Vísir - 13.11.1978, Side 15
]»
visra Mánudagur
13. nóvember 1978
Útvarp í kvöld kl. 19.
„Get ekki
neitað
mér um
að tala
um
pólitík"
— segir Baldvin Þ.
Kristjánsson sem
talar um daginn og
veginn i kvöld
Baldvin Þ. Kristjánsson, féiags-
málafulltrúi hjá Samvinnu-
tryggingum.talar um Daginn og
veginn i kvöld I (Jtvarpinu.
„Ætlimaöurgeti neitaösér aö
spjalla svolltiö um pólitik,”
sagöi Baldvin Þ. Kristjánsson,
félagsmálafulltrtíi hjá Sam-
vinnutryggingum.er viö hringd-
um I hann og báöum hann um aö
segja okkur frá því sem hann
ætlaöi aö tala um I erindi sinu
um Daginn og veginn I kvöld.
„Ég hef hugsaö mér aö tala
nokkuöum heimsatburöi og þar
ber auövitaö hæst kjör forseta
F.I.D.E. eneinsog allir vita var
Friörik Olafsson stórmeistari
kjöriiin forseti.
Þá tala ég einnig um trygg-
ingar og umferöaröryggi,”
sagöi Baidvin.
Hann ætti aö geta frætt lands-
menn um þau mál, þar sem
hann hefur starfaö lengi hjá
klúbbnum Öruggur akstur og
hefur haft meö þá hreyfingu aö
gera hjá Samvinnutryggingum.
Baldvin sem er eins og áöur
sagöi félagsmálafulltrUi hjá
Samvinnutryggingum, er búinn
aö starfa þar sföan 1961 og þar
áöur var hann erindreki Sam-
bands Islenskra samvinnu-
félaga í tiu ár.
Erindi Baldvins Þ. Kristjáns-
sonar hefst kl. 19.40 i kvöld og
stendur til kl. 20.00.
—SK
Útvarp í kvöld kl. 21.10:
Hvað veist þú um
hljómsveitina Kiss?
„Viö höfum fengiö Jónatan
Garöarsson til aö kynna fyrir
okkur og hlustendum hljómsveit-
ina „Kiss” en okkur hafa borist
margar beiönir þar aö lútandi,”
sagöi Hjálmar Arnason, en hann
sér um þáttinn „A tiunda tfman-
um” ásamt Guömundi Arna
Stefánssyni.
Þátturinn er á dagskrá
Útvarpsins I kvöld kl. 21.10.
„Þá bregöum viö Guömundur
okkur meö hljóönemann út á
götu, enhvaö viö gerum viö hann
þar er ómögulegt og engan veginn
rétt aö segja á þessari stundu.
Þaö veröur bara aö koma I ljós.
Þá veröum viö meö simatlma i
dag milli klukkan 4 og 6 og geta
hlustendur þá hringt I sima
Útvarpsins 22260 og boriö fram
spurningar, sem viö stöan reyn-
um aö leita svara viö,” sagöi
Hjálmar.
Eftír siöasta þátt fengum viö
mikinn aragrúa af bréfum. Lik-
legaum 300 bréf. Viö viljum I þvi
sambandi minna á brandara-
keppnina okkar, en senn fer aö
líöa aö þvl aö brandari mánaöar-
ins veröi valinn. Þaö veröur i
höndum sérstakrar nefndar aö
gera þaö.en viö höfum ekki ennþá
skipaö i þá nefnd en þaö veröur
gert nú alveg á næstunni.
Þá veröum viö meö þessa föstu
þætti, topp fimm og leynigest-
inn,” sagöi Hjálmar Arnason
Þátturinn hefst kl. 21.10 i kvöld
eöa um leiö og lögum unga fólks-
ins lýkur.
Þættinum lýkur siöan kl. 21.55.
—SK.
- þátturinn á tíunda tímanum í kvöld
Stjórnendur þáttaríns ,,A tiunaa umanum; peir uuuoiuuuur ™«««
Stefánsson og Hjálmar Arnason. Þeir fengu um 300 bréf send eftir sfö-
asta þátt.
22.00 Týndir I hafi Irs*
heimildamynd. Þau tföindi
berast tíl þorpsins Burton-
port, aö fiskibátur meö
fimm manna áhöfn hafi
strandaö viö litla óbyggöa
eyju. Nákvæmlega ári fyrr
haföi annar bátur úr þorp-
inu strandaö á sama staö.
Sjónvarpsmenn komu á
strandstaö ásamt
björgunarsveit, en lltiö var
hægt aö hafast aö sökum
veöurs. Þýöandi og þulur
Bogi Arnar Finnbogason.
22.40 Dagskráriok
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.05 Duicinea Spænsk sjón-
varpskvikmynd eftir Juan
Guerrero Zamora.
Þessi mynd er úr mynda-
flokki sem geröur var á veg-
um spænska sjónvarpsins
og byggöur er á ýmsum
kunnum goösögum og sögn-
um.
(Smáauglýsingar — simi 86611
3
Heimilistæki
Til sölu
sem nýr grænn General Electric
gufugleypir. Selst á hálfviröi.
Slmi '135463
(Teppi
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Siöumúla 31, simi
84850. ~
Vel meö farin
norsk barnakerra til sölu. Verö
kr. 30 þús. Uppl. eftir kl. 181 sima
72159.
Til sölu
sem nýr Silver Cross kerruvagn.
