Vísir


Vísir - 21.11.1978, Qupperneq 4

Vísir - 21.11.1978, Qupperneq 4
4 Þri&judagur 21. nóvember 1978 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu véla ■ pakkningar ■ ■ ■ ■ ■ 7ord 4-6-8 strokka benzin og diesel velar Austin Mini Bedlord B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chryster Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat ■ Lada — Moskvitch ■ Landrover I benzm og diesel I Mazda ■ Mercedes Benz ■ benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhali Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Ódýrar Lundúna- ferðir k. ' '. Fariö hvenær sem er alla daga nema sunnudaga. Lágmarksdvöl 8 dagar, há- marksdvöl 21 dagur. j Dvalist á Hóteí STRATFORD COURT - REMBRANDT — WESTMORELAND, CHESTERFIELD eöa ALBANY, öll i Miö-London, eftir eigin vali, Verö frá kr. 1G4.000 á mann flug innifaliö, gisting, öll herbergi meö baöi, WC,sjón- varpi og sima. Einnig ibúöir fyrir 2-8 manns. 5 og 7 daga feröir. Glasgowferöir annan hvorn föstudag. Otvegum leikhúsmiöa, miöa á knattspyrnuleiki, skoöunarferöir o.fl. Hagkvæmustu kjörin — hag- kvæmustu feröaskilmálarn- Feröaskritstota KJARTANS HELGASONAR SkólavorÖustig 13A Reyk/avik sim 29211 AFSTADA ÞIMOMAMMA TiL TILLAGMA til að Framleiðsluráð hafi umsjón með framleiðslu hvers einasta býiis á landinu. Vísir spurði einn þingmann úr hverjum flokki hvernig >eim fyndist um þessar tillögur sjömanna- nefndar og einnig var framkvæmdastjórí Fram- leiðsluráðs spurður hvernig honum litist á verkefni þau sem ráðinu yrði falið samkvæmt tillögunum. Nýlega voru kynntar tillögur nefndar þeirrar sem falið var það verkefni að fjalla um skipulag á fram- leiðslu búvara, stjórn á framleiöslumagni og vanda- mál sem sveiflur í afurðasölu skapa. Nefndin ieggur meðal annars til að lagt verði á sér- stakt framleiðslugjald og kjarnfóðursskattur I því augnamiði aðdraga úr framleiðslu. Einnig leggur hún Sósíalískar tilhneigingar — segir Ellert Schram „Það er öllum Ijóst að það þurfa að koma til ein- hverjar róttækar ráð- stafanir til að leysa hið mikla vandamál sem fylgir offramleiðslu i land- búnaði", sagði Ellert Schram þingmaður Sjálf- stæðisf lokksins. „Þaö hafa komiö fram marg- vislegar hugmyndir til lausnar vandans, núna síöast frá þessari nefnd á vegum landbúnaöarráöu- neytinu. Hugmyndin er 1 sjálfu sér góö. Þarna er veriö aö gera tilraun til aö draga úr offram- leiöslunni. En þaö skiptir miklu hvort bændur sjálfir eru tilbúnir til aö ganga inn á þá braut sem þessar tillögur fela i sér. Þaö er ljóst aö þær skapa þá stefnu aö draga úr stærri búum sem hugsanlega eru betur rekin og geta gefiö góöan arö og þær ¥ Ellert Schram fela I sér vissar sósialískar til- hneigingar. Þaö á aö stýra öllu mjög nákvæmt og staöla búin. Þaö viröist eiga aö draga úr þeim möguleikum aö menn nýti aöstæö ur og draga úr kröftum hjá ein- staka bændum sem vilja kannski leggja meira á sig. Þaö er enginn hvati til þess aö þeir stækki búin og skapi arö. A sama tlma er reynt aö örva minni búin upp I aö stækka meira en þau hafa mögu- leika til Ég hef alltaf veriö þeirrar skoö- unar aö i landbúnaöi eins og i öör- um atvinnugreinum, ættu ein- staklingar aö fá aö njóta sin og þeir sem hafa til þess hæfileika og dugnaö aö fá aö nýta þær jarö- ir sem þeir búa á. Hins vegar ætti aö reyna aö fækka minni búum sem ekki bera sig og styrkja bændur sem búa á minni býlum til aö taka sig upp. Ég held ennþá aö þaö væri réttari stefna aö fækka búum og hafa þau myndar- legri, heldur en aö fletja þaö allt út. Þetta er leiö sem menn þurfa aö skoöa-Tnjög vel og ég geri mér grein fyrir þvi aö sitt sýnist hverjum.meöal annars i minum flokki og máliö er enn á umræöu- stigi. Maöur biöur eftir viöbrögöum frá þeim aöilum sem hafa þarna fyrst og fremst hagsmuna aö gæta”, sagöi Ellert. —JM Tillöcjumar eru viðurkenn- ing a stefnu Alþýðuflokksins — segir Sighvatur Björgvinsson „Mér finnst tillögur þessar ákaflega athyglisverðar að þvi leytinu til, að þarna tel ég, að þeir sem að tillög- unum standa séu búnir að gera sér grein fyrir þvi að offramleiðsla i landbúnaði er orðið vandamál sem