Vísir


Vísir - 21.11.1978, Qupperneq 17

Vísir - 21.11.1978, Qupperneq 17
17 VISIR Þriðjudagur 21. nóvember 1978 LÍF OG LIST LÍF OG LIST Ný íslensk heimildarmynd ,,Slysavarnafélag tslands 50 ára”, heim ildarkvikmy nd, gerð af Lifandi myndum h/f. Handrit, hljóðupptaka, klipp- ing: Erlendur Sveinsson. Handrit, kvikmyndataka, Kvikmyndir Arni >ór- arinsson skrifar hvergi langdregin þula. Sam- setning ljósmynda og gamalla kvikmyndakorta og blaðafrá- sagna er hröð og taktföst, og hljóðeffektum og tónlist smekklega beitt til undirstrik- unar. Sem dæmi um snarlega sögulega afgreiðslu má nefna kaflann um komu björgunar- skipa félagsins til landsins. Stærsti hluti myndarinnar er sem betur fer lýsing á starfi Slysavarnarfélagsins núna. Þar tekst þeim félögum virki- lega vel upp i' einstökum atrið- um, einkanlega i kaflanum um tilkynningaskylduna í upphafi og kaflanum um strandið og Kvikmyndun á söndunum suðurströndinni, þar sem enn má sjá flök af strönduðum kipum. Magnús á Steinsmýri og Magnea kona hans voru eiðsögumenn um sandana. t baksýn er flak Van der Weiden. klipping: Sigurður Sverrir Pálsson. Þulur: ólafur Ragn- arsson. Stjórn: Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Pálsson. Frumsýnd i Laugar- ásbiói 18. nóvember 1978. Islenskar heimildarkvik- myndir eru ekki frumsýndar á hverjum degi, — ekki frekar en íslenskar kvikmyndir yfir- leitt. Sýningin á myndimii um Slysavarnafélagið nú um helgina var þvi ánægjulegur viðburður, ekki sist vegna þess að um mjög frambæri- lega mynd er að ræða. Verkefni myndarinnar er að gera skil sögu þessa merki- lega félagsskapar og starf- semi og stöðu hans nú. Svo- leiðis myndir geta auðveld- lega orðið hundleiðinglegar fyrir alla aðra en þá sem i fé- laginu starfa og fá að spegla sig i kvikmynd. Þeim félög- um, Sigurði Sverri og Erlendi hefur tekist að draga fram líf- ið og safann i verkefni sinu, þannig að ókunnugur fær ekki einvörðungu sögulegan fróð- leik, heldur einnig áhuga og skilning á þvi hlutverki sem félag eins og Slysavarnafélag- ið gegnir. Þetta er mikilvægur árangur fyrir heimildamynd af þessu tagi. Afturámóti er myndin ekki gallalaus. Sá skynsami kostur hefur verið tekinn að flétta saman fortíð og nútið. Ýmsum þátt- um úr starfseminni núna er tvinnað saman við stiklun á helstu áföngum i sögu félags- ins, sem fyrir vikið verður björgunaraðgerðirnar undir lokin. Þar er meðulum kvik- myndarinnar til dramatiser- ingar beitt með góðum ár- angri. Ljóst er að höfundar hafa lagt allt kapp á að finna mynd- ræna hlið á viðfangsefni sinu. Helsti, — ef ekki eini, — drag- bíturinn á að þetta takist I myndinni sem heild er sjálf umgjörðhennar. Starf og saga Slysavarnafélagsins eru römmuð inn með atriðum frá hátiðarfundifélagsins á 50 ára afmæli þess. Fundurinn er upphaf og endir myndarinnar. Það verður að segjast eins og er,, að þau ræðuhöld draga myndina niður og sama er reyndar að segja um fieiri slikar tölur frá forseta félags- ins i myndinni. Hér virðist vera um einhvers konar skylduefni að ræða, sem er listrænn lýtir á mynd sem að öðru leyti er gerð af hug- kvæmni og vandvirkni. Myndin um SVFl er engu að siður aðstandendum til sóma. 1 greinargerð fyrir kvikmynd- inni, sem frumsýningargest- um var afhent á laugardaginn, setja þeir Sigurður Sverrir og Erlendur fram athyglisverðar hugmyndir um stöðu islenskr- ar kvikmyndagerðar I ljósi þeirrar reynslu sem þeir fenguaf þessu verkefni. Þeim athugasemdum verða gerð skil hér á siðunni á morgun. — AÞ. Hornstrandarmyndir sýndar hjó Útivist í kvöld titivist verður meö myndasýningu frá Horn- ströndum i kvöld. Jón Freyr Þórarinsson, skólastjóri, mun sýna lit- skyggnur frá Hornströnd- um i Snorrabúð fyrir ofan Austurbæjarbió. Sýningin hefst klukkan 20.30 og þar verða veitingar, aðgang- ur er öllum heimill. Þetta er fyrsta mynda- kvöld Otivistar i vetur en ætlunin er að halda slikar sýningar mánaðariega. Síðar i vetur verða meðal annars sýndar Græn- landsmyndir. Vetrarstarf Útivistar er i fullum gangi, þar á með- al eru farnar Tunglskins- göngur og stjörnuskoðun- arferöir. Fariö er i dags- gönguferðir á hverjum sunnudegi, en einnig er nokkuðum helgarferðir. 