Uppl. i sima 33321.
Honda,
árgerö 74, meö nýuppteknum
mótor til sölu. Uppl. i sima 99-
4166. Heimaslmi 99-4180.
(Verslun
Bókaútgáfan Rökkur:
5Jý bók, útvarpssagan vinsæla
„Reynt aö glevma” eftir Arlene
Corliss. Vöndúö' og smekkleg
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæðiá’ Grensásvegi 50. Okkur
vantar þvi sjónvörp og hljómtæki
af öllum stærðum og gerðum.
Sportmarkaðurinn, umboðsversl-
un, Grensásvegi 50, simi 31290.
Bókaútgáfan Rökkur:
Ný bók útvarpssagan vinsæla
„Reynt aö gleyma” eftir Arlene
Corliss. Vönduö og smekkleg út-
gáfa. Þýöandi og lesari I útvarp
Axel Thorsteinsson. Kápumynd
Kjartan Guöjönsson. .Btíkaútgáfa
Rökkurs, Flókagötu 15, simi 18768
opiö kl. 4-7.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768
Bókaafgreiðsla kl. 4—7 alla virka
daga nema laugardaga.
Vetrarvörur
Skiöamarkaöurinn Grensásvegi
50
auglýsir: Okkur vantar allar
stæröir og geröir af skiöum, skóm
og skautum. Viö bjóöum öllum
smáum og stórum aö lita inn.
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50. Simi 31290. Opiö 10-6 einnig
laugardaga.
Fatnadur
Til sölu næstu daga
siðir og hálfslðir kjólar, pils,
blússur, kápa, jakkar, drengjaföt
og fl. Selst ódýrt. Uppl. I sima
42524.
£L61iíI jsgv.
Tapaó - f undið
Svart seölaveski
meö skilrikjum tapaöist á miö-
vikudag á Skúlagötu eöa i Siöu-
múla. Skilvis finnandi vin-
samlegast hringi I slma 72402.
Fundarlaun.
Ljósmyndun
Canon AE-1.
alveg ný og ónotuö 35 mm. ljós-
myndavél. Full ábyrgö tíl 29/8
1979. Verö kr. 190 þús. Uppl. i
simum 42396 og 74400.
Fasteignir 1 II
Einbýlishús, raöhús,
sérhæöir og 2ja-6 herb. Ibúöir
óskast. Eignaskiptamöguleikar á
raöhúsi fyrir 5-6 herb. sérhæö,
5herb. ibúö fyrir 2ja-3ja herb.
ibúö, 4ra herb. Ibúðfyrir einbýlis-
hús eða smáibúöarhús., peninga
milligjöf. Haraldur
Guömundsson löggiltur fast-
eignasali, Hafnarstræti 15, simar
15415 og 15414 (heima)
Vogar—Va tnsleysuströnd
Til sölu 3ja herbergja íbúö ásamt
stóru vinnuplássi og stórum
bilskúr. Uppl. I sima 35617.
Hreingernmgar
Þrif, hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum, I-
búöum og stofnunum. Elinnig
teppa- og húsgagnahreinsun.
Vanirmenn. Vönduö vinna. Uppl.
hjá Bjarna I sima 82635.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aðferö nær jafnvel ryöi.
tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alitaf áöur tryggjum viö
fljóta og vandaöa vinnu. Vinsam-
legaath. aöpanta timanlega fyrir
jólin. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Teppa—og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
nýrri djúphreinsunaraöferö sem
byggist á gufuþrýstingi og mildu
sápuvatni sem skolar óhrein-
indunum úr teppunum án þess aö
slíta þeim, og þess vegna
treystum viö okkur til aö taka
fulla ábyrgö á verkinu. Vönduö
vinna og vanir menn. Uppl. I sima
50678. Teppa— og húsgagna^
hreinsunin I Hafnarfiröi.
Þrif — Teppahreinsun
Nýkomnir meö djúphreinsivéi
með miklum sogkrafti. Einnig
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúðir stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sens augiýsa I húsnæöisaug-
lýsingu: : Visis tá eyöublöö fyrir
húsaleii an’.r-iúgana hjá áug-:
ivsine- :: ••<» eéta hsr'
Hreingerningafélag Reykjavlkur.
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerun^ hreinar.
Ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leið og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferðum.
Sími 32118. Björgvin Hólm.
Kennsla
Kenni ensku,
frönsku, itölsku, spænsku, þýsku
og sænsku og fl. Talmál, bréfa-
skriftir, þýðingar. Bý undir dvöl
erlendis og les meö skólafólki.
Auöskilin hraöritun á 7 tungu-
málum. Arnór Hinriksson. Simi
20338.
Dýrahald
ótrúlegt en satt.
011 búr yfirfull af skrautfiskum og
vatnagróöri. 10 stk. á aöeins
1500-3000 kr. Pantaniri sima 53835
i dag og virka daga kl. 17-20.
Af gefnu tilefni
vill hundaræktarfélag tslands
benda þeim sem ætla aö kaupa
eöa selja hreinræktaöa hunda á
að kynna sér reglur um ættbókar-
skráningu þeirra hjá félaginu
áður en kaupin eru gerö. Uppl.
gefur ritari félagsins I sima 99-
1627.
Tilkynningar
Aðalfundur Ibúasamtaka
Þinghöitanna veröur hai
övelt 4
vj, Vis
múia
•6611.
i678 ki. 14.30.
eru hvattir