Vísir - 21.11.1978, Side 12

Vísir - 21.11.1978, Side 12
Þriftjudagur 21. névember 1978 VISIH, Umsjón: Gylfi ^ristjánsson — Kjartan L. Pálsson VISIR Þri&judagur 21. nóvember 1978 - -•■ Þrír landsliósþjálfarar. Eftir leik A- og B-landslibanna tylltu þeir sér niöur Jóhann Ingi Gunnarsson, Viftar Simonar. son og Hilmar Björnsson. AUir hafa þeir þjálfaó islenska landsliöið f handknattleík, þeir Viöar og Hilmar hér áöur fyrr, en Jóhann Ingi er núverandi þjálfari og landsliöseinvaldur. Vlsismynd Friöþjófur „Engqr stjörnur í stað þeirra sem hqfg horfið brotf' — segir Viðar Símonarson, fyrrum landsliðsþjóKari og FH-ingur um málefni handknattleiksins á íslandi „Þaö er ekki hægt aö neita þvi, aö handboitinn hér hjó okkur er mjög dapur þessa stundina. Eftir tvö siö- ustu ár, sem eru örugglega þau döpr- ustu I sögu handknattleiksins hér á landi sföasta áratuginn, hefur hann enn ekki risiö upp úr lognmollunni, og ég áe ekkert sem bendir til þess aö hann sé aö gera þaö”. Þetta sagöi Viöar Simonarson, er viö spjölluöum viö hann eftir leik A- og B-landsliösins i Laugardalshöll- inni ó laugardaginn, en þaö var i fyrsta sinn I langan tima sem islenskir handknattleiksunnendur fengu aö sjá hann i leik. Viöar þekkir allar hliöar á fslensk- um handknattleik. Hann hefur leikiö meö okkar bestu liöum i áraraöir, hefur þjálfaö þau svo og önnur liö, leikiö tugi landsleikja og aö auki ver- iö landsliösþjólfari- en þaö var hann á árunum 1975/76. Ekkert á við fjörið i gamla daga — Hvernig finnst þér nú aö vera kominn aftur f landsliöspeysuna, jafnvel þótt þaö hafi veriö B- liöspeysan, og leika fyrir islenska áhorfendur eftir dvölina i Sviþjóö? „Eg haföi mjög gaman af þvl og þaö skipti mig litlu hvort peysan var blá eöa hvit. Stóri munurinn sem ég fann, var sá aö mannskapurinn sem nú leikur er ekki eins góöur og sá sem var hér fyrir nokkrum árum. Ég er ekki aö gera lltiö úr þessum strák- um, sem eru toppurinn I dag — þetta eru allt frlsklegir strákar-en þetta er bara staöreynd. Þaö er heldur ekki sama stemmingin I áhorfendum og var. Hér fyrir örfáum árum var leikiö fyrir troöfullu húsi ef Islenska lands- liöiö var annarsvegar og allt lék á reiöiskjálfi. Nú telst þaö gott ef þaö koma 300 til 500 manns á stórleik og þótt þaö heyrist I þeim er þaö ekkert á viö fjöriö i gamla daga.” Engar stjörnur f stað þeirra sem hverfa — Hver ástæöan og hvaö er til úr- bóta aö þinu áliti, Viöar? „Ég geng ekki meö handbæra lausn á þessu i vasanum, en þaö má örugglega eitthvaö gera. Þeir i körfuboltanum hafa sýnt okkur þaö, aö fólkiö vill fá aö sjá hraöa, fjör og góöa leikmenn, jafnvel þótt þaö sé ekki nema einn eöa tveir I hverju liöi. Körfuboltinn fyllir hjá sér húsin I hverjum leiknum á fætur öörum, en þessi grein mátti þakka fyrir aö fá örfáar hræöur inn á hvern leik hjá sér fyrir ekki meir en tveim eöa þrem árum. Ég haföi sjálfur ekkert gaman af þvi aö horfa á körfubolta þá, en nú er ég farinn aö fara og hef virkilega gaman af þvi. Hann hefur nefnilega allt upp á aö bjóöa, sem handboltinn bauö upp á hér fyrir nokkrum árum. Þaö hefur veriö geysileg blóötaka fyrir handboltann hjá okkur aö missa rjómann af okkar bestu mönn- um til útlanda. Það hefur heldur ekk- ert komiö i staöinn, og þaö finnst mannni furöulegt þegar þess er gætt aö hér eru og hafa veriö erlendir þjálfarar auk góöra islenskra þjálf- ara.” Allirof fastir í stöðunum sín- um — Og hvaö segir svo gamli lands- liösmaöurinn