1 janúariok er fyrirhugaö að Gullfossferðir hefjist. —BA— LÍF OG LIST Q 19 OOO — salur/^v— Kóngur í New York HÖfundur — leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 ----salur IB> • Með hreinan skjöld Sérlega spennandi bandarisk litmynd með Bo Svenson og Noah Beery Islenskur texti Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05 og 11.05 ------salur •------- Futureworld Spennandi ævintýra- mynd i litum með PETER FONDA. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10—5.10 7.10—9.10—11.10. ■ sclur Þjónn sem segir sex Wf 'm DO^NSTAIR^' : --«— . H{ w.uutct Kaunvp. nuo«s»*i «uou S»- Bráðskemmtile’g og djörf ensk gaman- mynd Islenskur texti Endursýnd kl. 3.15- 5.15-7.15-9.15 Og 11.15 hafnnrbíú ^ 16-443 Eineygði hermaðurinn Hörkuspennandi og viðburðahröð ný Cinemascope-litmynd með Dale Robertson Lucianna Paluzzi Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Stjörnustríð , Frægasta og mest sótta mynd allra tima. Myndin sem slegið hefur öli aðsóknarmet frá upphafi kvik- myndanna. Leikstjóri: George Lucas. Tónlist: John Williams Aðalhlutverk: Mark Hamiii, Carrie Fisher( Peter Cushing og Alec Guinness Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Miðasala frá kl. 4. Hækkaö verð lonabo 2S*3-11-82 ,/Carrie" „Sigur „Carrie” er stórkostlegur. Kvikmyndaunnendum ætti að þykja geysi- lega ga nan að mynd- inni”. — Time Magazine. Aö'dhlutverk: Sissy Spicek, John Truvolta, Piper LatTÍe. Leikstjóri: Brian DePaina. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuó börnum innau 16 ára. Hin heimsfræga ameriska stórmynd meó Nick Nolte og Jaquelin Bisset Endursýnd kl. 5 og 10 Close Encounters Of The Third Kind lslenskur texti Sýnd kl. 7.30 /3*3-20-75 ANOWSTORY WITH NOWMUSIC! □□ DOLBY STEREO TECHNICOLOR® A UNIVERSAL PICTURE Eíll Qwt uNivtnsAi citv stuoios'inc ail riohts ncscnvto Ný bráðfjörug og skemmtileg mynd um útvarpstöðina Q-Sky. Meðal annarra kemur fram söngkonan fræga Linda Ronstadt á hljómleikum er starfsmenn Q-Sky ræna. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Michael Brandon, Eileen Brennan og Alex Karras. Sýnd kl. 5 7,05, 9 og 11.10. a/tJARBÍP Simi 50184 Hörkuskot N ý bráðskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. KnájllHIItW 23*2-21-40 JöHN TRAVGwTA’ WfuaoAYlsjTisHT) ■rl' r—rr/ri/irn-«--7-- T~:Fev&T Saturday Night Fever Myndin sem slegið hefur öll met i aðsókn um viða veröld. i^eikstjóri: John Bad- ham Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Aðgöngumiöasala hefst kl. 15. MBII 25* 1-1 3-84 Blóðheitar blómarósir Sérstaklega falleg og djörf ný þýsk ásta-og útilifsmynd i litum, sem tekin er á ýmsum fegur6tu stöðum Grikk lands, með einhverj- um best vöxnu stúlk- um, sem sést hafa i kvikmyndum. Aðalhlutverk: Betty Vergés, Claus Richt, Olivia Pascal Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. smáauglýsinga- sími VÍSIS er 86611 Seiðmagnað ZENDIQ Fyrir hann Zl NDfQ T AFTUR S.HAVB ■■■ Gjðfin í ór Vandaðir gjafakassar iMiIltyi . . „ cMmerióka ? Tunjjuhálsi 11, R. Sfml 82700

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.