Vísir - 21.11.1978, Side 11
VISIR i Þriöjudagur 21. nóvember 1978
en er mun Imgra en í september
Vlsir fór I gær á stúfana til að
fylgjast með þeim breytingum
sem oröiö hafa á vöruveröi siö-
ustu tvo mánuöi.
Fyrir liölega mánuöi birtist i
blaöinu samanburður á vöru-
veröi fyrir og eftir efnahagsráö-
stafanir rikisstjórnarinnar. Þar
kom söluskattslækkunin glöggt
fram, en áhrifa gengislækkun-
arinnar var ekki fariö aö gæta
aö ráöi.
Er Visir heimsótti Glæsibæ i
þriöja sinn, en þar fer verösam-
anburðurinn fram, kom I ljós
aö innfluttur varningur hefur
hækkaö nokkuö á einum mán-
uði.
Hafa ber i huga viö athugun
þessa verösamanburöar, aö þaö
veldur nokkrum erfiöleikum,
hvaö vöruval breytist I verslun-
um. Ýmsar af þeim vöruteg-
undum sem birtust á listanum
hagsráöstafanirnar. Þá kostaöi
250 gramma pakki 450 krónur,
en lækkaöi niöur i 375 krónur
meö niöurfellingu söluskatts.
Pakkinn kostar nú aftur 450
krónur og þar hefur gengisfell-
ingin jafnaö út áhrif söluskatts-
lækkunarinnar.
Þaö er oröiö dýrara aö bursta
i sér tennurnar en áöur var.
Tannkremiö hefur hækkaö úr
349 krónum i 380 krónur á þess-
um tveimur mánuöum.
Klósettpappir hefur hækkaö
og jafnvel meira en fram kemur
I verösamanburöinum. Er verö-
iö var kannaö 12. september var
um aö ræöa 6 rúlur i pakka. Viö
athugunina I gær var einungis
hægt aö fá 12 rúllur eöa tvær i
pakka. Var tekinn sá kostur aö
deila í heildarverö þessara
pakkningar og litiö á þaö sem
verö á 6 rúllum.
hækkun hefur oröiö á „instant”
kaffi.
Verðlækkun á súpum og
ávöxtum
Epli hafa heldur lækkaö I
veröi, enda hækkuöu þau mikiö I
siöasta mánuöi, en appelsinur
eru hins vegar litiö eitt dýrari
en þær voru.
Bananar eru á óbreyttu veröi,
en sveskjusúpur halda hins veg-
ar áfram aö lækka I veröi. Þær
hafa lækkaö úr 223 krónum I 186
krónur á tveimur mánuöum.
Ein mesta lækkunin hefur
oröiö á barnamjöli sem kostaöi
264 krónur fyrir tveimur mán-
uöum en nú 151 krónu.
Kornvörur hafa flestallar
hækkaö á þessu timabili. Hafra-
fyrir mánuöi voru ekki til, er
verslunin var heimsótt i gær.
Tillit hefur veriö tekiö til þessa
atriðis er verö allra tegundanna
er lagt saman. i heildarniöur-
stööunni er einungis lagt saman
verö þeirra vörutegunda, er
fengust alla þrjá dagana. Veröiö
er hins vegar gefiö á þessum til-
greindu vörum á þvi timabili er
voru fáanlegar.
Súkkulaðiduft hækkað
mest
Súkkulaöiduft (Nesquick)
hefur hækkaö mest eöa úr 638
krónum I 842 krónur. Þetta er
rösklega 30% hækkun á einum
mánuöi. Onnur vörutegund,
sem fólk notar mikiö, smjörliki,
hefur einnig hækkaö verulega á
þessu tímabili. Þaö kostaöi 180
krónur eftir efnahagsráöstafan-
irnar, en var áöur á 216 krónur.
t dag kostar þaö 225 krónur og
er þaö tæplega 30% hækkun.
Margt hefur hækkaö á þessu-
um mánuöi, þótt vörurnar hafi
ekki hækkaö jafnmikiö og þær
sem greint var frá hér aö fram-
an. Rúsinur eru komnar I sama
verö og þær voru fyrir efna-
Hækkun á niðursuðuvör-
um
Mikil veröhækkun hefur oröiö
á þeim sveppum sem miöaö er
viö og hefur dósin hækkaö úr 613
krónum i 723 krónur. Sveppa-
dósin er samt ennþá ódýrari en
hún var fyrir efnahagsráöstaf-
anir rikisstjórnarinnar, en þá
kostaöi hún 735 krónur.