og landsliösþjálfarinn um islenska landsliöiö I dag? „Þaö er svo sem ýmisiegt hægt aö segja. Þaö eru ljósir punktar I því, en aöalgallinn er sá, aö þaö eru of margir ungir og reynsiulitlir leik- menn I liöinu. Þaö á eftir aö segja til sin, þegar út i alvöruna er komiö meö tiöiö. Annaö mikilvægt atríöi viö liöiö, og raunar öll okkar bestu liö i dag, er aö þaö er enginn hreyfanleiki I leik- mönnum. Þeir eru fastir I stööum sinum, og þannig handknattieik leiö- ist mönnum til lengdar aö leika, og maöur talar nú ekki um þá, sem þurfa aö horfa á hann”. Þetta var álit Viöars Slmonarson- ar á málum handknattleiksins I dag. Hann veit hvaö hann er aö tala um, eins og glöggt kom fram I leiknum, þar sem hann var einn besti maöur- inn á vellinum, þrátt fyrir aö hann væri I minnstri leikæfingu og lang- elstur af ölium I hópnum sem þarna kom fram. Þaö var gamla góöa reynslan og seiglan sem hann haföi i fyrsta lagi fram yfir alla hina.. -klp- I?! i n ■ táfl Tveir nýliðar eru í íslenska landsliðinu — Jóhann Ingi Gunnarsson hefur valið landsliðið sem leikur á alþjóðlegu móti í Frakklandi Tveir nýliöar eru I landsliös- I ur i Frakklandi dagana 28. nóv. til I æfingamóti ásamt A- og B-lands- hópnum Ihandknattleik sem leik- I 2. des, en þar leikur Island i| liðum Frakka, Pólverjum, „Betra að spila með Dunbar en ó móti" — segir John Johnson, sem leikur með ÍS gegn spœnska liðinu Barcelona í Evrópukeppni bikarhafa í kðrfuknattleik ,,Þaö er miklu betra aö spila meö Dirk Dunbar heldur en á móti honum og þvi hlakka ég til þessara leikja,, sagöi John John- son, körfuknattleiksamöur hjá Fram, á blaöamannafundi um helgina, Þar voru leikir 1S viö spænska liöiö Barceiona til um- ræöu, en Johnson mun leika meö tS I þessum leikjum sem láns- maður. Fyrri leikur liöanna veröur i Laugardalshöll annaö kvöld, og er ekki aö efa að marga fýsir aö sjá spænsku risana, sem eru meö eitt besta félagsliö í Evrópu um þessar mundir. „Barcelonaliöiö er i sama gæöaflokki og allra bestu háskóla- liö i Bandarlkjunum, en þau eru i næsta fbkki viö bandarisku at- vinnumannaiiöin”, sagöi Denni Goodman á fundinum. Goodman þjálfaöi 1S — liöiö fyrir noldcrum árum, er hann vann hér í banda- ríska sendiráöinu, en héöan fór hanntilSpánar þar sem hannhef- ur unnið siöan. Hann ætti þvi aö þekkja vel til Barcelonaliösins. „Viö höfum æft mjög vel, á hverjum degi aö undanförnu og stundum tvisvar á dag,” sagði Birgir Orn Birgisson, þjálfari IS —liösins.oghannbærri við: „Viö fórum aö sjálfsögöu i þennan leik meö þvi hugárfari aö sigra, jafn- vel þótt við þrautþjálfaöa at- vinnumenn sé aö eiga.” Þaö var greinilegt á fundinum að bjartsýni leikmanna ÍS hafði aukist mjög viö þaö aö fá John Johnson i slnar raöir fyrir leikina Þorbergur hœttir hjá KA Markvörðurinn kunni, Þor- bergur Atlason, hefur nú ákveöiö aö leggja skóna á hilluna, en hann lék sem kunnugt er meö KA á Akureyri s.l. sumar. Þorbergur var þá hvaö eftir annaö besti maöur KA-Iiösins i leikjum þess, og aö öörum leikmönnum liösins óiöstuöum átti hann mestan þátt I þvi aö liöinu tókst aö foröast fall i 2. deild. KA veröur þvi án þessa sterka ieikmanns næsta sumar, og er þetta vissulega mikill sviptir fyrir liöiö. gk—• viö Barcelona. Johnson hefur æft með ÍS —liöinu aö undanförnu og falliö vel inn I það. Er ekki aö efa aö hann mun styrkja liðið mjög mikið. Frægastur leikmanna Barce- lona er án efa fýrirliöinn Flores. Hann er bakvöröur, 1.90 