Vísir - 13.11.1978, Side 13
17
VISIR Mánudagur
13. nóvember 1978
LÍF OG UST LÍF OG LIST
Hamingja og sorg fæðingarinnar túlkuð 1 tveimur mynd-
skreytingum höfundarins. T.v. foreldrarnir Bredo og
Veronica eftir veiheppnaða fsðingu. T.h. Sorginhvilir
yfir þessari mynd af Tennu einni á fsðingarstofu eftir
að hún hafði fætt fótalaust barn.
láta sér nægja að vera
undirgefnir sjúkrahúsinu
og starfsliði þess... „Vafa-
laust er þetta rétt ályktun,
og að nokkru leyti tekur
saga sængurkvennanna
mið af þessu, en samt vant-
ar svona fullyrðingu kláran
rökstuðning og fyllingu.
Fyrst höfundur ei á annað
borð að setja pólitiskan
fókus á sögu sina vtrður að
hafa hann betur utilltan.
Þessar aðfinnslur, sem
ekki gefst tóm til að rök-
styðja en hægt væri að hafa
fleiri, breyta þvf aftur-
ámóti ekki að Vetrarbörn
er heillandi lestur. Það
tekst sem mestu máli
skiptir, — aö færa minn
„alfullkomna konuheim”
(bls. 200) fæðingarinnar
nær skilningi karla og jafn-
vel kvenna lika. Það tekst
Dea Trier Mörch með
blöndu af hispurleysi og
ljóðrænni trlfinningu, sem
ekki sist nýtist I mynd-
skreytingum hennar. Og
einstakar lýsingar eru
hreint metfé, t.d. hvernig
undarlegt ástarkennd
myndast hjá sængurkonu
gagnvart fæöingarlækni og
ljósmóður og fæðingu lok-
inni. Eða texti eins og
þessi:
„Það færist ró yfir stóru
kviðina. Kviðirnir eru eins
og litil vötn með spriklandi
fiskum. Léttir pústrar I
bumburnar. Litlar hendur
og fætur sem hreyfast þar
inni.
Kviðurinn er jarðar-
kringla. Kviöurinn er
heimur með stjörnum og
tunglum og plánetum.
Kviðurinn er þyngslaleg
kýr á beit. Hann er stór
perulaga vöðvi. Hann er
gáta”.
—AÞ.
menn og þ.á.m. hljóm-
sveitin Ljósin I bænum.
Plata Gunnars mun svo
koma út daginn eftir
hljómleikana, þann
tuttugasta. Gunnar hélt
vestur um haf s.l. vor til
þess að vinna að tónsmið-
um sínum og dvaldi hann
langdvölum I New York og
Los Anlgeles við gerð um-
ræddrar plötu. Hluti af efni
plötunnar var Gunnar bú-
inn að fullgera áður en
hann fór utan, þ.á.m. má
nefna tónlistina við sjón-
varpsmynd Hrafns Gunn-
laugssonar „Blóörautt
sólarlag”.
Ekki mun áður hafa
verið lagt út I jafn- viða-
mikla hljómleika sem
þessa, er verða I Háskóla-
bíói á sunnudaginn vegna
útkomu islenskrar plötu.
Sagði Baldvin Jónsson,
sérlegur talsmaður
Gunnars, að miðað við 4000
króna miðaverð og troöfullt
bíóhúsið væri áætlaö tap
um ein milljón króna og er
þá gengið út frá þvj sem
vlsu að Gunnar fái ekki
krónu I sinn snúð.
—Gsal
GIsli Gunnarsson, Arni ólafsson, Aslaug Bergsteins-
dóttir og Þórdis Þormóösdóttir á æfingu á Tobacco
Road.
Gunnar Þóróarson
-inn
ika
Gunnari til aðstoöar á
þessum hljómleikum verða
milli 25 og 30 hljóöfæraleik-
arar, flestir úr Sinfóniu-
hljómsveit íslands, um
fimmtán manns, en jafn-
framt ýmsir rokktónlistar-
LÍF QG LIST LÍF OG LIST
19 OOO
----salur/Á-----
örninn er sestur
MKmaOUMt DOMALD SUTMOUA W>
RODCRT DUVAU IHE EAGiT HAÍI ahdfo:
Frábær ensk stór-
mynd I litum og
Panavision eftir sam-
nefndri sögu Jack
Higgins, sem komiö
hefur út I isl. þýðingu.
