kom.fram básúnuleikarinn Þór Benediktsson sem ekki hefur sést lengi i hópi jazzleikara. Þaö er ánægjulegt aö sjá fleiri og fleiri jazzleikara skrlöa út úr holum sinum þessa dagana og slást i hóp þeirra, sem fýrir eru á sviöinu. Þór lætur væntanlega heyra I sér bráðlega aftur. Hópurinn stækkar Ef þessu heldur áfram, veröum viö aftur komin meö álitlegan hóp af jazz- leikurum, sem vonandi koma til með aö leika af fingrum fram á hverju jazzkvöldi — sjálfum sér og okkur hinum til ánægju! Þaö er nú einu sinni svo, að I jazzleik veröur tónlistarmaöur- inn, fyrst og fremst, aö leika sjálfum sér til ánægju, til þess aö áheyr- endur hans hrlfist meö. Annars er til litils veriö aö leika jazz. Agætt dæmi um slikt var áberandi á jazzkvöld- inu siöastliöinn mánudag. —OST Wm HILGINA Ólafur Haukur og harmónikkur Afram heldur fjöriö i Stúdentakjallaranum. 1 kvöid mun ólafurHaukur Simonarson lesa úr verkum sfnum, þ.á.m. væntanlegri -skáldsögu „Vatn á myllu kölska” og hefst upplestur hans kl. 21.00. Þá munu félagar úr Harmó nikkufélagin u koma fram. A morgun hefst siöan kl. 14.00 sýning á textfl, keramik og grafik i kjallaranum, en sýnendur eru aöstand- endur Galleris Lang- brókar viö Vigastig. Menningarstarfsemin I Stúdentakjallaranum hefurfegniö góöa aösókn. Hann er opinn daglega 10.00-23.30, en á föstu- dagskvöldum er opiö til kl. 1. e.h. JC skemmtir börnunum. Leikrit, sögur, söngur og rúsinur I pylsuenda veröa meöal atriöa á barnaskemmtunum fé •• lagsins Junior Chamber Reykjavik á morgun, laugardag kl. 13.30 og 15.00 i Laugarárblói. JC-félagarnir ánnast sjálfir öli skemmtí- atriöin, en þau eru byggö þannig upp aö börnin taka virkan þátt I sýningunni. Skemmtunin er. sérstak- iega æthiö börnum 3-7 ára þótt fleiri ættu aö geta haft gaman aö. Skemmh anir JC eru I tengslum viö UM HiLGIMA kjörorö heimssamtak- anna „Tækifæri fyrir börn”. A myndinni er eitt af atriöunum. I Sýningu Jakobs lýkur um helgina Góö aösókn hefur veriö aö sýningu Jakobs Ilafstein aö Hótel Borg og hefur þessi nýbreytni I starfsemi hótelsins mælst vei fyrir. 44 myndir eru á sýningunni, vatnslita- myndir, pastelmyndir, oliumyndir og myndir geröar meö vatnslitum, pastel og touch saman á sérstakan pappir. Fyrstu tvo dagana seldust 18 myndir. Sýningunni lýkur á sunnuda gskvöld, en hún er opin 10-19. Nonni sýnir og dansar. Listamenn opna sýningar svo til á degi hverjum. En þaö gerist ekki daglega aö menn opni sýningu á myndum sinum og dansi fyrir sýn- ingargesti um leiö. Þetta gerir NONNl (Jón Ragnarsson) sem opnar sýningu aö Laugavegi 25, 2. hæþ I dag. Sýningin veröur opin 14.00-22.00, en kl. 21.00 framkvæmir NONÍ4I svo uppákomu og dansar fyrir sýningar- UM HELCINA gesti. Þetta er 3. einka- sýning NONNA. Spænsk Deliverance i Fjalakettinum? Spænsk kvikmynda- gerö er áfram á dagskrá Fjalakattarins um þessa helgi. Sföast fengum viö aö sjá Andann I bý- flugnabúinu efitr Victor Erice, —fallega, straum- þunga mynd frá árinu 1973. Nú er rööin komin aö Carlos Saura, sem trúlega er kunnasti kvik- myndaleikstjóri Spán- verjanúna.og mynd hans La Caza eöa Veiöiferöin frá áriiu 1965. Syngja fyrir austan fjall, Söngvararnir , Agústa Agústsdóttir og Halldór V ilhelm sson halda á sunnudag tónleika ásamt Jónasi Ingimundarsyni, pl^nóleikara i Aratungu kl. 15.00 og aftur um kvöldiö kl. 21.00 fyrir Tónlistarfélag Rangár- valiasýslu l Gagn- ræöaskólanum á Hvols- velli. A efnisskránni eru lög eftir innlenda og erlenda höfunda, ein- söngvar og tvlsöngvar, andleg iög og veraidleg. t slöustu viku héldu þremcnningarnir tónleika á Selfossi. A FLOTTA Magnea J. Matthiasdóttir: Hægara pælt en kýlt. Almenna bókafélagiö 1978. K áp u t eikn ing : örn Karlsson. Prentun: Oddi, bókband: Sveinabókbandiö. Skáldsaga, 144 bls. auk oröalista (6 bls.) Þegar kringla heimsins, sú er mannfólkiö byggir, er oröin aö þursaveröld of- sóknarbrjálaðs mannkyns, hvert liggur þá undan- komuieiöin? Er þaö vegur uppreisnarinnar? Veröur komiö á hægfara umbót- um? Eöa er flóttinn sú ein- asta leið, eins og skáldiö sagöi? Og ef flúiö er, hvert þá? Allar þessar spurningar — og kannski miklu fleiri — vakna viö lestur bókar Magneu J. Matthiasdóttur, Hægara pæit en kýlt.Og þá er best aö segja þaö strax: Sú bók sem vekur svona spurningar, hún er hreint ekki ómerkileg bók. Magnea hefur áöur fjallaö a.m.k. I einni smá- sögu um ástand eiturefna- sjúklinga, ótta þeirra og viöhorf til firrtrar nútima- veraldar (sjá Draumur um veruleika, útg. Helga Kress, Rvlk 1977). I þessari fyrstu skáldsögusinni gerir hún tilraun til aö afhjúpa báöa heimana: hinn borgaralega firringarheim og staöinn sem flúiö er á, eiturefnaheiminn. Báöir eru skelfilegir, en hvor á sinn hátt. I borgaralegri firringu hefur manneskjulegum tengslum og tilfinningum veriö útskúfaö, svo aö hinni raunverulegu tilveru veröur best lýst meö tákn- máli og aöferöum ævin- týranna. Þar er viö þrl- höföaöa þursa og dularfulla dreka aö kljást, en þó eru þeir sem viö er slegist aldrei hinir raunverulegu andstæöingar, þaö er alltaf einhver annar sem ber ábyrgöina. Þar er prins- essan (sem raunar er hversdagsleg húsmóöir) fangi I höll sinni, mænandi á skitugt gótiiö sem blöur ræstingar, meöan prinsinn, maöur hennar, stundar karlmannasport (refa- Magnea J. Matthiasdóttir: ,,t stil Magneu verður allt aö skáldiegri heild, og bókin getur oröiö holl iesn- ing þeim sem trúa þvl aö Islenskt mál sé hraöri leiO til helvltis”, segir Heimir Pálsson I umsögn sinni. LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG HST LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.