m á hæö og hefur leikið 69 landsleiki . V-þýski landsliösmaöurinn i knattspyrnu, Hansi Muller, var I gær dæmdur I 8 vikna keppnis- bann af v-þýska knattspyrnusam- bandinu. Muller var rekinn útaf I leik i v- þýsku deildarkeppninni nýlega fyrir gróft brot og kjaftbrúk við dómarann. Bann knattspyrnu- fyrir Spán. Sex aörir landsliös- menn eru i liöinu og hafa þeir leikið alls 85 landsleiki. Meöal þeirra er Sigilio, en hann er tveggja metra maður frá Domini- kanska lýöveldinu, en hefur leikið 40 landsleiki fyrir Spán. Þess má geta aö meöalhæð leikmanna Barcelona er 1.96 metrar. gk-. sambandsins á hann nær ekki einungis til leikja hans meö sinu félagsliöi, hann fær einnig bann þennan tima sem leikmaður landsliðsins. Hansi Muller missir þvi af leik V-Þýskalands og Hollands, sem á aö fara fram I Dusseldorf i næsta mánuöi. gk—. Kinverjum og Túnismönnum. Jóhann Ingi Gunnarsson, lands- liösþjálfari og einvaidur, tilkynnti I gær fslenska liöiö sem mun ieika i þessari képpni, og er þaö þannig skipaö, landsleikja- fjöldi I sviga: Jens EinarssoníR ( 4) Ólafur Benediktsson Val (76) Kristján Sigmundss Vik (20) Arni Indriöason Vik. (39) ViggóSigurösson Vik. (34) Páll Björgvinsson Vik. (26) Ólafur Jónsson Vik. ( 3) Ólafur Einarsson Vik. (57) StefánGunnarsson Val (43) ÞorbjörnGuöm.sonVal. (35) BjarniGuömundssonVal (30) Steindór Gunnarsson Val (12) Þorbjörn JenssenVal (11) HannesLeifssonÞór. Vm. ( 0) Höröur HarðarsonHaukum ( 0) Ólafur Jónsson Dankersen (101) Eins og sjá má er uppistaðan úr Val og Vikingi, alls 12leikmenn af 16. Mótiö I Frakklandi er liöur i æfingaáætlun landsliösins fyrir B-keppnina á Spáni i lok febrúar, og kemur visstúega i góðar þarf- ir. Mótiö fer þannig fram að allir leika viö alla, og verða fyrstu mótherjar íslenska liösins TUnis- menn. Island og TUnis hafa einu sinni leikiö landsleik áöur, og þá sigraöi tsland 27:16 en leikurinn fór fram á Ólympiuleikunum i V-Þýskalandi 1972. Eins og sjá má er aðeins einn „Utlendingur” I liöinu, Ólafur Jónsson. Hann mun leika þrjá fyrstu leiki Islands i mótinu, leik- ina gegn Túnis, Póllandi og Frakklandi B, en ekki gegn A-landsliöi Frakklands og Kina. Muler dœmdur í ótta vikna bam John Johnson og Dirk Dunbar skála hér I rauövlni fyrir góöri frammistööu á móti risum Barce- lona. Visismynd Friöþjófur Viðar leikur aftur með FH aupmenn- ÍKaupjclöq GJAFAPAPPÍR JÓLAUMBÚÐAPAPPÍR í 40cm og 57cm breiðum rúllum fyrirliggjandi „Ég held aö þetta veröi mjög tvisýnn leikur og viö FH-ingar stefnum auðvitað aö þvi aö sigra”, sagöi Magnús Ólafsson, útlitsteiknarinn okkar hér á VIsi, er viö spuröum hann um leik FH og Víkings 11. deild Islandsmóts- ins I handknattleik, sem fram fer I Hafnarfiröi i kvöld. Leikurinn hefst kl. 21, aö loknum leik Hauka og FH i 1. deild kvenna. Magnús er sem kunnugt er markvörður FH-liösins, og aö likum mun mæöa mikiö á honum I leiknum i kvöld. Aöaltromp FHI leiknum veröur Viöar Simonarson, sem leikur nú að nýju meö FH, en hann hefur ekkert leikiö meö liöinu i vetur. Viöar sýndi þaö þó I Laguardals- höllinni um helgina i leik A- og B- landsliöanna aö hann hefur engu gleymt og vafalaust styrkir hann FH-liöiö mikiö. Vikingar mæta til leiks meö alla sina menn, svo aö búast má viö miklu fjöri i Hafnarfiröinum I kvöld. ALMANOK 1979 Borð — Vegg JHnilinprcn^ HOFI, SELTJARNARNESI, SÍMI 15976. Tólacfsprentsmíájan SPÍTALASTÍG 10, SÍMI 11640

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.