Blandaö grænmeti lækkaöi úr
311 krónum i 252 krónur i
septembermánuöi. Veröiö hefur
nú stigiö á nýjan leik og kostar
dósin 291 krónur.
Mjólk og brauð á óbreyttu
verði
Mjólk og mjólkurafuröir
kosta þaö sama og fyrir tveimur
mánuöum. Sama er aö segja um
brauö og ýmsar kextegundir.
Þunnt hrökkbrauö hefur hins
vegar hækkaö um 25% frá þvi
þaö var til I september úr 263
krónum i 316 krónur.
Drykkjarvörur eru almennt á
mjög svipuöu veröi og þær hafa
veriö siöustu tvo mánuöi. örlitil
mjöi, hveiti, molasykur og syk-
urkorn hefur allt hækkaö.
Kjötvörur hafa hækkað
Þaö sem vakti mesta athygli i
siöustu verökönnun voru þær
miklu verölækkanir sem höföu
oröiö á kjötvörum. Verö á unn-
um kjötvörur hefur hækkaö frá
þvi I október. Kjötfars, kinda-
bjúgu og vlnarpylsur hafa
hækkaö og einnig niöursneitt
hangikjöt. Hér er þó ekki um
miklar hækkanir aö ræöa og er
mismunurinn á heildarveröinu
frá þvi i október 503 krónur.
Niöurstaöan af þessum
athugunum leiöir i ljós aö engar
stórvægilegar breytingar hafa
oröiö á vöruveröi frá þvi i siö-
asta mánuöi. Ahrifa gengisfell-
ingarinnar gætir á innfluttum
vörum, en hækkanir eru yfirleitt
ekki miklar.
Er boriö er saman heildar-
veröiö á þeim vörutegundum
sem til voru alla þrjá dagana
kemur i ljós aö vöruverö hefur
hækkaö um 1437 krónur frá því
um miöjan október. Vöruveröiö
er þó enn 5.227 krónum lægra en
þaö var I september. —BA—
Stundum er sagt aö maðurinn lifi ekki á brauðinu einu saman, en
við íslendingar getum alla vega leyft okkur að neyta þess með góðri lyst
þvi að verð á þvi er óbreytt. MYND:GVA
Somonburður á vöruverði fyrir og eftir efnahogsróðstafanir
ríkisstjórnarinnar
12. sept. 18. okt 20. nóv.
Hreinlætisvörur Tannkrem (Signal) 85 cc 349.- 349.-
Shampoo (Sunsilk) 250 cc 544.- 544.-
Handsdpa (Lux ) 90 gr. 101.-
Þvottaefnl (Diian) 600gr. 583.-
Uppþvottalögur (Palmolive) 500gr. 446.- 446.- X
2.023 2.113.- 1.708.-
Pappirsvörur
Eldhúsrúlla (Serla) 2 rúllur 349.- X X
Klósettpappir (Finess) Orúllur Servfettur (Duni) 25»tk. 1.211,- 1.211.- 1490.-
472r- 472,- 472.-
Niöursuöuvörur 1.683 + 349. 1.683.- 1.962.-
Bl. ávextir (Monarch) 548 gr. 716.- 596.-. 597.-
BI. ávextlr, ósykraðir (Dietade) 800 gr. 838.- 698.- 698.-
Bakaðar baunir (Libby's) 439 gr. 334.- 334.- 209.-
Grænar baunir (Veluco) 550 gr. 801.- 668.- 668.-
Gulkorn (Ligo) 340 gr. 502.- 449.- 418.-
Bl. grænmeti (Ora) 460 gr. 311.- 252.- 291.-
Sveppir (Hanno) 230 gr. 735.- 613.- 723.-
Barnamatur 4.237.-
bauna 3.395.-
Avaxtamauk (Heinz) 220gr. 203.- 193.- 193.-
Ðarnamjöl (Deriz) 227.gr. 264.- 220.- 151.-
Mjólkurvörur 467.- 413.- 344.-
Nýmjólk 2 lUrar 284.- 284.- 284.-
Rjómi 1 lltri 906,- 906.- 906.-
Skyr 200 gr. 41.• 41.- 41.-
Sýrður rjómi 200 gr. 165.- 165.- 165.-
