Vísir - 21.11.1978, Page 14

Vísir - 21.11.1978, Page 14
14 Fjárfestinga- handbókin er komin út Z Fœst i bókaverslunum /ih0* Miniagripir •\£lj Þjóðhátíðarnefndar 1974 Hér með er vakin athygli minjagripa- verzlana og annarra aðila, sem selt hafa minjagripi þjóðhátiðarnefndar 1974, að sölu og afgreiðslu þeirra verður hætt frá og með 15. janúar 1979 að telja frá Inn- kaupastofnun rikisins og verða eftir þann tima ekki settir fleiri gripir á markaðinn. Enn eru fáonlegar eftirtaldar gerðir: Plattar gerðir af Bing & Gröndahl. Plattar gerðir af Gler og postulin. Öskubakkar. Borðfánar. Barmmerki úr silfri. Barmmerki, húðuð. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÖLF 1441 TELEX 2006 Nauðungaruppboð sem auglýst var f 29., 31. og 32. tölublabi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Víöi, Mosfellshreppi, þingl. eign Eygeröar Ingimundardóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Þorsteinssonar, hrl. og Gisla Kjartanssonar, lögfr. á eign- inni sjálfri föstudaginn 24. nóvember 1978 kl. 4.00 e.h. Sýslumaöurinn f Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var f 29., 31. og 32. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Brekkutangi 14, Mosfellshreppi, talin eign Péturs Asbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Jóhanns Þóröarsonar, hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 24. nóv. 1978 kl. 1.30 e.h. Sýslumaöurinn f Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var f 51., 55. og 57. lölubiaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Asholt 6, ef i hæö, Mosfellshreppi, talin eign Jens Guömundssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös, Guöjóns Steingi ímssonar, hrl., Gjaldheimt- unnar I Reykjavik og Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 24. nóvember 1978, kl. 2.00 e.h. Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglyst var i 67., 71. og 73. töiuhl ' l.ögbirtingablaös- ins 1977 á eigninni Arnartangi 9, Mc'-iellshreppi, þingl. eign Sveins Gislasonar, fer fram ef’ir kröfu Jóns Ólafs- sonar, hrl. og Guömundar Þórðai.,o„ar, hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 24. nóvember 1978. kl. 3.00 e.h. Sýslumaöurinn f Kjósarsýslu Þriöjudagur 21. nóvember 1978 vism /J Ragnar Lár viö teikniboröiö. Mynd —ÓT. VILJA HELST AKUR- EYRSKT (UFI) BRAUÐ Það eru liklega nokkur ein- földustu verk Ragnars Lár sem eru þess valdandi aö hann er með þekktari teiknurum á land- inu. Moli litli og Boggi blaða- maöur eru dregnir meö örfáum linum en eiga stóra hópa aödá- enda. Reykjavik hefur lengst af verið vinnustaöur Ragnars en fyrir nokkrum mánuöum tók hann sig upp meö konu, börn og biíslóö og fhitti til Akureyrar þar sem hann hefur nú opnaö Teiknistofuna Lár. Ragnar hefur ekki dvalist langdvölum á Akureyri en á þó bænum mikiö aö þakka þangaö sótti hann nefnilega konu slna Kristinu Pálsdóttur. „Viö höföum nokkrum sinn- um rætt um aö reyna aö flytja til Akureyrar áöur en viö tókum ákvöröun um aö láta veröa af þvf,” segir Ragnar. „Kristin á hér auövitaö djúpar rætur og ég hef alltaf veriö hrifinn af Akureyri. Þetta er svo sérlega indæll bær. En minn „markaöur” var allur fyrir sunnan svo þetta var ekki auöveld ákvöröun. Þar kom þó loks aö viö áfeváöum bara aö drifa okkur og treysta