Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 19
vtsm Föstudagur 10. nóvember 1978 27 Sveit Þórarins Sigþórssonar bikarmeistari íslands 1978 (Jrslitaleikurinn I Bikar- keppni Bridgesambands tslands var spilaöur á Hótel Loftleiöum s.l. sunnudag og lyktaöi meö yfirburöasigri sveitar Þörarins Sigþórssonar frá Bridgefélagi Reykjavikur. Tuttugu og nfu sveitir hófu keppnina i vor en aöeins stóöu tvær sveitir eftir — sveit Þórar- ins og sveit Guömundar P. Arnarssonar — s.l. sunnudag. 1 úrslitunum voru spilaöar átta 8 spila lotur og tók sveit Þórarins forustuna strax i fyrsta spili og hélt henni allan timann. (Jrslit uröu þessi: 1. lota 2. lota 3. lota 4. lota 5.lota 6. lota 7. lota úr hverri lotu 23- 8 29-16 26-1 15-14 24- 11 29-0 18-25 8. lota 16-19 Lauk ieiknum þvi meö 180 gegn 89. 1 sveit Bikarmeistaranna spQuöu auk Þórarins, Höröur Arnþórsson, Óli Már Guömundsson og Stefán Guöjohnsen. Fjöldi áhorfenda fylgdist meö leiknum allan timann, sem lauk ekki fyrr en seint á sunnudags- kvöldi. Magnús Aspelund hefur gefiö forkunnarfagran farandgrip i keppnina og var hann afhentur sigurvegurunum i leikslok. L Brandur er (HMgr} bestur hjó BAK C Stefán Guðiohnsen skrifar um bridge: y 3 Nú er lokiö viö aö spila tvær umferöir af þremur i hraö- sveitakeppni Ásanna I Kópavogi og er staöa efstu sveitanna þessi: 1. Sveit Guöbrands Sigurbergs- sonar 1248 2. Sveit Sverris Ármannssonar 1223 3. Sveit Einars Jónssonar 1181 4. Sveit Þórarins Sigþórssonar 1153 5. Sveit Estherar Jakobsdóttur 1118 Meöalskor er 1080 Bikarmeistarar tslands 1978 meö farandgripinn góöa. Taliö fró vinstri: Höröur, óli Már, Þórarinn og Stefán. (Smáauglýsingar — simi 86611 J T, Barnagæsla Barngóö kona óskast til aö gæta 5 mánaöa drengs frá kl. 8.30 til 3.30. Helst sem næst Stigahliö. Uppl. I síma 33824 & Tapað - ffundið Svart seölaveski meö skilrikjum tapaöist á miö- vikudag á Skúlagötu eöa i Siöu- múla. Skilvls finnandi vin- samlegast hringi I sima 72402. Fundarlaun. Fastelgnir |ffl Vogar—Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt stóru vinnuplássi og stórum bilskúr. Uppl. I slma 35617. Sumarbústaðir Vinnuskúr eöa sumarbústaöur. Vandaöur vinnuskúr eöa lítill færanlegur sumarbústaöur óskast til kaups. Staögreiösla Uppl. i sima 85868 kl. 18-21 Hreingerningar Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi. tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Vinsam- legaath. aö panta timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, simi 20888. _ ' Teppa—og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meö nýrri djúphreinsunaraðfsrö sem byggist á gufuþrýstingi og mildu sápuvatni sem skolar óhrein- indunum úr teppunum án þess aö slfta þeim, og þess vegna treystum viö okkur til aö taka fulla ábyrgð á verkinu. Vönduö vinna og vanirmenn. Uppl. í sima 50678. Teppa—og húsgagna- hreinsunin I Hafnarfiröi. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, I- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanirmenn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir með djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir. stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar' með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýr( samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Gerum hreinar ibúöir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Pýrahald Af gefnu tilefni vill hundaræktarfélag íslands benda þeim sem ætla aö kaupa eöa selja hreinræktaöa hunda á aö kynna sér reglur um ættbókar- skráningu þeirra hjá félaginu áöur en kaupin eru gerö. Uppl. gefur ritari félagsins I sima 99- 1627. Einkamál Kona milli 60-70 óskar aö kynnast manni á svipuöum aldri. A Ibúö. Tilboö merkt ,,1010” sendist blaöinu. Ungtpar sem aðhyllist frjálsræöi I ástarmálum óskar eftir kynnum viö fólk meö sömu skoðanir, gift eða ógift, pör eöa einstaklinga. Svör ásamt upplýsingum sem farið veröur meö sem algjört trúnaöarmái leggist inn á augld. Visis merkt „Gagnkvæm ánægja 20184”. Þjónusta Vélritun Tek aö mér hvers konar vélritun. Ritgeröir Bréf Skýrslur Er meö nýjustu teg. af IBM kúlu- ritvél. Vönduö vinna. Uppl. isima 34065. Notíö ykkur helgarþjónustuna. Nú eöa aldrei er timi til aö sprauta fyrir veturinn. Þvi fyrr þvi betra ef billinn á aö vera sómasamlegur næsta vor. Hjá okkur slipa eigendurnir sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboö. Komiö I Brautarholt 24eÖa hring- iö i sima 19360 (á kvöldin f sima 12667). Opiö alla daga kl. 9-19. Kanniökostnaöinn. Bflaaöstoö hf. Lövengreen sóialeöur er vatnsvariö og endist þvl betur i haustrigningunum. Látiö sóla skóna meö Lövengreen vatns- vöröu sólaleöri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Sm'áauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Snjósólar eöa mannbroddar sem erufestir neöan á sólana eru góö vörn I hálku. Fást hjá Skó- vinnustofu Sigurbjörns, Austur- veri viö Háaleitisbraut, simi 33980. Tek aö mér smáréttingar og almennar bila- viögeröir. Uppl. eftir kl. 6. simi 53196 Múrverk — Flisalagir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypur, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn. Simi 19672. Sprunguþéttingar Tek aö mér allskonar sprungu- viögeröir og þéttingar. Fljót og góö vinna, úrvals efni. Uppl. 1 sima 16624. Húsaviögeröir — Breytingar. Viögeröir og lagfæringar á eldra húsnæöi. Húsasmiöur. Uppl. á kvöldin I sima 37074. Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauöárkróks. Af- greiösla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreibsla á Sauöárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. X Safnarinn Kaupi háu verði frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringið i sima 54119 eöa skrifið i box 7053. Uppboö félags frimerkjasafnara veröur hakiiö laugardaginn 18. nóvember kl. 2 aö Hótel Loft- leiðum. Efni verbur til sýnis aö Hótel Esju laugardaginn 11. nóvember frá kl. 14-17og aö Hótel Loftleiöum uppboösdag kl. 10-11. Kaupi öll islensk frimerki, ónotuö og notuð, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. . Atvinnaíboði Starfskraftur óskast nú þegar. Vaktavinna. Uppl. á staðnum/ekki i sima. Hliöargrill, Suöurveri, Stigahlið 45. Stúlka óskast til bókbandsvinnu. Félagsprent- smiðjan Spitalastig 10. Verkamenn. Oskum eftir aö ráöa duglega menn nú þegar. Mikil vinna. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum. Bón-og þvottastööin, Sigtúni 3. Sprunguviögeröir meöálkvoöu. lOára ábyrgö á efni og vinnu.Uppl. I slma 24954 og 32044. % Atvinna óskast Stúlku meö verslunarpróf bráövantar vellaunaöa vinnu I ca 2 mánuði. Góö ensku- og vélrit- unarkunnátta. Hefur bílpróf. Upplýsingar I sima 23514.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.