Kex og brauö 1.396.- 1.396.- 1.396.-
Saltkex (Ritz) 200 gr. 263.- 299.- 304.-
Tekex (Inglis) 198 gr. 181.- 181.- 181.-
Mariukex (Store Marie) 200 gr. 175.- 175.- 175.-
Hrökkbrauð (Korni örþunnt) 263.- X 316.-
Formbrauð 116.- 116.- 116.-
Franskbrauð, Heilhveitibrauð 113.- 112.- 112.-
847.- 883.- 888.-
Drykkir +hrökkbr.263 + hrökkbr. 316.- 1.204.-
óblaudaður appelslnusafi (Tropicana) 1 Kter 415.. 346.- 346.-
Kaffi (Braga) 250 gr. 585.- 585.- 585.-
Kaffi (Nescafé) 113 gr. 2.106.- 2.106.- 2.288.-
Appelsinusafi (Sanitas) 2 Iftrar 1.022.- 1.205.- 1.205.-
Súkkulaðiduft (Nesquick) 400 gr. 638.- 638.- 842.-
Avextir, Súpur 4.766.- 4.880.- 5.266.-
Græn epli 1 kg. 483.- 549.- 535.-
Appelsfnur 1 kg. 397.- 423.- 457.-
Bananar 1 kg. 283.- 344.- 344.-
Sveskjusúpa (Vilko) 223.- 202.- 186.-
Sveppasúpa (Maggi) 170.- 196.- 156.-
Rúslnur (Sunmaid) 250gr. 450.- 375.- 450.-
Sveskjur (Monarch) 453 gr. 441,- 431.- (250.gr. 329.-
Blönduð ávaxtasulta (Chivers) 454 gr. 463.- 388.- 388.-
Korn, hvéiti og fl. 2.910.- 2.868.- fsveskjur ekki meðj. 2.516.-
Sykurkorn (Cocoa Puffs) 340 gr. 521.- 405.- 438.-
Kornflögur (Kelloggs) 375 gr. 435.- 492.- 492.-
Hveiti (Pillsbury) 2.268 gr. 370.- 403.- 411.-
Haframjöl (Ota) millistærð 374,- 397.- 434.-
Molasykur (Syris) 229.- 263.- 285.-
Flórsykur (Katla) 260.- 243.- 243.-
Púðursykur (Katla) 1 kg. 375.- X X
Kjötvörur + 375 2.303.-
Lambalcri 1 kg. 1.329.- 1.161.- 1.161.-
Súpukjöt, valið 1 kg. 1.229.- 1.071.- 1.071.-
Lambabuff 1 kg. 3.100.- 2.717.- 2.717.-
Lambakótelettur 1 kg. 1.497.- 1.314.- 1.314.-
Nautakjöt, lundir l kg. 6.034.- 4.795.- 4.795.-
Nautakjöt. innra læri 1 kg. 5.603.- 4.453.- 4.453.-
Kjötfars 1 kg. 957.- 798.- 822.-
Kindabjúgu 1 kg. 1.447.- 1.206.- 1.266.-
Yfnarpylsur 1 kg. 1.541.- 1.284.- 1.371.-
Hangikjöt úrbeinað 1 kg. 3.425.- 3.007.- 3.007.-
Hangikjöt niöurs. lofttæmdum umbúöum 1 kg. 4.990.- 4.158.- 4.490.-
31.152.- 5.964.- 26.467.-
Ostar, Smjör og fl. Brauðostur 45+ 1 kg. 1.765.-’ 1.863.- 1.863.-
Mjólkurostur 30+ 1 kg. 1.326.- 1.602.- 1.602.-
Smjör 1 kg. 2.240,- 1.274.- 1.274.-
Smjörliki 1 kg. 216.- 180.- 225.-
Egg 1 kg. 1.030,- 1.030.- 1.090.-
6.577.- 5.949.- 6.054.-
Ýmislegt Ljósaperur (Osram) 60w 202.- 200.- 253.-
Plastpappir (Vita Wrap) 15mtr. 452.- 452.- 288.-
Matarsalt (Nezo) 800gr. 174.- 209.- 209.-
Salthnetur (Marud) 250gr. 614.- 614.- X
Kaffiisterta (Emmess) 6manna 995.- 950.- 950.-
Karlöflur 2 1/2 kg 628.- 251.- 251.-
Tómatssósa (I.ibby's) 340 gr. 216,- 216.- 216.-
3.281 - 2.892.- 2.167.-
Heildarsamanburöurá þeim vörutegundum sem voru til alla þrjá dagana.
59.693.- 53.029.- 54.466. -
Ekkleru moM samlagningunni upphvottalögur, eldlMisriílla. bakahar baunlr, hrBkkhrauh.
sveskjur, puöursykur og hnetur.