Vísir - 21.11.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 21.11.1978, Blaðsíða 1
■ ■■■■■■■■■ ■■■ Tillögur Alþýðuflokksins í rikisstjórninni LAUNIN HnKKI AÐEINS UM 3.6% Launþogar geffi efftir samtals 5% • Tekjuskattur lœkki um 3 milljarða ffrá ffrumvarpinu Ráðherrar Alþýöuflokksins I ríkisstjórninni hafa lagt fram tillögur um samkomulagslausn 1. desember, sem fela i sér að kauphækkuninþá veröi einungis 3.6%. I tillögunum er gert ráð fyrir, að launþegar inni af hönd- um framlag til viðnáms gegn verðbólgu sem nemi 3%, og að 2% verðbótanna falli niður vegna versnandi viðskipta- kjara. Þá gera Alþýðuflokksmenn • Dregið verði úr útfflutningsuppbótum um 1500 millj tillögu um að tekjuskattur veröi lækkaður um þrjá milljarða frá því sem er i fjárlagafrumvarp- inu, en það meta þeir til 2% kauphækkunar. Þaö 1%, sem þá vantar á til að ná þeim 14.1%, sem laun eiga samkvæmt óbreyttum lögum aö hækka um 1. desember, vilja þeir leysa með minni hækkun á verði bú- vöru en oröið hefði ef öll hækk- unin heföi komiö fram I kaup- gjaldinu. 1 tillögum Alþýðuflokksins er jafnframtgertráö fyrir þvl, að I stað núverandi kerfis viö ákvörðun peningalauna, og á meðan veriö sé aö endurskoöa vfeitölukerfiö, veröi ákveöið að laun hækki um 4% ársfjórð- ungslega á árinu 1979 þar til nýtt visitölukerfi sé fengiö. Meðal annarra tillagna Al- þýöuftokksins eru ákvæði um að niðurgreiöslur verði sem sam- svarar 2.5% i verðbótavlsitölu, dregið verði úr útflutningsbót- um sem nemur 1500 milljónum króna frá f járlagafrumvarpinu, og að heildarfjárfestingu næsta árs veröi haldiö innan viö 24-25% af brúttóþjóðarfram- leiðslu. Þá veröi f járfestingunni beint frá verslunar- og skrif-. stofubyggingum I tækni og skipulagsbætur i fiskvinnslu og iðnaði. Alþýðubandalagiö og Fram- sóknarflokkurinn hafa einnig lagt fram tillögur i rlkisstjórn- inni. —Sjá bakslðu. —ESJ Löggæslumenn á slysstaönum viö Réttarholtsskólann í morgun. Telpa fyrir bíl á gongbrout Atta ára telpa varð fyrir fólksbil á gangbraut I morgun, rétt fyrir klukkan átta. Slysið varð á mótum Hæðargarðs og Réttarholtsvegs i Reykjavik. Mun telpan hafa verib á leiö i skóla, þegar hún varð fyrir biln- um. Hún var flutt á siysa- deild. —EA Vísismynd: GVA Afstaða þingmanna til tillagna land- búnaðarnefndarinnar Nýlega skilaði nefnd sú sem landbúnaðarráð- herra skipaði i april siðastliðnum tillögum sinum varbandi skipulag búvöruframleibslu, stjórn á framleiðslumagni og vandamál sem sveiflur f afurðasölu skapa. Tillögur þessar, ef samþykktar yrðu, myndu hafa I för meö sér miklar breytingar. Meöal annars yrði F ram leiðslu rá ði landbúnaðarins falin umsjón með hverju einasta býli á landinu, en nefndin telur eitt þýðingarmesta mál land- búnaðar á tslandi I framtiðinni aö gerð sé búrekstrarátlun um hvert býli og framleiðslusvæði á landinu og að á grund- velli slikra áætlunar- gerða veröi mörkuð framtibarstefna fyrir landbúnaðinn. A blaösfðu fjögur og fimm f dag er einn þingmaður úr hverjum flokki spuröur álits á þessum tillögum Sjö- manna nefndar og einnig er framkvæmdastjóri Framleiðsluráðs spurður um álit á þeim verkefnum sem ráðinu yröu falin samkvæmt tillögunum Rannsókn ó bíla- Verðkennun Vísis: Heildarverðið hefur sölunum enn viða- hœkkað wm 1400 kr. • • Verðlag er þó enn mun lœgra en f september meiri Þriðja verðkönnun t ljós kemur að krónum lægra en I könnun. Verð á ýmsum segja til sln á mörgum VIsis birtist á bls. 101 dag. vöruverð á tæplega sextfu september. vörum hefur stórlækkað innfluttum vörutegund- Þar er borið saman vöru- vörutegundum hefur frá þvi I september vegna um. Sjó bls. 3 verð miðað við miðjan samtals hækkað um lið- Efnahagsráðstafanir niðurfellingar söluskatts. —BA— september, október og lega 1400 krónur, en verð- rikisstjórnarinnar endur- Ahrif gengisfellingarinn- nóvember. ið er þó enn liðlega 5000 speglast I þessari verð- ar eru hins vegar farin aö Visir spyr 2 — Svarthöfði 2 — Að utan 6 — Erlendar fréttir 7 — Fólk 8 — Myndasögur 8 — Lesendabréf 9 — Leiðari 10 _______íþróttir 12,13 — Dagbók 15 — Stjörnuspó 15 — Lif og list 16f 17 — Útvarp og sjónvarp 18,19 — Sandkorn 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.