Leikstjóri: John
Sturges
Islenskur texti
Bönnuð börnum
Endursýnd kl. 3-5.30-8
og 10.40
....- salur IC> i ■■
Meö hreinann
skjöld
Sérlega spennandi
bandarisk litmynd
með Bo Svenson og
Noah Beery
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-
9.05 og 11.05
Hennessy
THE MOST DANGEItOUS MAN AUVE!
Afar spennandi og vel
gerð bandarlsk lit-
mynd um óvenjulega
hefnd. Myndin sem
bretar vildu ekki sýna.
Rod Steiger, Lee Re-
mick
Leikstjóri: Don Sharp
íslenskur texti
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-
9.10 og 11.10
• salur
Þjónn sem segir
sex
i&m m
'DOWPiSTAlR^ f
—' ar
Bráðskemmtileg og
djörf ensk gaman-
mynd
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3.15-
5.15-7.15-9.15 og 11.15
Mr. Shatter
Ný hrottafengin bresk
sakamála- og karate-
mynd um atvinnu-
moröingja, sem vinn-
ur fyrir hæstbjóöanda.
Aöalhlutverk:
Stuart Whitman
Ti Lung
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Frægasta og mest
sótta mynd allra tima.
Myndin sem slegið
hefur öll aðsóknarmet
frá upphafi kvik-
myndanna.
Leikstjóri: George
Lucas.
Tónlist: John
Williams
Aðalhlutverk: Mark
Hamill, Carrie Fisher,
Peter Cushing og Alec
Guinness
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Miðasala frá kl. 4.
Hækkað verð
Tönabió
'S 3-11-82
rCarrie1
„Sigur „Carrie” er
stórkostlegur.
Kvikmynlaunnendum
ætti að þykja geysi-
lega g'.man að mynd-
inni”.
— Time Magazine.
Aðalhlutverk: Sissy
Spacck, John
Travolta, Piper
Laurie.
Leikstjóri: Brian
DePalr.ia.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum inna-i
16 ára.
hofnarbío
16.-444
Til i tuskið
Skemmtileg og
hispurslaus bandarisk
litmynd, byggð á
sjálfsævisögu Xaviera
Hollander, sem var
drottning gleðikvenna
New York borgar.
Sagan hefur komið út I
isl. þýðingu.
Lynn Redgrave
Vean-Pierre Aumont.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5-7—9
og 11.
^2*1-89-36
Close Encounters
Of The Third
Kind
Islenskur texti
Heimsfræg ný ame-
risk stórmynd i litum
og Cinema Scope.
Leikstjóri. Steven
Spielberg. Mynd þessi
er allstaðar sýnd með
metaðsókn um þessar
mundir I Evrópu og
vlðar. Aðalhlutverk:
Richard Dreyfuss.
Melina Dillon,
Francois Truffaut.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
Sala aðgöngumiða
hefst kl. 4.
allra siöasta sýning
Fjöldamorðingjar
(The Human
Factor)
Æsispennandi og sér-
staklega viöburðarlk,
ný, ensk-bandarlsk
kvikmynd I litum um
ómannúðlega starf-
semi hryðjuverka-
manna.
Aöalhlutverk: George
Kennedy, John Mills,
Raf Vallone.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
S 3-20-75
Hörkuskot
PflUL
NEWMflN
, slhp
SHOT
Ný bráöskemmtileg
bandarisk gam-
anmynd um hrotta-
fengið „iþróttalið”. I
mynd þessari halda
þeir félagarnir George
Roy Hill og Paul New-
man áfram samstarf-
inu, er þeir hófu meö
myndunum Butch
Cassidy and the Sun-
dance Kid og The
Sting.
Isl. texti. Hækkað
verð.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuö börnun innan
12 ára.
Gula
Emmanuelle
Djörf mynd um ævin-
týri kinverskrar
stúlku og flugstjóra.
Ath. Myndin var áöur
sýnd I Bæjarbió.
Sýnd kl. 7.15 og 11.15
Bönnuð börnum innan
16 ára
S 2-21-40
MANUDAGSMYNDIN
Vasapeningar
(L'argent de
poche)
Leikstjóri: Francois
Truffaut
Danskir gagnrýn-
endur gáfu þessari
mynd 5 stjörnur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg, simar 84510 og 84511