dálitiö á Guö og lukk- una. Viö vorum svo hingaö kom- in og búin aö opna teiknistofuna fyrsta september. HUn er þvi jafn gömul og rikisstjórnin, þótt hún hafi þvi miöur dcki vakiö alveg jafn mikla athygli. Raunar erum viö fyr$t núna aö komast almennilega i gagn þvi þaö dróst dálitiö aö viö fengjum þær vélar sem ég þarf að hafa viö vinnuna.” Akureyringar rólegir ,,Þú segir alltaf „viö” er Kristin lika teiknari?” „Nei, hún er mikilvægari aöil- inn i rekstrinum, hún sér um reikningana. Hingaö til hefur þaöaöallega veriö fólgiö i þvl aö reikna út skuldirnar.” „Er þá ekkert aö gera?” „Jú, jú, ég hef haft nóg aö gera. En þaö hefur mestallt verið fyrir fyrirtæki I Reykja- vik. Ég hef haldið minum sam- böndum þar. Þegar viö fórum út i’ þetta vissi ég aö ég yröi aö hafa ein- hver örugg verkefni þvi það var — spjallað við Ragnar Lór, sem nýlega opnaði teiknistofu bar í bœ .„-ff /n/ílh! íééII fill4 "\Vn| mm »»\W p.toii«" & w Hugmynd aö platta, eftir Ragnar. ekki hægt aö búast viö þvl aö Akureyringar rykju upp til handa og fóta þótt ég flytti hingaö. Ég vona nú samt að þeir fariaö risaupp viö dogg þvi þaö hefur satt aö segja gengiö hæg- ar fyrir sig aö ná samböndum hérna en ég bjóst viö. Ég er þó vongóöur ennþá um aö þetta lagist áöur en langt um liöur þvi Akureyri er mikill iönaöar og verslunarbær og hér er meira en nóg af verkefnum aö vinna. Það er hinsvegar ekki víst að allir geri sér grein fyrir hversu mikill kostur þaö er aö láta fag- menn sjá um auglýsigar og kynningu. Sumir sem ekki hafa kynnst þvl halda aö þaö sé mikiö fyrirtæki og auövitaö rándýrt. Þetta er mesti misskilningur. Ef þú ert með einhvern ákveö- inn hlut sem þú vilt auglýsa þarf oft tiltölulega lltinn tilkostnaö og enn minni fyrirhöfn til að fá auglýsinguna unna þannig aö hún veröi „lystugri”. „Þaö er lika mikilvægt aö fyrirtæki „líti vel út’ útáviö. Þá á ég viö hvernig þau eru merkt, hvernig bréfhausar þeirra og reikningar lita út og þar fram- eftir götunum”. tJEa R '2Ta 33 VK ’/Ðfí/ÍD/ Merki fyrir verslun sem kannske verður opnuö á Akureyri. Listamenn á hverju strái „Ég sé annars framá geysi- haröa samkeppni hér á Akur- eyri þvi hér virðist annar hver maöur fást viö einhverskonar list. Ég kenni til dæmis módel teikningu I Myndlistarskólanum tvisvar i viku og þar er aldeilis ótrúlegur fjöldi nemenda. Ég held aö þeir séu hátt á annað hundrað, sem er ekkert smáræöi i bæ af þessari stærö. Aö auki eru sex I Myndlistar- skólanum I Reykjavik. Ég er llka að undirbúa sam- sýningu listamanna, sem ég tek þátt I og það veröa tuttugu og fimm á þeirri sýningu, sem líka veröur aö teljast all gott”. „Svo þúhefur nógaö gera þótt I Akureyringar standi ekki I biö- j röð viö dymar hjá þér”. „Já, ég þarf ekki aö kvarta, þótt ég voni nú aö i framtiöinni ] veröi mest af minni vinnu fyrir aðila hér á staðnum. Ég býst þó ekki viö aö slita alveg tengsiin viö Reykjavík, þvi þaöan fæ ég oft skemmtileg verkefni. Eins og t.d. að teikna myndirnar I má'sháttargetraunirnar sem kollegar þi'nir eru að spreyta sig á i' spurningakeppni blaðanna I sjónvarpinu. En við viljum vera góöir ] Akureyringar og þvi eölilegt aö I viö leitum fyrst og fremst lifi- brauös innan bæjarmarkanna. ” [ —ÓTí

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.