Vísir - 21.11.1978, Síða 3

Vísir - 21.11.1978, Síða 3
3 VXSIR Þriftjudagnr 21. nóvember 1978 Efla umferðar- slysavarnir Þessi vika er umferöarvika Slysavarnafélags Islands. Veröur lögö áhersia á ýmis mikilvæg at- riöi i umferöinni, en þetta er liöur i viöleitni félagsins til aö efla um- feröarslysavarnir I landinu. Veröur umferöarvikan fyrst og fremst miöuö viö þéttbýiissvæöiö á Suövesturlandi, og megin áhersla lögö á öryggi viö gang- brautir. Föstudaginn 24. nóv. fer fólk úr slysavarnadeildum á framan- greindusvæöiút á götur og stend- ur viö helstu gangbrautir kl. 15—19 til aö vekja athygli á þeim og jafnframt mun vegfarendum þá veröa afhentar leiöbeiningar þar aö lútandi. Til umferöar- vikunnar er efnt aö höföu samráöi viö Umferöarráö og lögregluyfir- völd. Þau atriöi sem tekin veröa til sérstakrar meöferöar i um- feröarvikunni eru þessi: Mánu- dagur 20. nóv. Tillitssemi 1 um- feröinni. Þriöjudagur 21. nóv. Vetrarumferöin. Miövikudagur 22. nóv. Hraðinn i umferðinni. Fimmtudagur 23. nóv. Gangandi umferö, einkum meö tilliti til barnaog eldra fólks. Föstudagur 24.nóv. Gangbrautir.Laugardag- ur 25. nóv. ölvun viö akstur. Markmiö umferöarvikunnar er: Aukiö öryggi i umferöinni. —EA Bílasalarnir undlr smásjá „Það má segja að þetta sé þriðja bilasal- an sem rannsókn bein- ist að. Þar með er ekki sagt að rannsókn bein- ist ekki að fleiri aðilum sem eru i slagtogi með þeim,” sagði Hallvarð- ur Einvarðsson, rann- sóknarlögreglustjóri rikisins, er rætt var við hann i morgun. Aöfaranótt laugardagsins var bilasali handtekinn er hann kom til landsins. Var þaö vegna ætl- aðra fjársvika. Daginn eftir var annar maö- ur, sem starfar viö sömu bila- sölu handtekinn, en honum var siðar sleppt. Eannsókn beinist aö þvi aö kanna hvort um fjársvik hafi verið að ræöa hjá viðkomandi bilasölu og jafnframt að þvi hvort um önnur hegningarlaga- „Þetta leiddi til þess aö af brot hafi verið að ræöa. hálfu Rannsóknarlögreglu rik- isins var gerö krafa um aö aöal- eiganda bilasölunnar væri gert aö sæta gæsluvaröhaldi til 6. desember, en þaö var aöilinn sem var handtekinn aöfaranótt laugardagsins.” Aöspuröur sagöi Hallvaröur aö mörg kæruefnin væru um þaö að bilasali héföi sjálfur keypt bifreiðar og siðan selt þær viö hærra verði þannig aö um fjár- svik væri aö ræöa. „Einnig koma viö sögu önnur hugsanleg hegningarlagabrot svo sem rangar skýrslur til stjórnvalda og skjalafals. Rannsóknin bein- ist aö þessum atriöum. Hvaö veröur hins vegar endanlega ofaná, ef af saksókn veröur, skal ég hins vegar ekkert segja um.” Aðspurður sagði Hallvarður að kærur væru bæöi komnar til vegna skrifa um misferli á bila- sölum og einnig heföu rann- sóknir kæruefna veitt tilefni til aö hefja athugun hjá fleiri aöil- um. -BA önnur bifreiöanna eftir áreksturinn. Visismynd: Heiöar Baldursson. 5 slösuðust í hörðum órekstri Fimm manns voru fluttir á sjúkrahús eftir haröan árekst- jir, sem varö á Reykjanesbraut á laugardag. Areksturinn var um klukkan hálf sex rétt innan við Vogaaf leggjara. Lentu sam- an tveir fólksbilar sem komu á móti hvor öðrum. t öðrum biln- um voru kona og 12 ára gömul stúlka en i hinum bilnum þrir karlmenn. Voru öll flutt á sjúkrahús. Reyndist stúlkan einna mest slösuð, en þó ekki al- varlega. Mikil hálka var á veg- inum þcgar áreksturinn varð. —EA Launahœkkunin, sem á að koma 1. desember: Mest tœpar 38 þúsundir Mánaðarlaun, sem i nóvember eru 262,605 krónur eða lægri hjá ASÍ launþegum og 264,788 krónur eða lægri hjá BSRB og BHM launþegum hækka um 14.13 prósent 1. desember. A hærri laun I nóvember er viðbótarhækkunin föst krónuupphæð, þ.e. 37.114 krónur eöa 37,422 krónur. Þessi hækkun launa er samkvæmt ákvæöi i bráöa- birgðalögunum frá 8. septem- ber. VeröbótavLsitala reiknuð eftir framfærsluvisitölu 1. nóvember er 159,22 stig. Þar viö bætist verðbótaaukisem svarartil 3.18 stigai vlsitölunni. Verðbótavisi- talan er þannig 162.40 stig og er þar um aö ræða 20.11 stiga hækkun á þeirri visitölu sem tók gildi 1. september s.l. —KP. Danskir táningajakkar nýkomnir Laugavegi 66, II. hæð, simi 25980

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.