þarf að snúa ofan af”, sagði Sig- hvatur Björgvinsson, þingmaður Alþýðu- flokksins. Þetta er i fyrsta skipti sem þeir aöilar sem aö þessum tillögum standa fallast opinberlega á þaö sjónarmiö sem hefur lengi veriö sjónarmiö okkar alþýöuflokks- manna og viö höfum veriö einir um. Ýmsar tillögursem þessi nefnd gerir eru ákaflega athyglis- veröar, einkum og sér i lagi þær sem snúa aö þvi aö draga úr framleiöslunni. En þaö sem mér list ekki eins vel á, þaö er aö Framleiösluráöið skuli algjörlega aö fara eitt meö stjórn á fram- leiöslustefnunni i landbúnaöi og eigi aö vera einhvers konar yfir- rikisstjórn i framleiöslumálum landbunaöarins. Mér finnst aö rikisvaldiö eigi að hafa meiri áhrif sjálft til stefnumótunar og auk þess finnst mér alveg bráö- nauösynlegt i sambandi viö þær aögeröir sem fyrirhugaöar eru i þessum tillögum, aö þá sé um leiö breytt stefnunni varöandi viömiö- un i' útflutningsuppbótakerfinu, varöandi framlög til jaröræktar, sem er auövitaö framleiöslu- hvetjandi, varöandi hlutverk og verksvið stofnlánadeildar og lánakjör hennar og önnur þau málefni varöandi landbúnaðinn semhafa stuölaöaö þessari miklu framleiöslustefnu. Tillögur þessarar nefndar eru þriþættar: I fyrsta lagi er gert ráð fyrir þvi aö leggja meiri áherslu en gert hefur veriö á tekjur af ýmsum hliöarbúgrein- um eins og nýtingu veiöihlunn- inda og annars sliks, ég er mjög ásáttur með þaö. t annan staö er tillaga um beina lagabreytingu á lögunum um Framleiðsluráð meö kjarnfóöurs- skatt eöa kvótagjald, ég tel þær tillögur margar hverjar horfa til bóta, þó ég sé ekki viss um aö það sé rétt aö gera Framleiösluráð eins valdamikiö varöandi stefnu i landbúnaðarmálum og þar er gert ráö fyrir. 1 þriöja lagi er siöan gert ráö fyrir auknum styrkjum og fjár- magsnfyrirgreiöslu úr rfkissjóöi til ýmissa hluta i landbúnaði og þaö vil ég skoða miklu betur. Sighvatur Björgvinsson Mér finnst þessi skýrsla vera spor i rétta átt og það sem er mikilvægast i henni er tvennt. I fyrsta lagi þaö, aö skýrsluhöf- undar viðurkenna aö málefni landbúnaöarins hafi siglt i strand og landbúnaðurinn sé i miklum vanda og sú stefna sem fylgt hafi veriö hafi ekki sist leitt til mikils vanda fyrir bændur sjálfa. I ööru lagi þá viðurkenna þeir i fyrsta skipti opinberlega að þessi landbúnaöarstefna hafi leitt til of- framleiðslu á landbúnaðarafurö- um sem er oröin slikt vandamál, aö hvorki rikissjóður, skatt- borgarar, neytendur né bændur geti lengur staðið undir henni. 1 fyrsta sinn er nú viðurkennd þessi meginafstaöa okkar alþýðu- flokksmanna til margra ára”, sagöi Sighvatur B jörgvinsson. —JM Sé ekki aðra leið í augnablikinu — segir Alexander Stefónsson ,,Mér finnst að nefndin hafi skoðað þetta mál raunsætt miðað við að- stæður. Það er alveg Ijóst að það þarf að gera ákveðnar breytingar og mikið átak og vissulega er það mikils virði að bændur sjálf ir sem eiga þarna hlut að máli, geri sér Ijóst hvað helst er til ráða", sagði Alexander Stefánsson, þingmaður Framsóknar- f lokksins. „Miöaö viö aöstæöurnar i þjóö- félaginu I dag, þá sé ég ekki annað en þetta séu skynsamlegar tillögur ef hægt er aö fram- kvæmda þær. Ég sé ekki aöra leiö 1 augnablikinu til aö yfirstiga þessa erfiöleika sem allir hafa !■■■■■■■■■■ komiö auga á. Þaö veröur aö gera samræmt átak til aö draga úr framleiöslunni, og allir sammála um aö framleiöslan er of mikil miöaö viö markaösmöguleika, bæöi innlenda og erlenda. Hins vegar veröur aö fara aö öllu meö gát, þvi ef viö förum of geyst i aö drepa niöur til dæmis mjólkur- framleiösluna, þá tekur þaö gifurlegan tima aö vinna þaö upp aftur. Þaö er ekki hægt aö sveifla mjólkurframleiöslunni til eftir þvi sem mönnum dettur I hug. Þetta byggist á lögmálum sem hafa sina annmarka. Alexander Stefánsson Þarna þarf aö gera átak og ég álit að þessi sjö manna nefnd hafi unniö mjög gott verk, óvinsælt aö visu meöal hluta bændastéttar- innar, þaö er ljóst. En ég held aö bændur yfirleitt séu þannig sinnaöir að þeir geri sér ljóst hvaö er alvara og hvaö ekki'* sagöi Alexander Stefánsson. jm

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.